Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2006, Síða 62

Læknablaðið - 15.03.2006, Síða 62
LAUSAR STÖÐUR ÍJS^lI Heilbrigðisstofnunin Vfffy Scmðáfkróki Læknar - sumarafleysingar Stofnunin óskar eftir læknum til afleysinga í sumar. Um er að ræða tvær 100% stöður í þrjá mánuði. Frítt húsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir Örn Ragnarsson yfirlæknir Heilsugæslusviðs í síma 455-4000. Framkvæmdastjóri m Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Myndgreiningardeild Yfirlæknir Staða yfirlæknis á myndgreiningardeild FSA er laus til umsóknar. Meðal verkefna yfirlæknis er fagleg umsjón með tölvusneiðmynda- og segulómrannsóknum. Þá hefur yfirlækn- ir umsjón með gerð vinnu- og vaktalista lækna. Umsækjendur skulu hafa lækningaleyfi á (slandi og fullgild sérfræðiréttindi í myndgreiningu (geislagreiningu). Starfinu fylgir vaktskylda á deildinni og þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta. Sérfræðingur Staða sérfræðings á myndgreiningardeild FSA er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu með vaktaskyldu og þátttöku í kennslu heilbrigðisstétta. Umsækjendur skulu hafa lækningaleyfi á íslandi og fullgild réttindi í myndgreiningu (röntgen/geislagreiningu). Næsti yfirmaður er forstöðulæknir myndgreiningardeildar. Umsóknarfrestur er til 20. mars 2006 og stöðurnar veitast frá 1. apríl 2006 eða eftir samkomulagi. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnu- bragða. Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags íslands. Nánari upplýsingar um stöðuna veita Orri Einarssonar settur forstöðulæknir, í síma 463 0100 eða tölvupósti orrie@fsa.is í umsóknum skal gerð grein fyrir náms- og starfsferli, rit-, kennslu- og stjórnunarstörfum svo og sérstökum áhugasvið- um faglegs efnis. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást á skrifstofu FSA, auk fylgiskjala, til Þorvaldar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækninga, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri. Geðdeild Deildarlæknir Laus er til umsóknar staða deildarlæknis við geðdeild. Staðan er veitt til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Staðan getur nýst til sérfræðináms í geðlækningum og heimilislækn- ingum að hluta og/eða til endurmenntunar. Starfinu fylgir bak- vaktaskylda. Læknirinn fær í starfi sínu leiðsögn og kennslu hjá fjórum geðlæknum deildarinnar og auk þess kost á að sækja fræðslufundi og námskeið á starfstímanum. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta og samvinnu. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá landlæknis- embættinu, ásamt fylgiskjölum. Umsóknirnar skulu vera í tvíriti og berast til Þorvaldar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækn- inga, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri og veitir hann einnig nánari upplýsingar í síma 463 0109 eða í tölvupósti: thi@fsa.is ásamt Sigmundi Sigfússyni, forstöðulækni geðdeildar í síma 463 0100. Starfið er laust eftir samkomulagi og umsóknarfrestur ertil 15. mars 2006. Öllum umsóknum verður svarað. 238 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.