Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 57

Læknablaðið - 15.11.2007, Qupperneq 57
Ásta Dís Óladóttir dósent á Bifröst. Hávar Sigurjónsson U M R Æ Ð U R O G FRÉTTIR MEISTARANÁM Meistaranám í stjórnun heilbrigðisþjónustu - viðtal við Ástu Dís Óladóttur á Bifröst Háskólinn á Bifröst mun frá og með næstu ára- mótum bjóða upp á nýtt meistaranám í stjóm- un heilbrigðisþjónustu. Umsjón með náminu hefur Ásta Dís Óladóttir dósent á Bifröst og framkvæmdastjóri InPro, og segir hún að stjóm- endanámið hafi verið verið í undirbúningi í all- nokkurn tíma. „Þessi hugmynd sem nú er orðin að veruleika kviknaði fyrir alvöm fyrir tveimur árum síðan. Hún þróaðist svo frekar þegar ég heimsótti Falck Health Care og CityAkuten í Stokkhólmi og hitti þar fólk sem hefur menntað sig í stjómun heilbrigðisþjónustu," segir Ásta Dís. „Til þess að skilgreina nánar fyrirkomulag og námsframboð var skipað fagráð valinna einstaklinga sem þekkja vel til heilbrigðisþjón- ustu bæði á Islandi og í öðrum löndum. Þau eru Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarforstjóri Sóltúns, Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri í Heilbrigðisráðuneytinu, Birgir Jakobsson, for- stjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, Gísli Einarsson yfirlæknir og fv. framkvæmdastjóri kennslu, vísinda og fræða á Landspítala, María Ólafsdóttir, heilsugæslulæknir Miðbæ og jafn- framt yfirlæknir InPro og Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans." Námið er byggt upp með 12 námskeiðum, auk lokaverkefnis. „Verkefnið getur bæði verið rannsóknarritgerð um tiltekið efni, sem og viða- mikil viðskiptaáætlun um stofnun fyrirtækis á heilbrigðissviði og/eða að veita nýja heilbrigð- isþjónustu á tilteknum markaði. Nemendur vinna verkefnið í samráði við leiðbeinanda sinn. Kennarar eru innlendir og erlendir sérfræðingar á sviði heilbrigðismála og viðskipta. Með góðu samstarfi við erlenda háskóla verður tryggt að námið standist fullkomlega alþjóðlegan sam- anburð." Aðspurð um þörfina á slíku námi segir Ásta Dís að þjónusta á sviði heilbrigðismála sé ört vax- andi þáttur í nútíma samfélagi sem nái m.a. til hefðbundinna lækninga og umönnunar á sjúkra- húsum og stofnunum. „Margháttuð fyrirbyggj- andi starfsemi er hluti af heilbrigðisþjónustu og til þess ætluð að bæta lífsgæði landsmanna. Fyrirséð er að einkarekin þjónustufyrirtæki á þessu sviði munu í vaxandi mæli hasla sér völl hér á landi, en einnig munu þau nýta þekkingu sína og reynslu og bjóða hliðstæða þjónustu í öðrum löndum. Heilbrigðisþjónusta verður hluti af alþjóðlegri þjónustustarfsemi og miðað við þá reynslu sem íslenskir aðilar hafa aflað sér á skyld- um sviðum, s.s. á lyfja- og stoðtækjamarkaði, þá LÆKNAblaðið 2007/93 789
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.