Læknablaðið - 15.02.2010, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT
Frágangur
fræðilegra greina
RITSTJÓRNARGREINAR
Höfundar sendi tvær geröir handrita
til ritstjórnar Læknablaösins,
Hlíöasmára 8, 201 Kópavogi.
Annaö án nafna höfunda, stofnana
og án þakka sé um þær aö ræða.
Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis
að allir höfundar séu samþykkir
lokaformi greinar og þeir afsali sér
birtingarrétti til blaðsins.
Gunnar Guðmundsson
Fárveikir sjúklingar með inflúensu A
(H1N1)v 2009 og skjót birting greina
hjá Læknablaðinu
Rannsóknargrein um svínaflensuna á íslandi í haust er nú
komin á síður Læknablaðsins Greinin gefur mikilvægar
upplýsingar fyrir heilbrigðisyfirvöld og lækna um allan heim.
79
Handriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A-4 blöðum. Hver hluti
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
• Titilsíða: höfundar, stofnanir,
lykilorð á ensku og íslensku
• Ágrip og heiti greinar á
ensku
• Ágrip á íslensku
• Meginmál
• Þakkir
• Heimildir
Töflur og myndir skulu vera bæði
á ensku og íslensku.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
á rafrænu formi ásamt útprenti.
Tölvugögn (data) að baki gröfum
fylgi með, ekki er hægt að nýta
myndir úr PowerPoint eða af net-
inu.
Eftir lokafrágang berist allar greinar
á tölvutæku formi með útprenti.
Guðmundur Þorgeirsson
Forvarnir gegn hjarta- og æða-
sjúkdómum á tímum gagnreyndrar
læknisfræði
Mörg rök hníga að hinu augljósa; að stemma skuli á að
ósi. Æðar kalka á löngum tíma og stærstur hluti hjarta- og
æðasjúkdóma er sprottinn af lífsstíl sem hægt er að breyta.
FRÆÐIGREINAR
81
Gísli H. Sigurðsson, Alma D. Möller, Bjarki Kristinsson, Ólafur Guðlaugsson, Sigurbergur
Kárason, Sigurður E. Sigurðsson, Már Kristjánsson, Kristinn Sigvaldason
Gjörgæslusjúklingar með inflúensu A (H1N1)v á íslandi 2009
Talið að um 60-100.000 tilfelli sýkingarinnar hafi verið hér, faraldurinn virðist hafa verið styttri og
snarpari en í öðrum löndum, hann lagðist þyngra á karla en konur og offita virðist vera áberandi
áhættuþáttur eins og víðar í heiminum.
Sigurveig Þórisdóttir, Hildur Harðardóttir, Hulda Hjartardóttir, Gylfi Óskarsson, 93
Hroðmar Helgason, Gunnlaugur Sigfusson
Fósturhjartaómskoðanir á íslandi 2003- 2007;
ábendingar og útkoma
Fósturhjartaómskoðanir eru aðeins gerðar á Barnaspítala Hringsins og þangað koma öll börn
með hjartagalla hvort sem greining er gerð fyrir eða eftir fæðingu. Einstakt er að geta skoðað
ábendingar og útkomu slíkra skoðana hjá heilli þjóð.
Sjá upplýsingar um frágang fræði-
legra greina:
www.laeknabladid.is/fragangur-
greina
Umræðuhluti
Kristinn Örn Sverrisson, Sigurður Páll Pálsson, Kristinn Sigvaldason, Sigurbergur Kárason
Sjálfsvígstilraunir meðhöndlaðar á gjörgæsludeildum
Landspítala árin 2000-2004
Ungur sjúklingahópur, meirihluti konur, endurteknar alvarlegar sjálfsvígstilraunir, félagslegar
aðstæður erfiðar og dánartíðni há þrátt fyrir að hátt hlutfall fái eftirfylgd í geðheilbrigðiskerfinu.
Spurningar vakna um hvort meðferðarúrræði séu nægjanlega árangursrík.
Skilafrestur efnis í næsta blað
er 20. hvers mánaðar nema
annað sé tekið fram.
Emil Vilbergsson, Helgi J. ísaksson, Páll Helgi Möller 109
Sjúkratilfelli: meinvarp frá endaþarmskrabbameini í andliti
Saga 82 ára manns sem leitaði til læknis vegna hægðabreytinga. Ristilspeglun sýndi æxlisvöxt
10-15 cm frá endaþarmsopi. í síðari legu var fjarlægð húðbreyting í andliti sjúklings sem við
vefjaskoðun reyndist vera meinvarp.
Sverrir I. Gunnarsson, Pétur H. Hannesson, Tómas Guðbjartsson 113
Tilfelli mánaðarins: Karlmaður með þrota í andliti og mæði
76 LÆKNAblaöið 2010/96