Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2007, Síða 22

Læknablaðið - 15.03.2007, Síða 22
FRÆÐIGREINAR / HEILSUEFLING Tafla III. Erfiðar vinnustellingar starfsmanna á leikskólum - breyting milli ára milli flokka. Fjöldi starfsmanna í hverjum flokki en hundraðshluti í sviga. Flokkar leikskóla Tölfræðiprófun Vinnustellingar - oft eða mjög oft. A= Vinnuumhverfi mjög gott B= Vinnuumhverfi gott C= Vinnuumhverfi nokkuö gott D= Vinnuumhverfi sæmilegt N = fjöldi Samanburður milli 2000 og 2002 p =.001 x2crit 24,3 Krjúpandi 2002* 20 (50%) 39 (47%) 17(28%) 28(58%) 231 X2 = 54 2000 19(63%) 46(66%) 53 (63%) 24 (62%) 223 Bolur- mjög álútur 2002 14 (35%) 39 (46%) 31 (51%) 21 (45%) 232 II 00 CJl 2000 18(58%) 51(73%) 65(78%) 23 (62%) 221 Á hækjum sér 2002 20 (50%) 45 (55%) 24 (41%) 30 (58%) 232 X2- 80 2000 22(73%) 55(78%) 59 (68%) 21 (58%) 224 Snúinn 2002 6 (15%) 26 (30%) 18 (30%) 17 (35%) 232 X2- 25 2000 8(29%) 27 (40%) 27 (34%) 12(32%) 213 Vinna með hendur langt frá líkama 2002 14(36%) 28 (34%) 25 (42%) 16(35%) 227 ÍO II -4 2000*** 6(19%) 34 (51%) 26 (32%) 6 (16%) 213 Lyfta, bera upprétt, miðlungsbyrði 2002 18 (46%) 31(37%) 24 (39%) 18 (37%) 233 II CD 2000 10 (33%) 27 (41%) 32 (39%) 15(38%) 215 Lyfta, bera álútur, miölungsbyrði Z2= 18 2002 9 (22%) 20(23%) 18(29%) 9 (18%) 237 2000 5(17%) 17 (27%) 19 (24%) 7 (18%) 211 Marktækt, milli flokka innan árs: *p<0,05, ***p<0,001 II). Aðbúnaður hefur jafnast milli flokka, en hann hefur fyrst og fremst batnað. Þetta á við um lausan búnað sem hefur bein áhrif á líkamsbeit- ingu og vinnulag, en hefur ekki með aðra þætti í umhverfinu að gera. Starfsmenn staðfesta einnig að hafa fengið fræðslu í líkamsbeitingu og góðum vinnubrögðum og að hún gagnist þeim. Því virðist sem fyrstu markmið verkefnisins hafi náðst. í annarri rannsókn, þar sem gert var mat á vinnuumhverfi starfsmanna og fjarvistir voru tíðar vegna líkamlegra einkenna, kom í ljós að áhættuþættir í vinnuumhverfi (ergonomic risk factors) hindruðu starfsmenn í að koma aftur til vinnu (14). Best gekk að bæta vinnuumhverfi starfsmanna þegar starfsmaður og næsti yfirmað- ur höfðu áhuga á að innleiða breytingar til að bæta vinnuumhverfið. Auðveldara var að fá fram einfaldar hegðunarbreytingar hjá starfsmönnum heldur en dýrar stjórnunar- eða tækjabreytingar til að bæta vinnuumhverfið (14). í leikskólunum er ljóst að hegðunarbreytingar hafa átt sér stað varðandi vinnustellingar (tafla III). Færri starfs- menn nota erfiðar vinnustellingar, svo sem að vera krjúpandi eða á hækjum sér. Starfsmenn á leik- skólum þurfa hins vegar góð og hentug vinnutæki til að tryggja hagstæðar vinnustellingar. Fræðsla í líkamsbeitingu eykur meðvitund starfsmanna um áhrif vinnustellinga á líkamann og tryggir betri og almennari nýtingu á vinnutækjum. Þrátt fyrir að starfsmenn ættu að vera betur meðvitaðir um líkamsbeitingu hefur það ekki skilað sér í minni burði starfsmanna í álútri stöðu. Þegar gerðar eru rannsóknir í vinnuumhverfi geta óvæntar breyt- ingar haft veruleg áhrif á niðurstöður verkefnisins, eins og henti hér. Kjarasamningar leikskólakenn- ara 2001 ollu því að fleiri börn eru á hverri leik- skóladeild nú og fleirum er að sinna (9). Þessi aukni fjöldi barna getur skýrt þá staðreynd að þótt búnaður og tæki hefðu átt að draga úr lyft- ingum á börnum, gerðist það ekki. Því reynir enn meir á að starfsmenn séu meðvitaðir um að til að minnka burð þarf að endurskoða starfsaðferðir og skipulag. Leikskólar í flokki A hafa ætíð verið reknir sem heilsdagsvistun í góðu rými. í A verður fjölg- un barna mest, þar sem rýmið er best og vinnu- aðstaðan best, eða fjölgun um 19 börn samtals. Leikskólarnir í D eru tvenns konar. Nýlega byggð- 194 Læknablaðið 2007/93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.