Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2008, Page 27

Læknablaðið - 15.09.2008, Page 27
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Hjörtur Haraldsson1 læknanemi Þráinn Rósmundsson1’2 barnaskurölæknir Kristján Óskarsson12 barnaskurðlæknir Jón Gunnlaugur Jónasson13 meinafræðingur Ásgeir Haraldsson12 barnalæknir Botnlangabólga og botnlanga- taka hjá börnum á sjúkrahúsum í Reykjavík 1996 og 2006 Ágrip Inngangur: Botnlangabólga er algengur sjúk- dómur og lífshættulegur ef ekki er brugðist rétt við. Rannsóknir hafa sýnt að ef minna en fimmti hver fjarlægður botnlangi reynist óbólg- inn er fylgni við hækkun á hlutfalli rofinna botn- langa. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna hlutfall óbólginna fjarlægðra botnlanga á Barnaspítala Hringsins og barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur á tveimur árum með 10 ára millibili og auka þekkingu á botnlangabólgu barna á fslandi. Efniviður og aðferðir: Alls 100 börn (<16 ára) sem fóru í botnlangatöku á árinu 2006 og 100 börn frá árinu 1996 komu inn í rannsóknina, en hópurinn var samfelldur og því ekki valinn. Upplýsingum um kyn, aldur, klínísk einkenni og meðferð var safnað úr sjúkraskýrslum. Klínísk greining og mat skurðlækna á ástandi botnlanga í aðgerð var borin saman við vefjagreiningarniðurstöður. Öll vefjasýni ársins 2006 voru endurskoðuð af rannsakendum og matið borið saman við fyrri vefjagreiningar. Niðurstöður frá árunum tveimur voru bomar saman. Niðurstöður: Hlutfall óbólginna botnlanga var svipað bæði rannsóknarárin, eða 18% árið 2006 og 20% árið 1996. Botnlangi í stúlkum reyndist marktækt oftar eðlilegur (p<0,05) og nær ein- göngu stúlkur fóru í aðgerð með kviðsjá. Bólgnu botnlangarnir reyndust rofnir í 17% tilvika bæði árin. Biðtími sjúklinga frá komu á sjúkrahús að aðgerð var aðeins í eitt skipti hvort árið lengri en 10 klst. í einu tilviki 2006 kom fram misræmi milli mats skurðlæknis og niðurstöðu vefjagreiningar og meinafræðiáliti var breytt í eitt skipti eftir end- urmat vefjasneiða. Ályktanir: Hlutfall óbólginna botnlanga í þess- ari rannsókn er í samræmi við það sem hingað til hefur verið viðurkennt að erfitt sé að komast ■IH^^HENGLISH SUMMARYIH^HH Haraldsson H, Rósmundsson Þ, Óskarsson K, Jónasson JG, Haraldsson A Appendicitis and appendectomy in Children in Reykjavik Hospitals in 1996 and 2006 Lykilorð: botnlangabólga, börn, greining, vefjameinafræði. ’Læknadeild HÍ, 2Barnaspítala Hringsins, Landspítala, 3rannsóknastofu í meinafræði á Landspítala. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Þráinn Rósmundsson, Barnaspítala Hringsins, Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavík. Sími.: 543-1000 thrainn@landspitali. is Introduction: Appendicitis is a common disease and can be life-threatening if not adequately treated. Studies have shown that if less than 20% of appendices removed are normal it indicates missing or delaying the diagnosis of appendicitis, resulting in an increased incidence of perforation. The purpose of this study was to analyze appendicitis in children during two separate time periods in the pediatric wards of the hospitals in Reykjavík and to increase our knowledge of appendicitis in children in the country. Materials and methods: Patients entering this study are two groups of 100 children (<16 years) consecutively undergoing appendectomy in the Reykjavik hospitals, one group in 1996 and the other in 2006. Data on sex, age, clinical symptoms and treatment was obtained from patients records. The impression of the surgeon at time of operation on the inflammation of the removed appendix was compared with results of histopathology analysis. All histopathology slides from appendices from 2006 were re- evaluated. The parameters in open appendectomies were compared to those in laparoscopic appendectomies. The two study periods were compared. Results: The proportion of normal appendices was similar in both periods of the study, 18% in 2006 and 20% in 1996. The appendices were more often normal in female patients (p<0.05) and the large majority of those were removed by laparoscopic surgery. Perforation was present in 17% of inflamed appendices in both study groups. The time from patients arrival to hospital until surgery surpassed 10 hours in only one case in each study group. A discrepancy between the surgeon’s assessment and the pathology result was noted only once in 2006 and in one additional case was the histopathological diagnosis altered following re-evaluation of the pathology slides. Discussion: The proportion of non-inflamed appendices in appendectomies in children in Reykjavik is in accordance with that reported elsewhere and perforation is not common. There is a good concordance between surgical and pathological assessment with regard to inflammation of the appendices. Keywords: appendicitis, children, diagnosis, histopathology. Correspondence: Þráinn Rósmundsson, thrainn@landspitali.is LÆKNAblaðið 2008/94 599

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.