Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 29
FRÆÐIGREINAR / ÆÐAHIMNUÆXLI Mynd 3 Fluorescein œða- mynd fyrir meðferð sýnir vel afmarkað œðahimnu- œxli á miðhluta makúlu. himnulos og gekkst hann undir leysi- og lyfja- meðferð með verteporfin og 689-nm leysi. Mikil breyting sást 10 vikum eftir meðferðina með greinilegri minnkun á þykkt æðahimnuæxlisins og sjónhimnulossins (3). Fjórum mánuðum eftir með- ferðina var enginn vökvi undir sjónhimnu, það sást litarefnistilfærsla á hinni meðhöndluðu sjónhimnu - rétt eins og hjá okkar manni - og sjónskerpan með bestu glerjunt mældist 0,5 (3). Hugsanlega eru tengsl á milli húðleysimeðferðar og versnunar á sjón hjá sjúklingum með æðahimnuæxli. Ef til vill hefur húðleysimeðferðin áhrif á blóðflæð- isdreifingu með minna blóðflæði til húðæxlisins á meðan blóðflæði til æðaæxlisins í auganu eykst. (Það mælir þó mót þessari kenningu að andlits- húðin fær blóðflæði frá art.carotis externa meðan augað fær blóðflæði frá arl. ophthalmica sem er grein frá art. carotis interna. Því er nokkuö langt í sameiginlega slagæð sem greinist tii augans og andlitshúðarinnar). Niðurstöður þessara tveggja tilfella eiga það sameiginlegt að æðahimnuæxli minnkar töluvert, sjónhimnulos gengur til baka og sjónin batnar til muna og helst stöðug í ntarga mánuði eftir leysi- og lyfjameðferð. I tveimur öðrum skráðum tilfell- um þar sem sjúklingar með slæma sjón, dreift æða- himnuæxli og sjónhimnulos gengust undir sömu leysi- og lyfjameðferð sáust svipaðar niðurstöður (2, 7). I báðum tilfellum versnaði sjónin fyrstu vikurnar eftir meðferðina, en batnaði síðan hægt og sígandi, eins og gerðist í okkar tiifelli, og 5-6 mánuðum seinna var sjónin komin úr handahreyf- ingum í 1,0 annars vegar (2) og úr fingurtalningu í 0,4 hins vegar (7) auk þess sem vessandi sjón- himnulos voru horfin (2,7). Leysi- og lyfjameðferð (photodynamic therapy) lofar því góðu sem með- ferð við æðahimnuæxli í auga. Þakkir Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir fær þakkir fyrir aðstoð við gagnasöfnun. Heimildir 1. Anand R. Photodynamic therapy for diffuse choroidal hemangioma associated with Sturge Weber syndrome. Am J Ophthalmol 2003; 136:758-60. 2. Singh AD, Rundle PA. Vardy SJ. Rennie IG. Photodynamic therapy of choroidal haemangioma associated with Sturge- Weber Syndrome. Eye 2005; 19:365-7. 3. Bains HS, Cirino AC, BH Ticho, Jampol LM. Photodynamic therapy using Verteporin for a diffuse choroidal hemangioma in Sturge-Weber syndrome. Retina 2004; 24:152-5. 4. Kjeka O, Krohn J. Photodynamic therapy of circumscribed choroidal haemangioma. Acta Ophthalmol Scand 2002; 80: 557-8. 5. Mauget-Faysse M, Gambrelle J, Quaranta-El Maftouhi M, Moullet I. Photodynamic therapy for choroidal metastasis from lung adenocarcinoma. Acta Ophthalmol Scand 2006; 84: 552-4. 6. Szabó A, Géhl Z, Seres A. Photodynamic (verteporfin) therapy for retinal capillary haemangioma, with monitoring of feeder and draining blood vessel diameters. Acta Ophthalmol Scand 2005;83:512-3. 7. Huiskamp EA, Miiskens RP, Ballast A, Hooymans JMM. Diffuse choroidal hae mangioma in Sturge-Weber syndrome treated with photodynamic therapy under general anaesthesia. Graefe’s Arch Clin Exp Ophthalmol 2005; 243:727-30. 8. Jurklies B, Bornfeld N. The role of photodynamic therapy in the treatment of symptomatic choroidal hemangioma. Graefe’s Arch Clin Exp Ophthalmol 2005; 243:393-6. 9. Blaise P, Duchateau E, Comhaire Y, Rakic JM. Improvement of visual acuity after photodynamic therapy for choroidal neovascularization in choroidal osteoma. Acta Ophthalmol Scand 2005;83:515-6. 10. Mennel S, Hoerle S, Meyer CH. Photodynamic therapy in symptomatic parafoveal telangiectasia secondary to Osler- Rendu-Weber disease. Acta Ophthalmol Scand 2006; 84:273- 5. 11. Schmidt-Erfurth UM, Michels S, Kusserow C, Jurklies B, Augustin AJ. Photodynamic therapy for symptomatic choroidal hemangioma: visual and anatomic results. Ophthalmology 2002; 109:2284-94. 12. Michels S, Michels R, Beckendorf A, Schmidt-Erfuhrt U. Photodynamische Therapie bei choriodalen Hámangiomen. Ophthalmologe 2004; 101:569-75. 13. Massin P, Girach A, Erginay A, Gaudric A. Optical coherence tomography: a key to the future management of patients with diabetic macular oedema. Acta Ophthalmol Scand 2006; 84: 466-74. Læknablaðið 2007/93 121 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.