Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.07.2009, Blaðsíða 58
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTI FJALLAMENNSKA R y FÍFL á Hrútsfjallstindum FÍFL á leiðinni upp norðurhrygg Suðurtinds. Myniina tók Guðmundur Freyr Jónsson afHátindi Hrittsfjallstinda. Laugardaginn 6. júní náðu átta manns úr Félagi íslenskra fjallalækna (FÍFL) að klífa alla helstu tinda Hrútsfjallstinda (1875 m) í Öræfajökli. Gangan tók 16 tíma og fararstjóri var Þorvaldur Þórsson hátindahöfðingi. Veður var frábært sem þótti sanngjarnt þar sem fresta varð ferðinni í tvígang vegna veðurs. Hápunktur göngunnar var án efa þegar Suðurtindur var klifinn í algjörri rjómablíðu, en hann er brattastur tindanna fjögurra og sá mikilfenglegasti. Komust allir klakklaust upp og niður af tindinum, en útsýni verður ekki með orðum lýst. Fyrr í vor lagði FÍFL að velli tindana Ými og Ýmu í Tindfjallajökli. Reyndar þurfti tvær tilraunir því veður var slæmt í fyrra skiptið og þurfti því að snúa við í miðjum hlíðum. I síðara skiptið var veður eins og best verður á kosið og leiðangursmenn að vonum kátir. Síðar í sumar fer FÍFL á Herðubreið (1682 m) og Snæfell (1833 m). Nánari upplýsingar um FÍFL eru á www.facebook.com Tómas Guðbjartsson tomasgudbjartsson@hotmait.com Á leið upp Suðurtind. Frá vinstri Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson, Valgerður Rúnarsdóttir og Eggert Helgason. Eins og sjá má á klæðnaði Valgerðar var veður með eindæmum gott og aðstæður ákjósanlegar fyrir brölt sem þetta. Mynd: Þorvaldur Þórsson. 538 LÆKNAblaðið 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.