Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2007, Page 62

Læknablaðið - 15.03.2007, Page 62
Nú fæst hjálp fyrir svefnlausa sjúklinga með fótaóeirð (RLS). Adartrel® (rópíníról) er dópamínörvi sem ætlaður er fyrir einstaklinga með miðlungsmikil eða alvarleg einkenni fótaóeirðar. Rannsóknir sýna að: • Adartrel dregur verulega úr einkennum(l) • Adartrel bætir gæði svefns(i) • Adartrel minnkar verulega lotuhreyfingar útlima í svefni(l) ADARTREL filmuhúðaðar töflur, 0,25 mg, 0,5 mg, 2 mg. rópíníróli (sem hýdróklóríð). Gegn einkennum miðlungsmikillar eða alvarlegrar fótaóeirðar. Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður upphafsskammtur er 0,25 mg einu sinni á dag I 2 daga. Ef þessi skammtur þolist vel skal auka skammtinn I 0,5 mg einu sinni á dag, það sem eftir er vikunnar. Eftir að meðferð er hafln skal auka dagsskammtinn þar til bestu svörun er náð. Meðalskammturinn i klínískum rannsóknum var 2 mg einu sinni á dag. Skammtinn má auka í stærsta ráðlagðan skammt, 4 mg einu sinni á dag. Ekki ráðlagt til notkunar hjá börnum yngri en 18 ára. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Alvarlega skert nýrna-og lifrarstarfsemi. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Rópiniról skal ekki nota við meðferð gegn hvíldaróþoli og sjúklegri þörf til að ganga af völdum sefandi lyfja eða afleiddri fótaóeirð. Meðan á meðferð með rópíníróli stendur getur fótaóeirð aukist í stað þess að batna i slikum tilfellum ætti að endurskoða meðferð. Rópíníról hefur í sjaldgæfum tilvikum verið tengt svefnhöfga og skyndilegum svefni. Þetta kemur hins vegar örsjaldan fyrir hjá sjúklingum með fótaóeirð. Engu að síður skal sjúklingum greint frá þessum einkennum og þeim ráðlagt að gæta varúðar við akstur og stjórnun véla meðan á meðferð með rópíníróli stendur. Sjúklinga með alvarlega geðsjúkdóma ætti ekki að meðhöndla með dópamínörvum nema ávinningur af þvi vegi þyngra en áhættan. Gæta skal varúðar þegar rópíníról er gefið sjúklingum með miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Rópiníról er umbrotið aðallega af cýtókróm P450 ísóensíminu CYPIA2. Þar með er hætta á aukaverkunum með lyfjum sem vitað er að hamla CYPIA2. Sefandi lyf og aðrir dópamínhemlar með miðlæga verkun, svo sem súlfíríð eða metóklópramið, geta dregið úr áhrifum rópiníróls og ætti því að forðast notkun þessara lyf|a samhliða rópíniróli. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki liggja fyrir neinar fullnægjandi rannsóknaniðurstöður um notkun rópíníróls á meðgöngu. Konur með barn á brjósti ættu ekki að nota rópíniról þar sem það getur hindrað mjólkurmyndun. Aukaverkanir: Mjög algengar: Uppköst, ógleði. Algengar: Kviði, yfirlið, svefnhöfgi, svimi. kviðverkir, þreyta. Sjaldgæfar: Rugl, réttstöðulágþrýstingur, lágur blóðþrýstingur. Afgreiðslutilhögun: lyfseðils- skylt, R, E Pakkningar og verð í nóvember 2006: 0,25 mg 12 stk. 621 kr„ 0,5 mg 28 stk. 2.024 kr„ 0,5 mg 84 stk. 5.034 kr„ 2 mg 28 stk. 4.892 kr„ 2 mg 84 stk. 12.630 kr. Handhafi markaðsleyfis: GlaxoSmithKline ehf„ Þverholti 14 105 Reykjavik. Nóvember 2006. Nánari upplýsingar er að finna á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is GlaxoSmithKline Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Sími 530 3700 (I) Allen RP, et. al. Sleep Med 2003; 4:101-1 19 Nánari upplýsingar má finna á: http://www.rls.org • www.gsk.is http://irlssg.org ADÁRTREL! ropinirole . Frá óeirð í ró.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.