Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2007, Síða 21

Læknablaðið - 15.03.2007, Síða 21
FRÆÐIGREINAR / HEILSUEFLING Tafla II. Árangur íhlutunar metinn út frá spurningum til starfsmanna varðandi aðstöðu, þrengsli og fræósiu. Fjöldi starfsmanna í hverjum flokki en hundraðshluti starfsmanna í sviga. Flokkar leikskóla Tölfræðiprófun Aöstaöa, fræðsla og þrengsli A= Vinnuumhverfi mjög gott B= Vinnuumhverfi gott C= Vinnuumhverfi nokkuð gott D= Vinnuumhverfi sæmilegt N= fjöldi Samanburöur milli 2000 og 2002 p =.001 x2CIlt 24,3 Aðstaða á deild er þannig að hægt er að vinna að mestu eða nokkru leyti í góðum vinnustellingum 2002 39 (95%) 83 (92%) 67 (93%) 45 (86%) 255 X2 =83 2000** 28 (90%) 45 (62%) 50 (57%) 27(73%) 227 Þrengsli ollu oft/stundum óþasgindum í síöasta mánuði 2002*** 13 (32%) 41 (48%) 48 (75%) 42 (79%) 243 00 00 II * 2000 14(47%) 36 (52%) 52(60%) 22 (67%) 218 Engin kennsla í líkamsbeitingu 2002*** 14 (33%) 12(13%) 6 (8%) 4(7%) 259 x2 = 128 2000*** 15 (47%) 35 (49%) 46 (51%) 12 (29%) 236 Fræöslan er gagnleg 2002 28 (90%) 69 (85%) 60 (94%) 43(86%) 226 X2 =85 2000 13 (76%) 35 (87%) 35(81%) 27 (90%) 130 Marktækt, milli flokka innan árs: **p<0,01, ***p<0,001 og D, en dregur úr því í B og enn meir í A hlutfalls- lega (%2(df=7, n =232)= 25,p<0,001). Algengi þess að vinna með handleggi langt frá líkamanum hefur jafnast milli flokka árið 2002. Hins vegar verður þessi vinnustelling algengari en áður í þremur flokkum (x2(df=7, n =227)= 47, p<0,001). Svörun um að bera miðlungsbyrði í upp- réttri eða í álútri stöðu sýnir fremur litlar breyt- ingar milli ára og milli skóla. Tafla IV sýnir fjölda þeirra sem kvartað hafa um líkamleg óþægindi síðustu sjö daga. Þegar einkenni eru borin saman milli ára er einungis marktækur munur frá efri hluta baks (%2(df=7, n =267)= 44, p<0,001) og neðri hluta baks (x2(df=7, n=267)=25 p<0,001) Tafla V sýnir sálfélagslega þætti. Þeir standa almennt í stað milli ára eða eru jákvæðari í átta spurningum af tíu. Marktækni er varðandi að geta sinnt börnunum vel (%2(df=7, n =245)= 60, p<0,001) og skreppa frá í Vt klst. (%2(df=7, n =260)= 24, p<0,001). Nokkrir þættir breytast marktækt til hins verra og má þar nefna að tímapressa eykst (%2(df=7, n =261)= 45, p<0,001), samskipti við samstarfsfélaga versnar (%2(df=7, n =262)= 43, p<0,001) og síður er komið með tillögur til að létta störfin (%2(df=7, n =256)= 28, p<0,001). Varðandi samskipti við yfirmenn, glaðværð og samstöðu er ekki marktækur munur enda í yfir 90% jákvæð svörun hjá öllum hópum bæði árin. Starfsmenn eru bæði árin á því að starfsandi einkennist ekki nema í mjög litlum mæli af tor- tryggni og grunsemdum og var ekki munur á flokkum í því tilliti. Meðaltal var 1,8 til 2,7 á skalanum 1-10, þar sem minnsta tortryggni og grunsemdir er einn (p<0,01). Það sama má segja varðandi að starfsandi hafi einkennst af togstreitu og streitu en þar var ekki munur á milli ára en aðeins hærra meðaltal en um tortryggni og grun- semdir (p<0,01). Hins vegar varðandi afslappaðan og þægilegan starfsanda var meðaltalið milli 7,5 og 8,6 þar sem 10 er best. Leikskólar í flokki D voru áfram með bestan starfsanda eða 8,6 árið 2000 og 8,3 árið 2002 (p<0,05). Hlutfallslega svara jafnmargir milli ára að hávaði valdi þeim oft eða stundum óþægindum, eða um 92% allra svarenda. Tafla VI fjallar um óþægindi sem starfsmenn finna fyrir vegna hávaða. Þegar allur starfsmannahópurinn er metinn sem heild fást misvísandi breytingar milli ára (%2(df=7, n =254)= 71, p<0,001). Ef starfsflokkunum er skipt í tvo hópa eftir starfsaldri (tafla VI), það er starfsmenn sem hafa unnið í eitt ár eða minna og síðan í meira en eitt ár, kemur í ljós að mikil fækkun er í flokki nýráðinna starfsmanna árið 2002, sem telja að hávaðinn valdi óþægindum í síðasta mánuði miðað við árið 2000 (%2(df=7, n =56)= 46, p<0,001). Allir starfsmenn sem hafa starfað lengur en eitt ár kvarta undan meiri hávaða árið 2002, nema flokkur B (%2(df=7, n =189)= 63, p<0,001). Umræður Markmið þessa verkefnis var frá upphafi að meta líðan og vinnuaðstæður starfsfólks á leikskólum og framkvæma úrbætur til að ná settu marki. Með því fengist betri vinnuaðstæður sem leiða til minni líkamlegra óþæginda starfsmanna. Niðurstöður okkar sýna að íhlutun hefur, að mati starfsfólks, leitt til betri vinnustaða (tafla Læknablaðið 2007/93 193
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.