Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2006, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.03.2006, Blaðsíða 27
FRÆÐIGREINAR / ANDNAUÐ Tafla II. ARDS á íslandi 1988-1997. Ár Fjöldi Látnir Dánar- hlutfall Aldur APACHE II LIS Pa02/Fi02 Mannfjöldi á íslandi Mannfjöldi >15 ára Tilfelli/100 þús.íbúa Tilfelli/100 þús.íbúa >15 ára 1988 n 7 63,6 51,6 17,3 3,2 82,2 249,885 188,707 4,40 5,8 1989 14 5 35,7 50,7 13,1 3,0 86,9 252,746 190,339 5,54 7,4 1990 14 3 21,4 54,2 16,2 3,1 93,9 254,788 192,157 5,49 7,3 1991 13 7 53,8 61,5 17,6 2,9 87,1 257,965 195,436 5,04 6,7 1992 10 6 60,0 54,0 14,8 2,7 96,6 261,103 197,158 3,83 5,1 1993 18 9 50,0 57,0 15,9 3,0 87,7 263,783 199,238 6,82 9,0 1994 14 7 50,0 47,8 14,2 3,1 76,7 266,006 201,351 5,26 7,0 1995 13 7 53,8 55,5 17,5 3,1 100,4 267,380 202,949 4,86 6,4 1996 22 7 31,8 53,6 14 2,9 97,7 268,927 205,074 8,18 10,7 1997 26 4 15,4 43,7 13,1 3,0 95,4 270,915 207,800 9,60 12,5 Alls/meöal 155 62 40,0 52,3 15,0 3,0 92,9 261,350 198,021 5,90 7,78 1988-1992 12,4 5,6 46,9 54,4 15,8 3,0 89,3 255,297 192,759 4,80 6,44 1993-1997 18,6 6,8 40,2 51,5 14,9 3,0 91,6 267,402 203,282 6,90 9,13 p-gildi 0,043 0,305 0,552 0,386 0,478 0,794 0,665 0,001 0,001 0,059 0,060 Taflan sýnir áramun í tíöni, aldri, dánarhlutfalli og ástandsstigun 1988-1997. greininguna á BAH, 82 konur og 73 karlar. Yfir allt tímabilið greinast því að meðaltali 15,5 sjúk- lingar með BAH á ári og 5,9 sjúklingar á hverja 100.000 íbúa á ári. Ef miðað er við mannfjölda eldri en 15 ára er nýgengi 7,8 sjúklingar/100.000/ ár. Meðalaldur sjúklinga var 52,3 ár (12-86 ára). Alls greindust 82 sjúklingar á Borgarspítala/ Sjúkrahúsi Reykjavíkur, 53 á Landspítala, 12 á Landakotsspítala og 8 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Tafla II sýnir nýgengi milli ára og sést þá fjölgun sjúklinga með BAH seinni hluta tímabilsins, frá 4,8/100.000 íbúa/ár 1988-1992 í 6,9/100.000 íbúa/ár 1993-1997 sem reyndist vera á mörkum þess að teljast tölfræðilega marktækt (p=0,059). Mynd 1 sýnir mun í tíðni, dánarhlutfalli og APACHE II stigum eftir árum. Dánarhlutfall er lægra árin 1989-1990 og síðan aftur 1996-1997 en þessi ár eru meðal APACHEII stig einnig lægri sem bendir til þess að þá hafi sjúklingar ekki verið eins alvarlega veikir og hin árin. Alls létust 62 sjúklingar úr þessurn sjúkdómi á tímabilinu, eða 40%. Dánarhlutfall var lægra seinni hluta tímabilsins (40,2% á móti 46,9%) en sá munur var ekki tölfræðilega marktækur. Þeir sem lifðu af höfðu marktækt lægri APACHE II stig, hærra PaO,/Fi02 hlutfall og styttri legu- tíma á sjúkrahúsi í samanburði við þá sem létust. Meðallegutími á gjörgæsludeild var 21 dagur (±21 dagur) og meðallegutími á sjúkrahúsi var 39 dagar (± 35 dagar). Lengsta lega á gjörgæsludeild var 127 dagar og lengsta lega á sjúkrahúsi var 166 dagar. Alls þurftu 93% sjúklinga meðferð í öndunarvél og tími í öndunarvél var að meðaltali 16,5 dagar (±20 dagar). Lengsta meðferð í öndunarvél var 125 dagar. Síðustu tvö ár rannsóknarinnar var hátíðniþeytiöndunarvél (high frequency jet ventil- ation) var notuð í 12 tilfellum (dánarhlutfall 58%), innandað nituroxíð (NO) var notað í einu tilfelli, prostacyclín dreypi var notað í tveimur tilfellum og grúfulega var notuð í 12 tilfellum (dánarhlutfall 33%). Einn sjúklingur fékk meðferð í hjarta- og lungnavél (Extra corporal lung assist, ECLA) með góðum árangri. Tafla III sýnir yfirlit um öndunar- vélarmeðferð. Pegar fyrri og seinni hluti tímabils- ins eru bornir saman sést mikil aukning á notkun þrýstingsstýrðrar (pressure control) öndunarvélar- meðferðar. Sjúklingar sem fengu þrýstingsstýrða öndunarvélarmeðferð höfðu tölfræðilega mark- tækt lægra dánarhlutfall (38,7%) en þeir sem meðhöndlaðir voru með rúmmálsstýrðri öndun (45,7%) þrátt fyrir lægra PaO,/Fi02 hlutfall. Læknablaðið 2006/92 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.