Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.2005, Page 59

Læknablaðið - 15.07.2005, Page 59
ÞING / LAUSAR STÖÐUR Félag kvenna í læknastétt á íslandi heldur 15. þing Norður-Evrópu hluta alþjóðasamtaka kvenna í læknastétt (Medical Women’s International Association) 28. sept. til 1. október 2005 á Grand hóteli í Reykjavík Learn from the past - look to the future íffm 3 The leading role of women in medicine Fimmtudagur 29. september Staða kvenna í læknastétt í dag, eigin reynsla og ytri sýn Fyrirlesarar: barónessan llora Finlay of Llandaff þingmaður Vilhelmína Haraldsdóttir stjórnandi Unnur Pétursdóttir vísindamaður Astrid Seeberger kennari læknadeildar Dögg Hauksdóttir og Sigurdís Haraldsdóttir unglæknar Þorgerður Einarsdóttir félagsfræðingur Pálmi Jónsson sviðsstjóri Lars von Knorring kennari læknadeildar Olaf Aasland stjórnandi rannsókna um heilsu lækna Sigurður Guðmundsson landlæknir Föstudagur 30. september Heilsa kvenna Gestafyrirlesarar meðal annars: Anna Lisa von Knorring - Depression in adolescents Ulla Maria Anderberg - Fibromyalgia in women Leiðtogahlutverk kvenna í læknastétt Fyrirlesarar: Leah Dickstein og Rana Anadolu Brasie Laugardagur 1. október Framtíðarsýn Fyrirlesari: Barbro Dahlbom-Hall Hádegisfundur fimmtudag um geðsjúkdóma kvenna Lars von Knorring Valgerður Rúnarsdóttir Guðlaug Þorsteinsdóttir Hádegisfundur föstudag um hjarta- og lungnasjúkdóma kvenna. Karin Schenck-Gustafsson Guðmundur Þorgeirsson Dóra Lúðvíksdóttir. Læknar af báðum kynjum eru hvattir til að taka þátt í þinginu og unnt er að skrá sig á staka daga eða allt þingið eftir atvikum. Sjá nánar á www. fkli.is/congress Allar nánari upplýsingar og skráning fer fram hjá Ráðstefnum og fund- um www.iii.is og mwia@iii.is Læknadagar 2006 Læknadagar verða haldnir 16.-20. janúar næstkomandi á Hótel Nordica. Framkvæmdanefnd skipa eftirtalin: Arna Guðmundsdóttir, formaður Fræðslustofnunar Læknafélags íslands, Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri Framhaldsmennt- unarráðs læknadeildar Háskóla íslands, Jón Steinar Jónsson, í stjórn Fræðslustofnunar lækna, Guðjón Birgisson, fulltrúi skurðlækna, Anna Guðmundsdóttir, fulltrúi Félags ungra lækna, Gunnþórunn Sigurðardóttir, fulltrúi Félags ungra lækna og Margrét Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Læknadaga. Þeim sem eiga erindi við nefndina er bent á að hafa sam- band við Margréti, á skrifstofu læknafélaganna, í síma 564 4108 eða í netfangið magga@lis.is Heilbrigðisstofnun Suðurlands Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilbrigðisstofnun Suðurlands er laus til umsóknar frá og með 1. október nk. Um er að ræða 100% stöðu við stöðvarnar á Hellu og Hvolsvelli. Æskilegt er að umsækjandi hafi viðurkenningu sem sérfræðingur í heim- ilislækningum. Laun eru samkvæmt úrskurði kjaranefndar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst næstkomandi. Við mat á umsóknum verður lagt mikið upp úr eiginleikum sem lúta að samstarfi og sveigjanleika, skipulögðum og sjálfstæðum vinnu- brögðum og hæfni í samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Magnús Skúlason, framkv.stjóri, sími 480 5100, einnig læknarnir Þórir B. Kolbeinsson í síma 480 5320 og Guðmundur Benediktsson í síma 480 5330. Umsóknum skal skila á viðeigandi eyðublöðum sem fást á skrifstofu landlæknis til framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, v/Árveg, 800 Selfossi. Læknablaðið 2005/91 627

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.