Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Qupperneq 8

Fréttatíminn - 19.12.2014, Qupperneq 8
B jartsýn spá Hagstofu Íslands, eða háspá eins og stofnunin kallar hana, gerir ráð fyrir því að Íslendingar verði komnir vel yfir hálfa milljón að fimmtíu árum liðnum. Samkvæmt miðspá næst hálfa milljónin hins vegar ekki og enn síður ef miðað er við lágspá. Mannfjöldaspá Hagstofunnar 2014-2065 sýnir stærð og samsetningu mannfjölda í framtíðinni en hún er byggð á endurnýjuðum tölfræðilíkönum fyrir búferlaflutninga, frjósemi og dánartíðni. Samkvæmt miðspánni er gert ráð fyrir að íbúar verði 446 þúsund árið 2065, bæði vegna fólksflutn- inga og náttúrulegrar fjölgunar. Til samanburðar var mannfjöldinn 326 þúsund 1. janúar 2014. Í háspánni verða íbúar 531 þúsund í lok spátímabilsins en 377 þúsund samkvæmt lágspánni. Spáafbrigðin byggja á mismunandi forsendum um hagvöxt, frjósemishlutfall og búferlaflutninga. Fæddir verða fleiri en dánir á hverju ári spátímabilsins í mið- og háspá. Samkvæmt lágspánni verða dánir hins vegar fleiri en fæddir á hverju ári frá og með árinu 2046. Meðalævi karla og kvenna við fæðingu mun halda áfram að lengjast. Nýfæddar stúlkur árið 2014 geta vænst þess að verða 83,4 ára gamlar en nýfæddir drengir 79,5 ára. Stúlkur sem fæðast árið 2065 geta vænst þess að verða 88,6 ára en drengir 84,3 ára. Samkvæmt spánni verður fjöldi aðfluttra hærri en fjöldi brottfluttra ár hvert, fyrst og fremst vegna er- lendra innflytjenda. Íslendingar sem flytja frá landinu verða áfram fleiri en þeir sem flytja til landsins. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is  Íslendingar Mannfjöldaspá 2014-2065 Öðru hvoru megin við hálfa milljón eftir 50 ár Samkvæmt miðspá Hagstofunnar verða Íslendingar 446 þúsund árið 2065.  Frá árinu 2030 verður árlegur heildarfjöldi karla minni en heildar- fjöldi kvenna. Þessi áhrif eru vegna meira langlífis kvenna en karla, en aukinn fjöldi aðfluttra karla umfram kvenna á árunum 2002 til 2006 seinkaði þessari þróun.  Hlutfall karla hækkar aftur fyrir eða um árið 2050 vegna hækkandi meðalævilengdar karla.  Hlutfall 65 ára og eldri fer yfir 20% af heildarmannfjölda árið 2037 og yfir 25% árið 2062.  Frá árinu 2050 mun fólk á vinnualdri (20 til 65 ára) þurfa að styðja við hlutfalls- lega fleira eldra fólk en yngra. Breytingar á samsetningu mannfJöldans  fjölMiðlar ný Mæling CapaCent Lesendum Fréttatímans fjölgar Lesendum Fréttatím- ans hefur, samkvæmt mælingum Capacent, fjölgað í tvo mánuði í röð, í október og nóvember. Á landinu öllu hefur les- endum fjölgað um 5,4% frá því í september. Það hafa því að minnsta kosti 5000 lesendur bætist við þann stóra lesendahóp Fréttatímans sem fyrir var. Það er eins og íbúar Akraness og nágrennis hafi bæst við lesendahóp- inn. Núna lesa yfir 50% höfuðborgarbúa blaðið en lestur þess á því svæði var 48% í september. Þetta er 4% aukning á lesendum á höfuðborgar- svæðinu. Capacent kannar lestur prentmiðla daglega og safnar þeim upplýsingum saman. Mánaðarlega eru birtar helstu niðurstöður þessara kannana og árs- fjórðungslega eru ítar- legar niðurstöður birtar. Ilva Holmes slær í gegn í Icelandair auglýsingu 12.-14. desember 2014 50. tölublað 5. árgangu r Alltaf bilað stuð á Berndsen tónleikum VIðtAl 60 síða 36 Lj ós m yn d/ H ar i mennIng 114 Engillinn fylgir þeim alla tíð Anna Sigurðardóttir gleðst yfir fæðingu dóttur sinnar o g eiginmanns síns, Elíasar Víð issonar, en syrgir um leið þ að sem ekki varð en Marta Ma rín fæddist í maí í fyrra, ful l- burða en andvana. Anna fa nn fyrir mikilli depurð og þu ng- lyndi á eftir en rúmu ári síð ar fæddist sonurinn Bjartur . Með fæðingu drengsins var eins og svörtu skýi hefði ve rið lyft af allri fjölskyldunni. Þa u drógu andann á ný. Marta Marín, engill foreldranna og bræðra hennar fjögurra, fy lgir fjölskyldunni gegnum lífið. „Ég leyfi mér að gráta og h ugsa hlýtt til hennar. Mér þykir v ænt um sorgina þótt hún sé sár og stundum óbærilega þun g,“ segir Anna. Veiktist vegna myglu á spítalanum VIðtAl 30 Úr gleraugum í uppistand 74tískA íslensk hönnun framleidd í tógó 52VIðtAl yoga LAUGAVEGI 58 Heimagerðar jólagjafir HeImIlI 70 Kringlunni og Smáralind Facebook.com/veromodaic eland Instagram @veromodaicela nd JÓLAGJÖFIN FÆST Í VERO MODA 8 fréttir Helgin 19.-21. desember 2014 R E Y K J AV Í K | A K U R E Y R I Vandaðar jólagjafir GEFÐU FALLEGA GJÖF VIDIVI skálasett 2 hjörtu JÓLATILBOÐ 4.490 kr. IITTALA Maribowl skál, 155 mm, á fæti, rauð 8.990 kr. ESTER&ERIK kerti í miklu úrvali VIDIVI sett, 6+1 JÓLATILBOÐ 4.990 kr. VIDIVI Stella stjörnuskálar, sett 1+1 JÓLATILBOÐ 4.990 kr. VIDIVI Emozioni vasi, 5.990 kr. Minnum á 50% afslátt af öllu jólaskrauti í verslunum okkar Kringlan | 588 2300 Vi nn us to fa n. is / / 12 14 Fullt af nýjum vörum Ný sending komin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.