Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.2007, Qupperneq 24

Læknablaðið - 15.03.2007, Qupperneq 24
FRÆÐIGREINAR / HEILSUEFLING Tafla V. Samanburður milli ára varðandi sálfélagslega álagsþætti. Sett fram I fjölda starfsmanna en hundraðstala í sviga. Flokkar leikskóla Tölfræðiprófun Sálfélagslegir álagsþættir A= Vinnu- umhverfi mjög gott B= Vinnu- umhverfi gott C= Vinnu- umhverfi nokkuð gott D= Vinnu- umhverfi sæmilegt N= fjöldi Samanburður milli 2000 og 2002 p =.001 %2CIIt 24,3 Getur sinnt börnum vel 2002 36 (92%) 83 (93%) 61 (92%) 49 (96%) 245 o co II 'k 2000*** 22 (76%) 68 (99%) 79 (93%) 27 (82%) 216 Tímapressa, finna fyrir, oftast/stundum 2002** 15(37%) 41 (44%) 50 (68%) 33 (60%) 261 X2 = 45 2000 13 (39%) 42 (58%) 52 (58%) 15 (38%) 234 Skreppa frá í % klst, fremur/mjög auðvelt 2002** 37 (90%) 55(59%) 46 (65%) 40(73%) 260 X2 = 24 2000 23(74%) 49 (67%) 54(59%) 29 (71%) 236 Fær stuðning ef vinna erfið, oft/stundum 2002* 32 (80%) 77 (85%) 65 (91%) 53 (98%) 256 X2 = 23 2000* 20 (67%) 62 (86%) 78 (87%) 38 (93%) 233 Fær hrós ef vinnur vel, oftast/stundum 2002*** 25(61%) 71(77%) 63 (87%) 50 (93%) 259 %2= 17 2000 23 (70%) 54 (75%) 75 (82%) 37 (90%) 237 Samskipti, fremur/mjög ánsegjuleg við samstarfsfélaga 2002 36 (86%) 77 (84%) 62(85%) 44 (80%) 262 X2 = 43 2000** 30 (91%) 51(70%) 79 (88%) 38 (93%) 237 Kemur með tillögur til að létta störfin, oft/stundum 2002 32(78%) 74 (82%) 55 (77%) 46 (85%) 256 00 CN II 'x 2000* 29 (91%) 64 (88%) 68 (75%) 38 (90%) 238 Samskipti, fremur/mjög ánægjuleg við yfirmenn 2002 41 (95%) 91 (99%) 69 (96%) 53 (98%) 261 2000 29 (91%) 70 (97%) 89 (98%) 41(100%) 236 Glaðværð á vinnustað, fremur/mjög mikill 2002 40 (98%) 89 (98%) 68 (94%) 53 (98%) 258 2000 30 (91%) 72(97%) 84 (95%) 41(100%) 236 Samstaöa, fremur/mjög mikil á vinnustað 2002* 32(80%) 86 (94%) 66 (92%) 51 (94%) 257 2000 31 (100%) 65(89%) 83 (91%) 39(97%) 235 Marktaekt, milli flokka innan árs: *p<0,05, **p<0,01, *** p<0,001 eins og er einkennandi á leikskólum. Einnig skiptir dagleg verkstjórn leikskólastjóranna máli. Sálfélagsleg líðan er góð hjá flokkunum í heild og yfir 90% jákvæð svörun um þætti sem skipta miklu máli, eins og glaðværð, góð samskipti við yfirmenn og að geta sinnt börnunum vel (tafla V). Svörun um starfsanda lýsir sterkum vinnuflokk- um. Ekki hefur áður verið sýnt fram á svo jákvæða svörun um sálfélagslega þætti á meðal starfsmanna á leikskólum. Flokkur D hefur almennt jákvæð- ustu svörunina, en A þá neikvæðustu og hinir þar á milli. Svörun við spurningu um tímapressu stang- ast á við svörun um góðan starfsanda. Fjölgun í skólunum getur skýrt aukna tímapressu. Skipulag starfseminnar hefur ekki tekið mið af þessari fjölg- un, þannig að nú þarf að sinna fleiri börnum en áður á sama tíma (9). Petta hefur örugglega áhrif á starfsmenn því við frekari fræðslu úti í leikskól- unum hefur komið í ljós að dagsskipulagið hefur lítið breyst þó börnunum hafi fjölgað. Starfsmenn nota sama tíma og áður til að sinna daglegum þörfum til að minnka ekki faglega tímann, segjast vinna hraðar og alltaf vera á klukkunni enda virð- ist tímaálag hafa aukist hjá þeim sem hafa starfað Iengst, eru elstir eða meirihluti er með fagmenntun (tafla I). Hrós virðist tengjast stærð skóla út frá fjölda starfsmanna á hvern yfirmann. Samspil sálar og líkama er með nokkuð öðrum 196 Læknablaðið 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.