Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2008, Síða 12

Læknablaðið - 15.09.2008, Síða 12
■ FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla I. Samanburöur á klínískum þáttum milli hópanna tveggja. Eðlileg fæðing Valkeisaraskurður p-gildi Aldur móður (ár) 28,9 ± 5,0 31 ±4,8 0,03 Meðgöngulengd (vikur/dagar) 39 v. 6 d. ± 9 d. 39 v. 1 d. ± 5 d. 0,008 Kyn (drengir/stúlkur) 24/26 23/27 0,8 Fæðingarþyngd (g) 3782 ± 476 3703 ±484 0,4 Lengd (cm) 52,0 ± 1,7 50,9 ±1,7 0,002 Höfuðummál (cm) 35,8 ± 1,2 36,2 ±1,2 0,12 Apgar 1 mínúta 8(5-10) 8 (7-10) 0,1 Apgar 5 mínútur 9(7-10) 9 (8-10) 0,7 í blóðið veldur fjölgun á óþroskuðum rauðum blóðkomum í blóði, einkum kjömuðum rauðum blóðkomum (normoblasts, erythroblasts) (8). Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna áhrif eðlilegrar fæðingar á súrefnisflutning til fósturs með því að mæla í naflastrengsblóði þá þætti sem segja til um súrefnisflutninginn. í þeim tilgangi voru annars vegar rannsökuð börn sem fæddust eðlilega og hins vegar til viðmiðunar börn sem fæddust með valkeisaraskurði. Tilfelli og aðferðir Mynd. Sýru-basavægi og þættir sem segja til um súr- efnisflutning tilfósturs, mældir í naflastrengsblóði barna semfæddust með eðlilegri fæðingu eða með valkeisaraskurði. minnka líkur á líffæraskemmdum af völdum súr- efnisþurrðar, einkum þegar fóstrið verður fyrir fósturköfnun (asphyxia perinatalis) (3). Þegar skerðing verður á flutningi súrefnis til vefja geta frumur þeirra þurft að grípa til loft- firrðra efnaskipta til myndunar á ATP (adenos- ine triphosphate). Þá eykst þéttni mjólkursýru í vefjum og blóði sem veldur því að sýrustig blóðs (pH) lækkar (4). Því hefur pH blóðs verið notað sem óbeinn mælikvarði á súrefnisþurrð í vefjum. Þannig hefur mæling á sýrustigi í blóði sem tekið er úr hársverði verið notað til að meta ástand fóst- urs í fæðingu og sýrustig blóðs sem tekið er úr naflastreng eftir fæðingu notað til að meta alvar- leika fósturköfnunar (5). Langvinn skerðing á súrefnisflutningi til vefja eykur framleiðslu erythrópóíetíns í nýrum sem örvar blóðmyndandi vefi til að framleiða rauð blóð- kom sem eykur þéttni blóðrauða í blóði og bætir þannig súrefnisflutningsgetu þess (6, 7). Aukin framleiðsla rauðra blóðkorna og losun þeirra út Rannsóknin var framskyggn samanburðarrann- sókn á 50 börnum sem fæddust með eðlilegri fæð- ingu og 50 börnum sem fæddust með fyrirfram ákveðnum valkeisaraskurði, sem gerður var áður en móðirin fór sjálf í fæðingu. Öll börnin í rann- sókninni voru fullburða (meðgöngulengd >37 vikur samkvæmt ómskoðun sem gerð var fyrir 20 vikna meðgöngu) og fæddust á kvennadeild Landspítala. Börn mæðra sem reyktu, voru með meðgöngueitrun, háþrýsting eða sykursýki á með- göngunni voru útilokuð frá rannsókninni. Böm sem voru með Apgar <6 við 5 mínútur voru einnig útilokuð frá rannsókninni. Öll börnin voru einbur- ar, heilbrigð að sjá við fæðingu og án þekktra fæðingagalla. Þyngd, lengd og höfuðummál barnanna var mælt innan tveggja klukkustunda frá fæðingu. Eftir fæðingu voru settar æðatengur á nafla- strenginn og 15-20 sm langur bútur af strengum fjarlægður til sýnatöku. Tímalengd milli fæðingar barnsins og þess hvenær búturinn var tekinn var ekki stöðluð í rannsókninni, né eru ákveðnar verk- Bláædablód Fylgja Eólileg fsðing Valkeisara- skuróur p-gildi pH 7.30 + 0,09 7.36+0,04 <0.001 pCOz (mmHg) 42.7 + 10.7 42,5 + 5.0 0.9 pO2 (mmHg) 30.3 + 7,2 27.6+5.5 0.04 SO2 (%) 60.9 + 16,2 62.7 + 13.8 0.6 Surefnisinníhald* 13,5+3.4 13.1 +3.1 0.3 Umframbasi (mmol/L) -5,9+ 3.7 - 1.4 + 1.7 <0.001 Mjólkursýra (mmol/L) 4,5+ 1.7 1.9 + 0.7 <0.001 Erythrópóietin (mmól/L) 28,8 (8.5-214) 21.7 (8.8-52) 0.01 Kjörnuó rauóblóókorn'* 1110 (0-9842) 513 (126-1836) 0.004 Blóórauói (g/L) 156 + 13 149 + 12 0,002 Fóstur Slagædablóó Eólileg fæóing Valkeisara- skuróur p-gildi pH 7.18+0.09 7.29 + 0.05 <0.001 pCOa (mmHg) 57,9 + 11.5 54.5 + 5.9 0.1 PO2 (mmHg) 21.7+7.9 14.2 + 3.9 <0.001 SO2 (%) 36,2 + 15.8 22.6+10,6 <0.001 Súrefnisinnihald* 7.8+3.2 4.7+2.4 <0.001 Umframbasi (mmol/L) -8.4+ 4.6 -1.6 + 2.3 <0.001 Mjólkursýra (mmol/L) 5.3 + 1.6 2.4 + 0.9 <0.001 SO2 mismunur (%)*** 24,9 + 17.4 39.8+11.8 <0.001 Súrefnisinnihald blóós: ml súrefnis / 100 ml blóös Kjörnuó rauö blóókorn: x 1000 / L S02 mismunur: Mismunur S02 í slagæóablóði annars vegar og bláæðablóói hins vegar 584 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.