Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Qupperneq 76

Fréttatíminn - 19.12.2014, Qupperneq 76
76 jólagjafir Helgin 19.-21. desember 2014 Sigga og Timo eru Hafn- firðingum og öðrum landsmönnum löngu kunn fyrir tímalausa og klassíska hönnun sína á skarti. Þau eru nú að hefja tuttugasta og annað starfsárið í verslunarrekstri undir sömu kennitölu. Frá upphafi hafa þau rekið verslun sína í Hafnarfirði, nú á Linnets- stíg 2. Tækifæri til að gera skartgripi persónulegri en áður H já Siggu og Timo tekur þú þátt í óslitnu ferli. Við hönnum, smíðum, sýnum og seljum gripina okk­ ar á einum og sama stað. Fyrir okkur er skartgripur hugmynd smiðsins, sem er breytt í varan­ legt efni, og eigandinn gerir að sinni. Eigandinn lýsir hug sínum með skartinu. Hún eða hann leggur áherslu á pers­ ónu sína með gripnum og tjáir til­ finningar, rifjar upp minningar eða minnist örlagaríkra ákvarð­ ana. Skartgripur sem gegnir slíku hlutverki er vel heppnaður. Hönnunin og handverkið veitir okkur gleði og við leitumst við að færa hana alla leið til þess sem skartið eignast, fyrir okkur eru verkin ekki bara vinna heldur lífsstíll. Unnið í samstarfi við Siggu og Timo. Fersk og vönduð hönnun – falleg hönnun Skartgripur sameinar oftast fegurð og glæsileika, hvort sem er í einfald- leika sínum eða sem flókin smíði. Sem betur fer er fegurðarskyn og smekkur fólks afar persónubundinn. Við lærum – meðan við lifum Gullsmíðar þróast og við tökum þátt í breytingunum. Við teljum mikils virði að hafa getað sameinað íslenska og finnska skartsmíðahefð í einn stað og eigin frumleika og hjartans áhuga- mál í annan stað og hafa fengið jafn góðar viðtökur og raun ber vitni. Við fylgjumst með nýjungum í hönnun og tileinkum okkur nýja tækni og fullkomnari verkfæri. Auk þess treystum við erlend sambönd. Finnskir gullsmiðir hafa unnið hjá okkur og kennt okkur margt nýtt, líkt og bandarískir eða finnskir félagar og vinir með sama brennandi áhuga og við. Svo kennum við íslenskum gullsmíðanemum. Gullið tækifæri – samtarf við þig Dvölin og vinnan á Íslandi hefur gert okkur kleift að þróast og dafna í starfi. Okkur hefur ekki aðeins verið vel tekið heldur fáum við dýrmætar ábendingar og óskir frá mörgum viðskiptavinum. Þeir taka líka oft þátt í hönnun pantaðra skartgripa. Það gefur þeim nýtt og persónulegt yfirbragð og bæði við og viðskipta- vinirnir hafa eignast enn meira í skartinu en margan grunar. Gullsmiðirnir Sigga og Timo hafa rekið verslunina Sigga og Timo í Hafnarfirðinum síðan árið 1993. E iður Ágúst Gunnarsson hóf ung ur söngnám í Tón list­ar skól an um í Reykja vík hjá Þor steini Hann es syni og síðar hjá Vincenzo Maria Demetz. Seinna fór hann til náms við óperu­ deild Konservatori um der Stadt Köln í Þýskalandi. Eft­ ir námið í Köln starfaði Eið­ ur við Óper una í Düsseldorf áður en leiðin lá í Óper una í Linz í Aust ur ríki. Síðan var hann ráðinn til Óperu húss­ ins í Aachen og starfaði þar uns hann flutti aftur heim til Íslands árið 1987. Hann helgaði sig að mestu söngkennslu hér á landi, bæði við Söng skól ann í Reykja vík og Tón list ar skóla Hafn ar fjarðar. Einn­ ig söng hann nokk ur hlut verk við Þjóðleik húsið og Íslensku óper una, bæði á meðan hann bjó er lend is og eft ir að hann flutt ist heim. Eiður Ágúst lést í júní 2013 og hefur eiginkona hans, Lucinda Grímsdóttir, beitt sér fyrir útgáfu sönglaganna. „Mig langaði að útbúa ein­ hvers konar minnisvarða um líf og störf Eiðs og með hjálp góðra vina og vandamanna, og þá sérstak­ lega Ólafs Vignis, varð þessi diskur til,“ segir Lucinda. Útgáfan inni­ heldur tvo tónlistardiska með upp­ tökum sem gerðar voru fyrir Ríkis­ útvarpið á árunum 1969­1986 og er afar verðmætt framlag til varðveislu íslenskrar tónlistar. Meðal tónskálda sem eiga lög á diskunum eru Jón Ás­ geirsson, Páll Ísólfsson, Þorkell Sig­ urbjörnsson og Sigvaldi Kaldalóns, auk margra annarra. Kveðja mín er söngljóð er fáanlegur í verslunum 12 Tóna og Skífunnar. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is „Kveðja mín er söngljóð“ er nýútkominn geisladiskur þar sem Eiður Ágúst Gunnarsson, bassi, syngur ýmis íslensk sönglög við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, en þeir fé- lagar störfuðu saman í fjölda- mörg ár og voru miklir mátar. Minnisvarði um líf og störf Eiðs Ágústs Gunnarssonar Kveðja mín er söngljóð Eiður Ágúst Gunnarsson bassi Ólafur Vignir Albertsson píanó Einsöngslög / Icelandic songs Takk fyrir að velja bækur 08.12.–14.12.2014 1 BARNABÆKUR 08.12.–14.12.2014 2 BARNABÆKUR 08.12.–14.12.2014 3 BARNABÆKUR www.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i s lóð 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.