Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.09.2014, Page 85

Fréttatíminn - 12.09.2014, Page 85
7. tölublað 2. árgangur 12. september 2014 Sífellt fleiri ungir karlmenn taka neftóbak í vörina. Um fimmtungur karla á aldrinum 18-24 ára tekur reglulega í vörina en neyslan getur haft alvarlegar afleiðingar á heilsu. Hún eykur líkur á krabba- meini í munni, koki, vélinda og brisi og sömuleiðis á hjarta- og æðasjúkdómum. Íslenska ríkið framleiðir neftóbak í gegnum ÁTVR og stuðlar því sjálft að neyslu þess og afleiðingum sem hún hefur. Framleiðsla á íslensku neftóbaki hefur aukist mikið. Hún var 16 tonn árið 2007 en er nú komin yfir 30 tonn á ári. Tekjur ríkisins af sölu neftóbaks nema rúmlega hálfum milljarði á ári hverju. Síða 4 Krabbamein í boði ríkisins EkkErt lát á flóttanum Heilbrigðisstarfsmenn sækja enn í vinnu erlendis og nýliðun hér er ekki næg. Stefnir í óefni. Síða 2

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.