Læknablaðið - 15.03.2006, Blaðsíða 3
RITSTJÓRNARGREIIUAR Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL
183 Þagnarskylda lækna
Jón Snædal
185 Er ávinningur af fleiri keisaraskurðum?
Reynir Tómas Geirsson
FRÆÐIGREINAR
191 Eru tengsl á milli tíðni keisaraskurða og burðarmálsdauða á íslandi
undanfarin 15 ár?
Guðný Jónsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Reynir Tómas
Geirsson, Alexander Smárason
Tilgangur rannsóknarinnar var að meta hugsanleg tengsl keisaraskurða við
burðarmálsdauða einbura sem vega meira en 2500 grömm við fæðingu. Aflað
var upplýsinga úr Fæðingaskránni og sjúkraskrám frá árunum 1989-2003 um
meðgöngulengd, þyngd barns, fjölda barna, upphaf fæðingar og fyrri keisara-
skurði kvenna sem fóru í keisaraskurð á rannsóknartímanum. Fjölgun keis-
araskurða á tímabilinu hefur ekki Ieitt til marktækrar fækkunar dauðsfalla hjá
umræddum hópi.
197 Stíflun á berkjuslagæð við verulegum blóðhósta. Sjúkratilfelli
Örvar Gunnarsson, Eyþór Björnsson, Kristbjörn Reynisson
Æðastíflun sem meðferð við verulegum blóðhósta er nú almennt talin ár-
angursrík leið til að stöðva blæðing. Hún hefur færri aukaverkanir en skurð-
aðgerð og nær betri langtímaárangri en lyfjameðferð. Árangur af slíku inn-
gripi við æðamissmíð er hátt í 100%, fylgikvillar sjaldgæfir og saklausir, helst
brjósthimnubólga (15-30%), vægur hiti og hjartverkur (angina pectoris). Ekki
er vitað lil þessi meðferðarmöguleiki hafi áður verið nýttur á íslandi.
201 Brátt andnauðarheiikenni (ARDS) á gjörgæsludeildum á íslandi
1988-1997
Kristinn Sigvaldason, Katrín Þormar, Jón Bragi Bergmann,
Kristbjörn Reynisson, Helga Magnúsdóttir, Þorsteinn Svörfuður
Stefánsson, Steinn Jónsson
Tilfellum af bráðu andnauðarheilkenni virðist fara fjölgandi á gjörgæsludeild-
um á íslandi. Um er að ræða fremur ungt fólk og dánarhlutfall er hátt en
hefur lækkað svipað og í nágrannalöndunum og bendir flest til þess að fram-
farir í gjörgæslumeðferð, svo sem lungnaverndandi öndunarvélameðferð, séu
að skila árangri.
3. tbl. 92. árg. mars 2006
Aðsetur
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi
Útgetandi
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu
www. laeknabladid. is
Ritnefnd
Bryndís Benediktsdóttir
Engilbert Sigurðsson
Karl Andersen
Þóra Steingrímsdóttir
Jóhannes Björnsson,
ábm. og ritstjóri
Ritstjórnarfulltrúi
Védís Skarphéðinsdóttir
vedis@lis.is
Auglýsingastjóri og ritari
Brynja Bjarkadóttir
brynia@iis.is
Blaðamennska/umbrot
Þröstur Haraldsson
throstur@iis.is
Upplag
1.700
Áskrift
6.840,- m. vsk.
Lausasala
700,- m. vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt
til að birta og geyma efni
blaðsins á rafrænu formi,
svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita
með neinum hætti, hvorki
að hluta né í heild án leyfis.
Prentun og bókband
Prentsmiðjan Gutenberg ehf.
Síðumúla 16-18
108 Reykjavík
Pökkun
Plastpökkun ehf.
Skemmuvegi 8m
200 Kópavogi
ISSN: 0023-7213
Læknablaðið 2006/92 179