Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2008, Qupperneq 30

Læknablaðið - 15.09.2008, Qupperneq 30
■ FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Tafla I. Botnlangabólga í börnum, yfirlit yfir komudag miöaö viö lengd einkenna. Komudagur Alls Bólga Rof Eölilegir 2006 Á 1. degi einkenna 30 27 1 3 Á 2. degi einkenna 41 35 7 6 Á 3. degi einkenna 9 6 0 3 Eftir þrjá daga 17 12 5 5 Vantar gögn um einkennalengd 3 2 1 1 Komudagur Alls Bólga Rof Eölilegir 1996 Á 1. degi einkenna 27 18 0 9 Á 2. degi einkenna 43 37 1 6 Á 3. degi einkenna 18 16 6 2 Eftir þrjá daga 11 8 6 3 Vantar gögn um einkennalengd 1 1 1 0 Tafla II. Botnlangabólga í börnum, yfirlit yfir tímalengd frá inniögn til aögerðar hjá þeim börnum sem greindust með rofinn botnlanga. Komudagur Rof Aögerö innan 10 klst. Aðgerö eftir 10 klst. Vantar gögn um klst. Á ekki viö, fjarlægöur kaldur. 2006 Á 1. degi einkenna 1 1 0 0 0 Á 2. degi einkenna 7 7 0 0 0 Á 3. degi einkenna 0 0 0 0 0 Eftir þrjá daga 5 4 0 0 1 Vantar gögn um einkennalengd 1 0 1 0 0 Komudagur Rof Aögerö innan 10 klst. Aðgerð eftir 10 klst. Vantar gögn um klst. Á ekki viö, fjarlægöur kaldur. 1996 Á 1. degi einkenna 0 0 0 0 0 Á 2. degi einkenna 1 1 0 0 0 Á 3. degi einkenna 6 5 0 1 0 Eftir þrjá daga 6 3 1 2 0 Vantar gögn um einkennalengd 1 0 0 1 0 innan fjögurra klst. (mynd 3). Meðalbiðtími frá innlögn til aðgerðar árið 2006 var 6,2 klst. en 1996 var hann 5,0 klst., miðgildisbiðtími var 4 tímar í báðum hópum og t-próf á dreifingu biðtíma sýndi ekki tölfræðilegan mun (p=0,10). Upplýsingar um biðtíma vantaði í fjórum tilfellum árið 2006 en í átta tilfellum árið 1996. Legutími sjúklinga árið 2006 var á bilinu 1-17 dagar með miðgildið 2 dagar en árið 1996 var legutíminn á bilinu 1-25 dagar með miðgildið 3 dagar. Munur á legutíma reyndist tölfræðilega marktækur (p<0,01). Umræða Aldur barnanna í okkar rannsókn var sambæri- legur við erlendar rannsóknir (6, 9-13). Fá börn voru þó af yngsta hópnum og yngstu bömin voru þriggja ára og tveggja ára á rannsóknarárunum tveimur. Botnlangabólga er sjaldgæf í börnum undir tveggja ára aldri og hefur komið fram til- gáta um að það geti verið vegna þess að á þessum aldri eru þau með trektlaga botnlanga og neyta fæðu sem er ólíkleg til að valda stíflim (6). Af og til heyrist þó af tilfellum þar sem börn innan við mánaðargömul og jafnvel allt niður í fyrirbura fá botnlangabólgu (12). í kringum 5% allra barna sem fá botnlangabólgu eru á aldrinum 2-5 ára en nýgengið hækkar eftir það, ásamt því að greining verður auðveldari vegna bættrar tjáningargetu barna. Hækkun verður smám saman á nýgenginu á aldrinum 6-12 ára en á táningsárum verða loks langflest tilfelli botnlangabólgu (6,11,13). í þessari rannsókn reyndist hlutfall óbólginna botnlanga sem fjarlægðir voru vegna gruns um botnlangabólgu nálægt 20% bæði árin 2006 og 1996. Þetta hefur verið talið viðunandi hlutfall og í raun eðlilegt miðað við greiningargetu nútíma læknisfræði (3-5). Þetta bendir til að á Barnaspítala Hringsins sé greining botnlangabólgu sambærileg við erlend viðmið. Þessar niðurstöður eru í samræmi við rannsóknir sem gerðar hafa verið á Norðurlöndum (13, 14). Niðurstöðurnar benda einnig til þess að ekki sé beðið of lengi með að senda börnin í aðgerð. Af þeim 14 sjúklingum þar sem botnlanginn reyndist rofinn þurfti aðeins einn sjúklingur að bíða lengur en 10 tíma eftir aðgerð. Þetta er sambærilegt bæði árin 2006 og 1996. Athygli vekur að ekki kom fram rof í barni yngra en 6 ára þrátt fyrir að greining sé erfiðari eftir því sem tjáningargeta barnanna er minni (6). Allir botnlangar sem fjarlægðir voru úr börnum árin 2006 og 1996 og komu inn í rannsóknina voru sendir í meinafræðigreiningu, nema einn. Gott samræmi reyndist milli mats skurðlæknis á bólgu í botnlanganum í aðgerð og þess sem fram kom í meinafræðisvari. Af þeim botnlöngum sem fjar- lægðir voru árið 2006 reyndist mat skurðlæknis rangt í aðeins eitt skipti. í rannsókn sem gerð var 1984 var farið yfir sýnagler úr öllum botnlöngum sem sendir voru til rannsóknar á Rannsóknarstofu Háskólans í meinafræði, frá öllum aldurshópum og stöðum á landinu. I þeirri rannsókn kom í ljós að um þriðjungur tekinna botnlanga hafi verið eðlilegur en taka verður tillit til þess að í þeirri rannsókn voru allir aldurshópar og því möguleiki á fleiri óvissutilfellum frá eldri aldurshópum (8). í rannsókn Raja Rabah frá 2006 var farið yfir vefj- agler frá öllum teknum botnlöngum á tveggja ára tímabili í Children's Hospital of Michigan (5). í þeirri rannsókn var þó ekki tekinn fram greining- armunur milli sérfræðinga eða munur milli kynja. Þó var talið mikilvægt að senda alltaf botnlanga í vefjagreiningu þó hann virtist óbólginn því nokkr- um sinnum kom fram önnur ástæða kviðverkja með meinafræðigreiningu (5). 602 LÆKNAblaðið 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.