Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Blaðsíða 86

Fréttatíminn - 19.12.2014, Blaðsíða 86
Helgin 19.-21. desember 201486 tíska metaldesignreykjavik Stefán Bogi gull- og silfursmiður Stefán Bogi gull- og silfursmiður Metal design, Skólavörðustíg 2 metaldesignreykjavik.is Tættar og fágaðar Fléttur veita ágæta hvíld frá sléttujárninu og er mikil prýði að vel fléttuðu hári og eru fléttur alls ekki bara fyrir litlar stelpur. Hægt er mýkja upp stuttar greiðslur með grófri fléttu eða nota fléttur til að taka hárið frá andlitinu. Fyrir þá sem eru með fíngert hár er gott að nota efni sem gæta þess að öll hár haldi sér á sínum stað og svo er hægt að toga aðeins í fléttuna til að gefa henni þykkara útlit. Hungurleikja leikkonan Meta Golding með þykka og tætta fiskifléttu. Með því að toga í fléttuna og tæta hana aðeins sýnist hún þykkari. Leikkonan Erin Richards með fiskifléttu á frumsýningu myndarinnar Into the Woods. Nicole Kidman með hefðbundna hliðar- fléttu og lausan topp. Allison Williams tekur hárið frá andlitinu með fléttu-hárgreiðslu. Pönkuð Kelly Osborne með sikkersnælur í hanakambi úr fléttum. Hillary Swank bregður út af vananum með þessari fléttu-greiðslu þar sem hárið er tekið til hliðanna með litlum fléttum sem hanga niður að aftan. Victoria hannar fyrir Nails Inc. Fágað og stílhreint naglalakk frá Victoriu Beckham fyrir Nails Inc. var kynnt á dögunum. Um er að ræða tvo nýja liti sem verða framleiddir í takmörkuðu upplagi, öðrum þeirra er lýst sem hlýjum tómat- rauðum lit og hinum sem fölum beinhvítum lit. Litirnir tóna við vor- og sumarfatalínu Victoriu Beckham fyrir 2015, en sú lína hefur ekki enn verið kynnt en nýja naglalakkið þykir gefa til kynna hvað koma skal. Skoðið laxdal.is/kjolar • facebook.com/bernhard laxdal GLÆSIKJÓLAR Síðumúli 34 · 108 RVK · S. 551 4884 · www.stillfashion.is Þú færð jólakjólinn í Stíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.