Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.2011, Qupperneq 20

Læknablaðið - 15.03.2011, Qupperneq 20
F R Æ Ð I G R E I Y F I R L I T N A R Mynd 1 og 2.10 mánaða drengur með RS- veirusýkingu. ár og flest ung börn fá smit af henni. Veiran veld- ur öndunarfærasýkingum sem svipar mjög til sýkinga RS-veirunnar.23 Áðumefndar veirur sem einnig geta valdið bráðri berkjungabólgu gefa mjög svipuð einkenni og RS-veirusýking og erfitt er að greina út frá sjúkdómsmynd hvaða veira veldur sýkingunni.4- 23 Þó hefur komið í ljós að börn sem fá bráða berkjungabólgu sem tvær veirur valda samtímis eru í aukinni hættu á að verða alvarlega veik.24 Meinalífeðlisfræði og ónæmisfræði Þegar veiran berst niður til lungnanna ræðst hún inn í bifhærðar þekjufrumur lungnapípanna og myndar þyrpingar þar og veldur dauða þekjufrumnanna. í kjölfarið verður íferð bólgu- frumna umhverfis lungnapípumar og bjúgur í slímubeði (submucosis) og úthjúp (adventitia). Slímseyting eykst mikið og þykkir tappar úr hroða (debris), trefjaþráðum (fibrin strands) og kjarnaleifum myndast í holi lungnapípanna. Þessir tappar þrengja og loka jafnvel lungna- pípunum og valda teppunni sem einkennir bráða berkjungabólgu. Lungu ungbama eru sérstak- lega viðkvæm fyrir þessu, þar sem berkjungar eru þröngir og lítið er um hliðargreinar frá nærliggjandi lungnablöðrum. Á batastigi sjúkdómsins byrja þekjufrumurnar að endurmyndast frá grunnlaginu (basal mem- brane) eftir nokkra daga. Bifhárin taka lengri tíma að endurmyndast.25 Það tekur að meðaltali 13-17 vikur fyrir þekjufrumulagið og bifhárin að jafna sig fullkomlega,26 en þar sem ekki verður skaði á vöðvalaginu og teygjuþráðum getur berkjutréð náð sér að fullu aftur.25 Við sýkinguna virkjast ónæmiskerfið og þá eykst seyting ýmissa boðefna sem kalla til og virkja daufkyminga (neutrophil), rauðkyrn- inga (eosinophil) og virkjaðar T-frumur.27 Styrkur margra bólgumiðlandi boðefna hefur mælst hækkaður í öndunarfæraseyti hjá bömum með bráða berkjungabólgu af völdum RS-veirunnar.28' 29 Rannsóknir benda til þess að ónæmissvar- ið geti haft mikil áhrif á sjúkdómsmyndina.30 Rannsóknir á berkjuskolvökva frá börnum með RS-veirusýkingu sýna að bólgusvar í loftvegum er frábrugðið því sem sést hjá börnum með astma og ofnæmi. Daufkyrningar eru áberandi frumur í loftvegum hjá börnum með RS-veirusýkingu,24 en rauðkymingar hjá bömum með astma. I báðum tilfellum eru þó boðefni sem tengjast ræsingu T-eitilfrumna mikilvæg í ónæmissvarinu.31’32 Áhættuþættir og verndandi þættir Nokkrir áhættuhópar eru líklegri til að fá alvar- lega bráða berkjungabólgu og fylgikvilla í kjölfar þess. Það em helst böm með meðfædda alvarlega hjartagalla og lungnasjúkdóma.5- 33-35 Fyrirburar eru einnig í aukinni hættu á að fá meiri klínísk einkenni við veimsýkingu í öndunarfærum vegna þess að þeir eru með þrengri lungnaberkjur og óþroskaðri lungu miðað við fullburða börn.3' s. Reykingar á heimili eru einnig sjálfstæður áhættuþáttur fyrir því að fá alvarlega RS- veirusýkingu.5' ^6,37 Væg tengsl hafa fundist milli reykinga móður á meðgöngu og innlagnar barns/ barna á sjúkrahús vegna RS-veirusýkingar.20-38 Umdeilt hefur verið hvort ofnæmistilhneiging (atopy) eða fjölskyldusaga um ofnæmi sé áhættu- þáttur fyrir því að fá alvarlega bráða berkjunga- bólgu.5'36,39 Rannsóknir benda til þess að börn á brjósti fái 152 LÆKNAblaðið 2011/97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.