Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2008, Qupperneq 12

Læknablaðið - 15.09.2008, Qupperneq 12
■ FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla I. Samanburöur á klínískum þáttum milli hópanna tveggja. Eðlileg fæðing Valkeisaraskurður p-gildi Aldur móður (ár) 28,9 ± 5,0 31 ±4,8 0,03 Meðgöngulengd (vikur/dagar) 39 v. 6 d. ± 9 d. 39 v. 1 d. ± 5 d. 0,008 Kyn (drengir/stúlkur) 24/26 23/27 0,8 Fæðingarþyngd (g) 3782 ± 476 3703 ±484 0,4 Lengd (cm) 52,0 ± 1,7 50,9 ±1,7 0,002 Höfuðummál (cm) 35,8 ± 1,2 36,2 ±1,2 0,12 Apgar 1 mínúta 8(5-10) 8 (7-10) 0,1 Apgar 5 mínútur 9(7-10) 9 (8-10) 0,7 í blóðið veldur fjölgun á óþroskuðum rauðum blóðkomum í blóði, einkum kjömuðum rauðum blóðkomum (normoblasts, erythroblasts) (8). Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna áhrif eðlilegrar fæðingar á súrefnisflutning til fósturs með því að mæla í naflastrengsblóði þá þætti sem segja til um súrefnisflutninginn. í þeim tilgangi voru annars vegar rannsökuð börn sem fæddust eðlilega og hins vegar til viðmiðunar börn sem fæddust með valkeisaraskurði. Tilfelli og aðferðir Mynd. Sýru-basavægi og þættir sem segja til um súr- efnisflutning tilfósturs, mældir í naflastrengsblóði barna semfæddust með eðlilegri fæðingu eða með valkeisaraskurði. minnka líkur á líffæraskemmdum af völdum súr- efnisþurrðar, einkum þegar fóstrið verður fyrir fósturköfnun (asphyxia perinatalis) (3). Þegar skerðing verður á flutningi súrefnis til vefja geta frumur þeirra þurft að grípa til loft- firrðra efnaskipta til myndunar á ATP (adenos- ine triphosphate). Þá eykst þéttni mjólkursýru í vefjum og blóði sem veldur því að sýrustig blóðs (pH) lækkar (4). Því hefur pH blóðs verið notað sem óbeinn mælikvarði á súrefnisþurrð í vefjum. Þannig hefur mæling á sýrustigi í blóði sem tekið er úr hársverði verið notað til að meta ástand fóst- urs í fæðingu og sýrustig blóðs sem tekið er úr naflastreng eftir fæðingu notað til að meta alvar- leika fósturköfnunar (5). Langvinn skerðing á súrefnisflutningi til vefja eykur framleiðslu erythrópóíetíns í nýrum sem örvar blóðmyndandi vefi til að framleiða rauð blóð- kom sem eykur þéttni blóðrauða í blóði og bætir þannig súrefnisflutningsgetu þess (6, 7). Aukin framleiðsla rauðra blóðkorna og losun þeirra út Rannsóknin var framskyggn samanburðarrann- sókn á 50 börnum sem fæddust með eðlilegri fæð- ingu og 50 börnum sem fæddust með fyrirfram ákveðnum valkeisaraskurði, sem gerður var áður en móðirin fór sjálf í fæðingu. Öll börnin í rann- sókninni voru fullburða (meðgöngulengd >37 vikur samkvæmt ómskoðun sem gerð var fyrir 20 vikna meðgöngu) og fæddust á kvennadeild Landspítala. Börn mæðra sem reyktu, voru með meðgöngueitrun, háþrýsting eða sykursýki á með- göngunni voru útilokuð frá rannsókninni. Böm sem voru með Apgar <6 við 5 mínútur voru einnig útilokuð frá rannsókninni. Öll börnin voru einbur- ar, heilbrigð að sjá við fæðingu og án þekktra fæðingagalla. Þyngd, lengd og höfuðummál barnanna var mælt innan tveggja klukkustunda frá fæðingu. Eftir fæðingu voru settar æðatengur á nafla- strenginn og 15-20 sm langur bútur af strengum fjarlægður til sýnatöku. Tímalengd milli fæðingar barnsins og þess hvenær búturinn var tekinn var ekki stöðluð í rannsókninni, né eru ákveðnar verk- Bláædablód Fylgja Eólileg fsðing Valkeisara- skuróur p-gildi pH 7.30 + 0,09 7.36+0,04 <0.001 pCOz (mmHg) 42.7 + 10.7 42,5 + 5.0 0.9 pO2 (mmHg) 30.3 + 7,2 27.6+5.5 0.04 SO2 (%) 60.9 + 16,2 62.7 + 13.8 0.6 Surefnisinníhald* 13,5+3.4 13.1 +3.1 0.3 Umframbasi (mmol/L) -5,9+ 3.7 - 1.4 + 1.7 <0.001 Mjólkursýra (mmol/L) 4,5+ 1.7 1.9 + 0.7 <0.001 Erythrópóietin (mmól/L) 28,8 (8.5-214) 21.7 (8.8-52) 0.01 Kjörnuó rauóblóókorn'* 1110 (0-9842) 513 (126-1836) 0.004 Blóórauói (g/L) 156 + 13 149 + 12 0,002 Fóstur Slagædablóó Eólileg fæóing Valkeisara- skuróur p-gildi pH 7.18+0.09 7.29 + 0.05 <0.001 pCOa (mmHg) 57,9 + 11.5 54.5 + 5.9 0.1 PO2 (mmHg) 21.7+7.9 14.2 + 3.9 <0.001 SO2 (%) 36,2 + 15.8 22.6+10,6 <0.001 Súrefnisinnihald* 7.8+3.2 4.7+2.4 <0.001 Umframbasi (mmol/L) -8.4+ 4.6 -1.6 + 2.3 <0.001 Mjólkursýra (mmol/L) 5.3 + 1.6 2.4 + 0.9 <0.001 SO2 mismunur (%)*** 24,9 + 17.4 39.8+11.8 <0.001 Súrefnisinnihald blóós: ml súrefnis / 100 ml blóös Kjörnuó rauö blóókorn: x 1000 / L S02 mismunur: Mismunur S02 í slagæóablóði annars vegar og bláæðablóói hins vegar 584 LÆKNAblaðið 2008/94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.