Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2005, Síða 60

Læknablaðið - 15.07.2005, Síða 60
ÞING Ráðstefna um krabbamein og líknandi meðferð á vegum Heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri 16. og 17. september 2005 Ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa en jafnframt er hún hluti af þverfaglegu meistaranámi í heilbrigðisdeild HA. 08:30-08:50 09:00-09:10 09:10-09:45 09:50-10:25 10:25-11:00 11:00-11:35 11:40-12:15 12:15-13:30 13:30-14:15 14:25-15:00 15:00-15:30 15:30-16:05 09:00-12:00 Skráning og Föstudagur 16. september Skráning, afhending ráðstefnugagna Setning Grundvallaratriði heilbrigðisþjónustu frá sjónarhóli fólks sem hefur haft krabbamein Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor, Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri Fjölskyldunálgun í líknandi meðferð - hugmyndir og viðhorf Hrefna Ólafsdóttir MSW, yfirfélagsráðgjafi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala, aðjúnkt í HÍ Kaffi og meðlæti Ungir aðstandendur. Staða barna og unglinga við langvarandi sjúkdóma í fjölskyldunni Nanna K. Sigurðardóttir, félagsráðgjafi og verkefnisstjóri á Krabbameinsmiðstöð Landspítala Þróun krabbameinslækninga og framtíðarsýn Helgi Sigurðsson, dósent í krabbameinslækningum og forstöðumaður Krabbameinsmiðstöðvar Landspítala Hádegismatur Líknarmeðferð í Skotlandi - Dr. David Gray, læknir og sérfræðingur í líknandi meðferð, ACCORD Hospice, Glasgow Hindrandi viðhorf og hlutverk sjúklingafræðslu í meðferð krabbameinsverkja Dr. Sigríður Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Landspítala Kaffi Tilgangur lífsins - Dr. Róbert H. Haraldsson, dósent í heimspeki við HÍ Laugardagur 17. september Pallborðsumræður - Fyrirlesarar, nemendur meistaranámsins og aðrir ráðstefnugestir. frekari upplýsingar á vefsíðunni www.est.is/krabbameinoglikn Hefurðu faríð inn á heimasíðu Læknablaðsins nýlega? laeknabladid.is 628 Læknablaðið 2005/91

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.