Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.09.2014, Qupperneq 6

Fréttatíminn - 12.09.2014, Qupperneq 6
DORMA Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri ✆ 558 1100 Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100 HE ILS UD ÝN UD AG AR Nature’s Rest Stærð cm. Verð Dýnudagar 100x200 72.900,- 61.965,- 120x200 79.900,- 67.915,- 140x200 92.900,- 78.965,- 160x200 99.900,- 84.915,- 180x200 117.900,- 100.215,- Nature’s Comfort Stærð cm. Verð Dýnudagar 100x200 99.900,- 84.915,- 120x200 119.900,- 101.915,- 140x200 138.900,- 118.065,- 160x200 149.900,- 127.415,- 180x200 164.900,- 140.165,- Nature’s Luxury Stærð cm. Verð Dýnudagar 120x200 129.900,- 110.415,- 140x200 155.900,- 132.515,- 160x200 169.900,- 144.415,- 180x200 189.900,- 161.415,- Heyrði þó ekki annað en að menn hefðu skiln- ing á þeim lokunum sem við höfum sett veður Föstudagur laugardagur sunnudagur Hvöss sv-átt og úrkomubakki fer Hratt yfir landið. Höfuðborgarsvæðið: Rigning í fyRRamálið, en léttiR síðan til. Hægari sv- vindur, en þó strekkingur. víðast þurrt og milt. Höfuðborgarsvæðið: skýjað með köflum, en þuRRt. rigning sv- og v-til. mjög Hlýtt eystra. Höfuðborgarsvæðið: stRekkingsvinduR og Rigning um miðjan daginn. Helgin verður vindasöm lægðabylgjur verða á sveimi hér vestur af og á sama tíma bifast ekki háþrýstisvæðið suðausturundan. átök verða því hérlendis í formi vinda, en líka hlýtt loft. stormur verður víða í dag af sv og v um landið norðanvert. Heldur hægari á laugardag og víðast þurrt. á sunnudag hvessir aftur og þá rigning vestantil á landinu. þá er líka spáð nokkuð óvenjulegum hlýindum austantil og gæti hiti hæglega komist yfir 20 stig. 10 10 12 16 10 11 11 13 15 11 12 12 17 20 12 einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is v ið sýnum því skilning að ferða-þjónstuaðilar vilji bjóða upp á ferðir nær gosstöðvunum en allar hug- myndir í þá veru þarf að vinna með fyllsta öryggi allra í huga. Það er gríðarleg hætta á svæðinu og dæmi eru um að vísindamenn hafi þurft að flýja,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri hjá Almannavarnadeild ríkis- lögreglustjóra. Hann skýrði stöðuna við Holuhraunselda og lokanir þar á upplýs- ingafundi sem Samtök ferðaþjónustunnar boðuðu til á miðvikudaginn. Víðir segir ljóst að gríðarlegur áhugi sé meðal ferða- þjóðustuaðila á að bjóða upp á ferðir nær eldsumbrotunum en verið hefur og leggur áherslu á að öryggi allra sé í fyrirrúmi. Ákveðið var eftir fundinn að Samtök ferðaþjónustunnar myndu vinna hættumat fyrir þá staði sem talið er mögulegt að fara á og hugmyndum um mögulegar ferðir verði skilað til Almannavarnadeildar ríkis- lögreglustjóra. „Eftir fundinn hef ég fengið mikinn fjölda tölvupósta frá fólki í ferða- þjónustu með hugmyndum að leiðum en ég hef bent þeim öllum á að tala við Samtök ferðaþjónustunnar. Það er eðlilegt að þetta sé unnið á einum stað og þannig næst besta yfirsýnin,“ segir Víðir. Hann tekur fram að af fyrirspurnum á fundinum á miðviku- daginn að dæma hafi verið greinilegt að ekki geri allir sér fyllilega grein fyrir þeirri hættu sem er á gossvæðinu. „Ég heyrði þó ekki annað en að menn hefðu skilning á þeim lokunum sem við höfum sett á,“ segir Víðir. Helena Þ. Karlsdóttir, lögfræðingur Ferðamálastofu, hélt einnig erindi á upp- lýsingafundinum og lagði mikla áherslu á að fólk í ferðaþjónstu hefði allar trygg- ingar í lagi. „Það er öllum skylt að vera með ábyrgðartryggingu. Ég hvatti fólk til að athuga hvernig tryggingar það er með og hvað þær bæta. Það eru gerðar ríkari kröfur í áhættusömum ferðum, það eru meiri kröf- ur varðandi undirbúning, upplýsingaskyldu og viðbrögð ef eitthvað kemur upp á. Mörg fyrirtæki eru farin að vinna öryggisáætlanir en það er því miður ekki enn orðin skylda samkvæmt lögum,“ segir hún. Helena ítrekar einnig að þeir sem hlíta ekki reglum og beina ferðafólki á hættu- svæði verði kærðir og sektaðir. „Það eru dæmi um að farþegar séu látnir skrifa undir yfirlýsingu um sjálfsábyrgð en það er ekkert öruggt að slíkar yfirlýsingar haldi fyrir dómi ef ekki er nægjanleg aðgát höfð. Ferðaþjónustufyrirtæki geta aldrei komið sér undan ábyrgð í slíkum tilfellum,“ segir hún. erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is  Ferðaþjónusta vilja Fara með Ferðamenn á gosslóðir mikil áhersla er lögð á að ferðaþjónustuaðilar hafi allar tryggingar í lagi. Ríkari kröfur eru gerðar í áhættusömum ferðum. myndin er tekin 6. september úr gervitungli nasa. myndin er af vef almannavarna. Vilja fara með ferðamenn nær Holuhraunseldum Ferðaþjónustuaðilar eru í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar að vinna úr hugmyndum að leiðum til að hægt sé að fara með ferðamenn nær gosstöðvunum við Holuhraunselda en áður hefur verið gert. Hugmyndirnar verða síðan bornar undir almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. lögfræðingur ferðamálastofu hvetur ferðaþjónustuaðila til að hafa allar tryggingar í lagi og vinna neyðaráætlun. 6 fréttir Helgin 12.-14. september 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.