Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.2005, Side 61

Læknablaðið - 15.07.2005, Side 61
LAUSAR STÖÐUR Tvær stöður heimilislækna Lausar eru til umsóknar tvær stöður heimilislækna við Heil- brigðisstofnun Þingeyinga. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið sérfræðiprófi í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2005. Annar læknirinn mun hafa aðsetur á Þórshöfn og sinnafyrst og fremst Norður-Þingeyjarsýslu og er æskilegt að hann geti hafið störf á vormánuðum 2006. Hinn hefur Húsavík og Suður-Þingeyjarsýslu sem sína aðal- starfstöð og veitist sú staða frá 1. nóvember 2005. Við Heilbrigðisstofnun Þingeyinga starfa níu læknar ásamt ýmsum sérfræðingum sem koma reglulega til að vinna í styttri tíma. Stofnunin þjónar öllum Þingeyingum austan Fnjóskadals. Reyndar kemur fólk alls staðar að af landinu til aðgerða á Sjúkrahúsinu á Húsavík. Öflugt tölvu- og fjar- fundakerfi tengir Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópasker, Húsavík, Laugar og Mývatnssveit í eina heild. Mikill metnaður ein- kennir allt starf innan stofnunarinnar og má nefna þróun raf- ræns lyfseðils, rekstur reyksímans 800-60-30 síðustu fimm ár og Evrópuverkefni í endurhæfingu öryrkja sem dæmi um ný verkefni sem ráðist hefur verið í. Frá árinu 2001 hafa tveir læknar verið í framhaldsnámi í heimilislækningum við stofn- unina. Hátt í 200 þúsund ferðamenn koma [ Þingeyjarsýslur á hverju ári og unnið hefur verið markvisst að því að tengja saman ferðamennsku og heilbrigðisþjónustu á svæð- inu. Miklir möguleikar felast í því og það ánægjulegasta sem gerst hefur í þeim efnum er opnun Jarðbaðanna í Mývatnssveit á síðasta ári. Þar er frekari uppbygging heilsu- þjónustu í samvinnu Baðfélagsins og Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga í skoðun. Laun eru samkvæmt kjarasamningum og sambærileg við það sem gerist á svipuðum stofnunum á landsbyggðinni. Áhugasömum er bent á heimasíðu stofnunarinnar heil- thing.is til að afla sér nánari upplýsinga um starfsemina. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu og er hægt að senda þær rafrænt. Eins er hægt að senda umsóknir í pósti til Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, Auðbrekku 4, 640 Húsavík, b.t. Ásgeirs Böðvarssonar, framkvæmdastjóra lækninga. Upplýsingar veita Friðfinnur Hermannsson, framkvæmda- stjóri 895-0525 fridfinnur@heilthing.is, Ásgeir Böðvarsson, framkvæmdastjóri lækninga 860-7726 asgeir@heilthing.is og Sigurður Halldórsson, yfirlæknir N-Þing. 896-8109 og 899-8645 sighaii@heiithing.is Öllum umsóknum verður svarað þegar tekin hefur verið ákvörðun um ráðningu. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði. 2 overlæger, Fredericia og Kolding Sygehuse i Danmark Pá psykiatrisk afdeling Fredericia og Kolding Sygehuse soger vi 2 overlæger pr. 01.09.05 eller snarest derefter. Vi soger en overlæge til vores ambulatorium i Kolding samt en overlæge til ét af vores ábne sengeafsnit. Afdelingen har 55 senge fordelt pá 15 senge i lukket afsnit og 40 senge fordelt pá 2 ábne afsnit. Til det lukkede afsnit er tilknyttet skadestue med 4 overnatningspladser. Til afdelingerne er knyttet 2 udadgáende teams, der betjener vores optageomráde. Herudover har vi et ambulatorium i Fredericia. Udover sengeafsnittene har vi et terapiafsnit, der yder behandling til sável indlagte patienter som ambulante patienter. Vi har indfort elektronisk patientjournal i 2002, sá det meste aktuelle journalmateriale er elektronisk tilgængeligt. Vores afdeling benytter sig i vid udstrækning af kognitive behandlingsformer i miljoterapien. Ved ansættelse kan der tilbydes uddannelse i kognitiv terapi og stotte til anden relevant videreuddannelse. Overlægerne i vores afdeling gár i formaliseret bagvagtsfunktion med vagt og bolig sammen med vores afdelingslæger og andre kvalificerede yngre læger. Ansættelsesvilkár i henhold til gældende overenskomst mellem Amtsrádforeningen og foreningen af speciallæger. Stillingen er omfattet af ny lon. Yderligere oplysninger om stillingen eller funktionsbeskrivelse og afdelingsbeskrivelse kan rekvireres hos ledende overlæge Peter Clemmesen, telefon 76 36 25 35, e-mail petcl@fks.vejleamt.dk Ansogning i 5 eksemplarer stiles til Psykiatriforvaltningen, Damhaven 12,7100 Vejle, att. Psykiatridirektor Kirsten Nielsen. Sendes til ledende overlæge Peter Clemmesen, Fredericia og Kolding Sygehuse, psykiatrisk afdeling, DK-6000 Kolding, senest mandag den 18. juli 2005. VEJLE AMT 1^1 Sumarlokun á skrifstofu læknafélaganna Skrifstofan verður lokuð frá og með 18.-29. júlí vegna sumarleyfa starfsfólks. Læknablaðið 2005/91 629

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.