Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2010, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.02.2010, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN tilvikum. Meðalmeðgöngulengd við greiningu var 159 dagar, miðgildi 20 vikur og 2 dagar; (bil 15v 2d - 38v 3d). í 71% tilvika var ómskoðunin framkvæmd milli 18. og 22. viku meðgöngu. Ábendingar Algengasta ábendingin var fjölskyldusaga um meðfæddan hjartagalla, alls 631 (631/1187; 53,2%). í þessum hópi hafði 121 kona áður eignast barn með hjartagalla, 73 mæður og 41 faðir voru sjálf með hjartagalla. í 396 tilvikum var um ótilgreinda og oft óljósa fjölskyldusögu að ræða. Meðfæddur hjartagalli fannst í 18 tilvikum (18/631;2,9%). Allir gallarnir voru minniháttar (15 VSD, 1 MVR og 1 kransæðafistill) fyrir utan einn galla sem var flókinn samsettur hjartagalli ( DORV, TGA, VSD, PS). Næstalgengasta ábendingin var aukin hnakka- þykkt miðað við meðgöngulengd, 159 tilvik (159/1187;13,4%). Meðal þeirra greindust 16 einstaklingar (16/159;10,1%) með hjartagalla við fósturhjartaómskoðun. Þar af voru 12 VSD, tveir primutn ASD, ein lokuð þríblöðkuloka og einn lokuvísagalli. í 30 tilvikum (30/1187;2,5%) var fósturhjarta- ómskoðun gerð vegna óeðlilegrar fjögurra hólfa sýnar við 20 vikna fósturómskimun. Af þeim voru 22 (22/30; 73,3%) greindir með hjartagalla við fósturhjarta-ómskoðun. Öll fóstrin reyndust vera með meiriháttar hjartagalla sem fylgdu slæmar horfur. Mörg þeirra þörfnuðust aðgerðar fljótlega eftir fæðingu. Til samanburðar leiddu allar aðrar ábendingar til greiningar sjö meðfæddra hjarta- galla sem höfðu mjög slæmar horfur eða kröfðust inngrips skömmu eftir fæðingu. Tafla III sýnir allar tilvísunarástæður í algengisröð. Gerðir hjartagalla Algengasti hjartagallinn sem fannst með fóstur- hjartaómskoðun var VSD (36/73; 49%), þar af voru 22 í vöðvahluta sleglaskilanna (muscular VSD) en 14 í þynnri efri hluta (membranous VSD). Eftir fæðingu voru fimm þeirra enn til staðar, fjórir í vöðvahluta sleglaskila og einn í efri hluta þeirra. Allir meiriháttar hjartagallar voru staðfestir eftir meðgöngulok ýmist með ómskoðun eða krufningu. Tafla IV sýnir gerðir og algengi hjartagalla sem voru greindir í fósturhjartaómskoðun. Litningagallar Meðal þeirra fóstra sem greindust með hjartagalla voru sex með litningagalla. Þrjú voru með þrístæðu 21, tvö með einstæðu X (Downs heilkenni) og eitt með þrístæðu 18. Tvö fóstranna með þrístæðu 21 voru greind með VSD í fósturhjartaómskoðun og eitt þeirra með lokuvísagalla. Annað fóstranna Tafla III. Tilvísurtarástæður og fjöldi greininga. 15.864 fósturómskimanir Tilvísunarástæður Vísað í FHÓ MHG n=73 (%) Hlutfall af n=1187 heildarfjölda greininga í FHÓ, % Fjölskyldusaga um MHG 631 18(2,9) 24,7 Aukin hnakkaþykkt 159 16(10,1) 21,9 Hjartsláttartruflanir 122 5 (4,1) 6,8 Sykursýki móður 75 0 0 - IDDM 47 0 0 - GDM 28 0 0 Aðrar vanskapanir 48 2 (4,3) 2,7 Lyf á meðgöngu 39 4 10,3) 5,5 Óeðlileg fjögurra hólfa sýn 30 22 (73,3) 30,1 Fjölburar 18 0 0 Aðrir sjúkdómar móður* 12 1(8,3) 1,4 Fósturbjúgur 6 2 (33,3) 2,7 Litningagallar 4 3(75) 4,1 Ótilgreint 44 0 0 • rauðir úlfar, obesitas, heilablóðfall, Kartagener heilkenni, CATCH-22, geislameðferð, endurtekin fósturlát. FHÓ = fósturhjartaómskoðun; MHG = meðfæddur hjartagalli; IDDM = insulin dependant diabetes mellitus; GDM = gestational diabetes mellitus. Tafla IV. Hjartagallar greindir með fósturhjarta- ómskoðun. MHG Fjöldi; N = 73 (%) VSD 36 (49,3) - perimembranous 14(19,2) - vöðvahluti 22 (30,1) Primum ASD 2 (2,7) Ósæðarþrengsli (CoA) 2 (2,7) Ebstein hjartagalli 2 (2,7) Vanþroska vinstra hjarta (HLHS) 9(12,3) Flókinn samsettur galli 7 (9,6) Opleysi ósæðarboga (IAA) 1 d,4) Lungnaslagæðarlokuþrengsli 1 (1,4) Lokuð lungnastofnsloka og VSD 1 (1,4) Lokuð lungnastofnsloka 2 (2,7) Lokuð þríblöðkuloka (TAT) 2 (2,7) Byggingargalli þríblöðkuloku (TVA) 1 (1,4) Lokuvísagalli (AVSD) 3 (4,1) Míturlokuleki (MVR) 2 (2,7) Kransæðafistill 1 (1,4) Ferna Fallots (TOF) 1 (1,4) MHG = meðfæddur hjartagalli; VSD = ventricular septal defect; ASD = atrial septal defect; CoA = coarctation aortae; HLHS = hypoplastic left heart syndrome; IAA = interrupted aortic arch; TAT = tricuspid atresia; TVA = tricuspid valve abnormality; AVSD = atrioventricular septal defect; MVR = mitral valve regurgitation; TOF = tetrologia of Fallot. með Turner heilkenni hafði ósæðarþrengsli en hitt hafði lokaða lungnastofnsloku. Fóstrið með þrístæðu 18 hafði flókinn samsettan hjartagalla með einhólfa hjarta. Þrístæða 21 var þekkt i tveimur tilvikum af þremur fyrir fósturhjartaómskoðun. LÆKNAblaðið 2010/96 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.