Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.03.2007, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR / HEILSUEFLING Tafla IV. Líkamleg óþægindi starfsmanna síðustu sjö daga í vinnumatsfiokkunum - breyting milli ára. Sett fram í fjöida starfsmanna en hundraöstala í sviga. Flokkar leikskóla Tölfræöiprófun Líkamleg óþægindi - fjöldi A= Vinnu-umhverfi mjög gott B= Vinnuumhverfi gott C= Vinnuumhverfi nokkuö gott D= Vinnuumhverfi sæmilegt N = fjöldi Samanburöur milli 2000 og 2002 p=.001 x2Crit 24,3 Herðar/axlir síöustu sjö daga 2002 18 (42%) 53 (56%) 35 (47%) 34 (62%) 267 X2 = 17 2000 17 (51%) 45 (60%) 49 (54%) 26 (62%) 241 Efri hluti baks síðustu sjö daga 2002* 4(9%) 22 (23%) 12(16%) 17 (31%) 267 II 2000 10 (30%) 23 (31%) 16 (18%) 6(14%) 241 Neðri hluti baks síöustu sjö daga 2002 13 (30%) 38 (40%) 30 (40%) 28 (51%) 267 X2= 25 2000 14 (42%) 34 (45%) 36 (40%) 15 (36%) 241 Mjaðmir síðustu sjö daga 2002 3 (7%) 18 (19%) 17(23%) 10(18%) 267 00 tH II 2000 2 (6%) 14 (19%) 13 (14%) 9 (21%) 241 Hné síöustu sjö daga 2002 2 (5%) 17 (18%) 14(19%) 7(13%) 267 X2 = 19 2000 5(15%) 12 (16%) 17 (19%) 7 (17%) 241 Marktækt, milli flokka innan árs: *p<0,05 ir leikskólar og leikskólar sem voru áður (fyrir 2000) með fjögurra stunda vistun fyrir og eftir há- degi. Aðbúnaði va^háttað á annan veg. í D er ekki um neina fjölgun að ræða, heldur aðeins lengingu á viðverutíma barna sem fyrir eru. I B og C eru blandaðir hópar og þar er fjölgunin um 11 heils- dagspláss í hvorum flokki. Sem vænta má kvarta starfsmenn leikskóla í C og D nú meira undan þrengslum, en hins vegar dregur úr kvörtunum um þrengsli þrátt fyrir fleiri börn hjá A og B. Petta undirstrikar að aðgerðir til að draga úr þrengslum eru mögulega ekki síður fólgnar í breytingum á því vinnulagi sem beitt er við vinnuna. Ákveðið var að taka ekki fyrir líkamleg óþæg- indi síðustu 12 mánuði vegna skörunar við breyt- ingatímabilið þegar íhlutun var lögð inn. Óþægindi síðustu sjö daga sýna að aðeins færri starfsmenn eru með óþægindi seinna árið eða þau standa í stað milli ára (tafla IV). Um 30-60% allra starfsmanna eru með óþægindi frá herðum/öxlum og mjóbaki. Þetta eru of algeng óþægindi og engan veginn hefur náðst ásættanlegur árangur þótt eitthvað hafi áunnist. Rannsókn á áströlskum sjúkrahúsum (15), þar sem áhersla var á aukna notkun hjálp- artækja til að minnka burð á sjúklingum, leiddi til minni fjarvista og minni bakverkja. Þessi árangur kemur ekki fram í leikskólunum, þar sem aukin notkun á hjálpartækjum hefur enn ekki leitt til minni burðar á börnum og ekki minni bakverkja í heildina. Geta má þess að vinnutæknin á áströlsku sjúkrahúsunum hafði verið innleidd allt að tveim árum áður en rannsókn hófst en ekki einungis hálfu ári áður, eins og í þessari rannsókn. Um 70% starfsmanna á leikskólum sögðu að ekki þyrfti frekari breytingar á aðbúnaði og að þeir væru meðvitaðir um aðferðir til að draga úr álagi (5). Á sama tíma skrá þeir líkamleg óþægindi frá fleiri en einu líkamssvæði. Þetta undirstrikar að starfs- fólk telur að aðeins hluti óþæginda sem það hefur, tengist vjnnunni. Þetta er viðhorf sem mögulega dregur úr líkum á að hægt sé að nota vinnustaðinn til að draga úr óþægindum fólks. Minna má á að 20-30% fleiri starfsmenn í öllum flokkum vinna aukavinnu árið 2002 en árið 2000 (tafla I). Það getur haft áhrif á tíðni óþæginda. En mótsögnin er hins vegar sú að þar sem fagmennirnir eru flestir eru einkennin mest og það þótt þeir vinni síst aukavinnu. Fæstir hafa óþægindi þar sem rýmið er mest, meðalaldur starfsmanna lægstur, ófaglært starfsfólk er hlutfallslega flest og þriðjungur starfs- manna hefur ekki fengið kennslu í líkamsbeitingu. í hinum hópunum þremur er hundraðshluti þeirra sem ekki hafa fengið kennslu í líkamsbeitingu 7%, 8% og 13%. Vinnuverndarþættir sem gætu skýrt þetta, eru þeir að þessir aðilar hafi notið lengur góðs aðbúnaðar á leikskólanum en hinir og búi við minnstu þrengslin að mati starfsmanna, þrátt fyrir fjölgun barna. Skiptir fræðslan um líkamsbeitingu þá engu máli? Allt er öðru háð og þrengsli tengjast mjög líkamsbeitingu. Má þar nefna að auðveldara er að komast um á vinnustól í fullnægjandi rými, sem tryggir góða líkamsstöðu við lága vinnuhæð Læknablaðið 2007/93 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.