Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Page 84

Fréttatíminn - 19.12.2014, Page 84
Helgin 19.-21. desember 201484 tíska Harpa Einarsdóttir fatahönnuður hefur opnað nýja verslun í Hafnarfirði: Grafir & bein. Mynd/Hari Baugar & bein: Notaleg verslun í hjarta Hafnarfjarðar Fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir er hvað þekktust fyrir hönnun sína og myndlist undir nafn- inu Ziska. Nú hefur hún hins vegar breytt örlítið um stefnu og hafið sinn eigin verslunarrekstur, en nýlega opnaði hún búðina Baugar & bein við Strandgötu 32 í Hafnarfirði. Þ að er ákveðin upplifun að koma í verslunina, hún ang-ar af blóðbergi og ilmi frá heimagerðum sápum, drungalegar hauskúpur hanga á veggjum sem harmónera vel við fágaðan og stíl- hreinan fatnað frá íslenskum hönn- uðum, úrval af hágæða skartgripum og myndlist. „Þetta er notaleg lítil verslun sem selur íslenska hönnun og list ásamt fundnum fjársjóðum, gömlum og nýjum,“ segir Harpa. „Mig langaði að upplifunin væri svo- lítið eins og þegar þú kemst upp á háaloft hjá ömmu þinni þar sem ein- stakir munir úr fortíðinni geta birst og fengið nýtt líf. Körlum finnst líka gott að koma þar inn með konum sínum, því þeirra bíður notalegur sófi og uppstoppuð dýr hér og þar sem þeir geta skoðað ef þeir nenna ekki að aðstoða frúna við að inn- kaupin.“ Harpa sér um rekstur verslunar- innar og velur inn þá sem fá að vera með vörur í búðinni. „Það er móður minni, henni Hrafnhildi Waage, að þakka að ég tók af skarið og ákvað að kýla á þetta, hún er mér innan hand- ar ásamt Eygló Lárusdóttur og Sæ- rúnu Birgisdóttur. Systir mín hún, Gígja Einarsdóttir, og Helgi, maður hennar, eiga líka mikið í þessu með mér, en fyrst og fremst þá er þetta ég og mín manía,“ segir Harpa. Meðal vara sem eru fáanlegar í versluninni eru hágæða íslenskur fatnaður, skartgripir, ljósmyndir og myndlist ásamt einstökum munum eins og hrútahauskúpunum frá Skallagrimur design, handgerðum sápum og baðsöltum frá Særúnu og fatnaður frá Eyglo, Kyrja, Heli- copter og Bahns. Auk þess erum við að kynna nýja línu frá Skulls & Ha- los. Í versluninni er einnig að finna ýmsar ljósmyndir og teikningar eft- ir íslenska listamenn, sem og skart- gripi eftir Orra Finn, Breki design og Hildi Yeoman. Í dag, föstudag, verður sérstök kynning í Grafir & bein á nýjustu skartgrípalínunni frá Orra Finn teyminu sem nefnist Flétta. „Auk þess munum við kynna glænýjan Skulls & Halos ilm sem seldur verð- ur í litlum handgerðum ilmflöskum. Engin flaska er eins og gaman er að sjá hvað hver flaska er lýsandi fyrir karakter þess sem hana velur,“ segir Harpa. Ilmurinn er unninn úr ilmolíum þar sem einungis eru not- uð efni sem eru lífræn að uppruna. Ilmurinn kemur frá blómum, lauf- um, stilkum, trjám, rótum, fræjum og kvoðu. „Slíkur ilmur er sannur, tær og fagur, hann er náinn þér en ekki yfirþyrmandi og skilur ekki eftir sig lyktarslóða heldur svífur aðeins létt í þínu persónulega rými,“ segir Harpa. Gleðin hefst klukkan 19 í versluninni Baugar og bein, Strandgötu 32, Hafnarfirði. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is Í versluninni grafir & Bein er að finna margvíslega fallega íslenska hönnun. Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar "Kryddaðu fataskápinn” Flottar túnikur Verð 11.900 kr. 2 litir Stærð S - XL Athugið breyttan opnunartíma: Opið til kl. 7 í kvöld, föstudag. Opið laugard. kl. 10 - 16. Opið sunnud. kl. 12 - 16. Opið mánud. kl. 11 - 20. Opið þriðjud. kl. 11 - 20. Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaginn 20. des. 10 - 18 FRÁBÆR JÓLAGJÖF Teg Ester - létt fylltur og fæst í skálum B,C,D,E,F á kr. 7.995,- buxur á kr. 3.995,- Vinsæl jólagjöf Köóttir þykkir trear kr. 7900 SKARTHÚSIÐ Laugavegi 44 S. 562 2466 Vertu vinur okkar á facebook Póstsendum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.