Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2006, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.03.2006, Blaðsíða 62
LAUSAR STÖÐUR ÍJS^lI Heilbrigðisstofnunin Vfffy Scmðáfkróki Læknar - sumarafleysingar Stofnunin óskar eftir læknum til afleysinga í sumar. Um er að ræða tvær 100% stöður í þrjá mánuði. Frítt húsnæði í boði. Nánari upplýsingar veitir Örn Ragnarsson yfirlæknir Heilsugæslusviðs í síma 455-4000. Framkvæmdastjóri m Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Myndgreiningardeild Yfirlæknir Staða yfirlæknis á myndgreiningardeild FSA er laus til umsóknar. Meðal verkefna yfirlæknis er fagleg umsjón með tölvusneiðmynda- og segulómrannsóknum. Þá hefur yfirlækn- ir umsjón með gerð vinnu- og vaktalista lækna. Umsækjendur skulu hafa lækningaleyfi á (slandi og fullgild sérfræðiréttindi í myndgreiningu (geislagreiningu). Starfinu fylgir vaktskylda á deildinni og þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta. Sérfræðingur Staða sérfræðings á myndgreiningardeild FSA er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu með vaktaskyldu og þátttöku í kennslu heilbrigðisstétta. Umsækjendur skulu hafa lækningaleyfi á íslandi og fullgild réttindi í myndgreiningu (röntgen/geislagreiningu). Næsti yfirmaður er forstöðulæknir myndgreiningardeildar. Umsóknarfrestur er til 20. mars 2006 og stöðurnar veitast frá 1. apríl 2006 eða eftir samkomulagi. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnu- bragða. Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags íslands. Nánari upplýsingar um stöðuna veita Orri Einarssonar settur forstöðulæknir, í síma 463 0100 eða tölvupósti orrie@fsa.is í umsóknum skal gerð grein fyrir náms- og starfsferli, rit-, kennslu- og stjórnunarstörfum svo og sérstökum áhugasvið- um faglegs efnis. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást á skrifstofu FSA, auk fylgiskjala, til Þorvaldar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækninga, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri. Geðdeild Deildarlæknir Laus er til umsóknar staða deildarlæknis við geðdeild. Staðan er veitt til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Staðan getur nýst til sérfræðináms í geðlækningum og heimilislækn- ingum að hluta og/eða til endurmenntunar. Starfinu fylgir bak- vaktaskylda. Læknirinn fær í starfi sínu leiðsögn og kennslu hjá fjórum geðlæknum deildarinnar og auk þess kost á að sækja fræðslufundi og námskeið á starfstímanum. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta og samvinnu. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá landlæknis- embættinu, ásamt fylgiskjölum. Umsóknirnar skulu vera í tvíriti og berast til Þorvaldar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækn- inga, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri og veitir hann einnig nánari upplýsingar í síma 463 0109 eða í tölvupósti: thi@fsa.is ásamt Sigmundi Sigfússyni, forstöðulækni geðdeildar í síma 463 0100. Starfið er laust eftir samkomulagi og umsóknarfrestur ertil 15. mars 2006. Öllum umsóknum verður svarað. 238 Læknablaðið 2006/92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.