Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2007, Page 65

Læknablaðið - 15.03.2007, Page 65
UMRÆÐA & FRÉTTIR / DOKTORSVÖRN increased with higher BMI and the same pattern could be seen for habitual snoring. Reported onset of asthma, wheeze and night-time symptoms increased in prevalence along with the BMI gradient. In the multivariable analysis, obesity and nocturnal GER were independent risk factors for onset of asthma, wheeze and night-time symptoms. Habitual snoring was an independent risk factor for onset of wheeze and night-time symptoms, but not for onset of asthma. In the third study, a total of 18% of the subjects reported indoor dampness in the last 12 months and 27% of the subjects re- ported indoor dampness since the previous survey. Respiratory symptoms and asthma were signific- antly more prevalent in individuals exposed to indoor dampness and indoor dampness was a risk factor for respiratory symptoms and asthma after adjusting for possible confounders. Indoor dampness was an independent risk factor for onset of respiratory symptoms but not for asthma onset. Remission of respiratory symptoms was less likely to occur if subjects reported indoor dampness. In the fourth study, the lowest prevalence of atopy and the lowest levels of all indoor allergens, bac- teria and moulds were found in Iceland. A positive association was found, between cat allergen expos- ure and asthma symptoms and between bronchial responsiveness and the amount of viable mould in indoor air. Aðalfundur Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar verður haldinn laugardaginn 24. mars kl. 11.00 í Hringsal Barnaspítala Hringsins, Landspítala Dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins formaður flytur skýrslu stjórnar ákvörðun félagsgjalda önnur mál Fyrirlestur Þórunn Guðmundsdóttir, sagnfræðingur: Einangraðir bændur eða máttarstólpar samfélagsins Frá árinu 1804 bar starfandi læknum á íslandi að skrifa ársskýrslu og senda til landlæknis. í skýrslunum svöruðu þeir spurningum um heilbrigði manna en þar eru líka skráðar helstu kvartandi þeirra yfir ástandi mála þar sem þeir störfuðu. í þessum heimildum sést hver voru helstu verkefni þeirra og hvert var umfang starfsemi þeirra. Þórunn Guðmundsdóttir (f. 1950) lauk prófi frá Röntgentæknaskóla (slands 1974 og starfaði sem röntgentæknir til 1987. Lauk meistara- prófi í sagnfræði frá HÍ 2003 og fékk Styrk Jóns Steffenssen 2001 til rannsókna á menntun og störfum Ijósmæðra á 18. öld en það var hluti af meistaraprófsverkefni hennar. Þórunn starfaði hjá íslenskri erfðagrein- ingu 1999-2006 við rannsóknir á 18. aldar félags- og fjölskyldusögu. Hún er stjórnarmaður í Sagnfræðingafélagi íslands. Stjórnin w w w. icem ed. is/saga/ Læknablaðið 2007/93 237

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.