Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Page 109

Fréttatíminn - 19.12.2014, Page 109
Ég lét pranga inn á mig einhverjum sjónvarpsstöðvapakka hjá Vodafone um daginn í ljósi þess að ég var að flytja og þurfti að setja upp nýja internettenginu og allt því sem fylgir. Í pakkanum voru sjötíu og eitthvað stöðvar frá öllum heiminum. Við frúin höfum því skoðað flest annað en það sem er í boði á ríkis- jötunni undanfarið, eingöngu til þess að „horfa“ upp í verðið. Ég hef gaman af skandinavísku stöðvunum og frændur okkar Danir og Svíar kunna að búa til gott sjónvarp. Það verður ekki tekið af þeim. RAI Uno skil ég ekki og á DR1 eru allar kvikmyndir talsettar. Það er að vísu skemmtilegt, en bara í nokkrar mínútur. Norðmenn skil ég hinsvegar lítið. Þeir kunna alveg örugglega að búa til gott tv og bíó, en sjónvarpsdagskráin þeirra er stórskrýtin. Fyrir tveim vikum var til dæmis útsending sem stóð í 64 klukkutíma samfleytt, órofin! Hvað var á dagskrá? Jú kirkjukórar sem sungu alla sálmaskrá norsku kirkjunnar. Við ættum að kvarta aðeins meira yfir kirkjuferðum skólakrakka. Um síðustu helgi var svo bein útsending frá skíðaíþróttum frá morgni til kvölds, á NRK1 sem er RÚV þeirra Norðmanna. ALLA HELGINA!! Það sem við Íslendingar kvörtum yfir, taka Norðmenn og hlæja að. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Hátíðarstund með Rikku (4/4) 14:25 Á fullu gazi (6/6) 14:55 Bubbi og Bó heimildamynd 16:20 Um land allt (9/12) 16:50 Eldhúsið hans Eyþórs (3/9) 17:20 60 mínútur (12/53) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (69/100) 19:15 Ástríður (6/10) 19:45 Sjálfstætt fólk (13/20) 20:25 Rizzoli & Isles (5/18) 21:15 Hreinn Skjöldur (4/7) Íslenskur gamanþáttur með Steinda, Sögu Garðars og Pétri Jóhanni í aðal- hlutverkum. 21:45 Homeland (11/12) Fjórða þátta- röð þessarra mögnuðu spennu- þátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjón- ustunnar. Líf hennar er alltaf jafn stormasamt og flókið. 22:40 Shameless (9/12) 23:35 60 mínútur (13/53) 00:25 Daily Show: Global Edition 00:50 The Newsroom (6/6) 01:45 Peaky Blinders (1/6) 02:45 Rush (4/10) 03:30 The Expendables 2 05:10 Hreinn Skjöldur (4/7) 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:15 Lettland - Ísland 13:00 Þýsku mörkin 13:30 Barcelona - Cordoba 15:10 NBA Home Video - 2005 Spurs 16:20 Levante - Real Sociedad 18:00 Spænsku mörkin 14/15 18:30 Flensburg - Kiel 19:50 League Cup Highlights 20:20 Roma - Man. City 22:00 Man. City - Bayern Munchen 23:40 NBA Home Video - 2005 Spurs 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Nottingham Forest - Leeds 11:40 Man. City - Crystal Palace 13:20 Newcastle - Sunderland Beint 15:50 Liverpool - Arsenal Beint 18:00 Newcastle - Sunderland 19:40 Liverpool - Arsenal 21:20 Aston Villa - Man. Utd. 23:00 Hull - Swansea SjárSport 10:45 Schalke - Hamburger SV 12:35 Wolfsburg - Köln 14:25 Hertha Berlin - Hoffenheim 16:25 Freiburg - Hannover 18:30 Hertha Berlin - Hoffenheim 20:20 Freiburg - Hannover 21. desember sjónvarp 109Helgin 19.-21. desember 2014  Norska ríkissjóNvarpið Norðmenn eru klikk Laugardagurinn 20. desember. Jólasveinar á svæðinu 12:00 Jólahandverksmarkaðurinn opnar 12:30 Þórður A. Marteinsson með harmónikkusyrpu 14.00 Kór Öldutúnsskóla 15.00 Stefán Hilmarsson syngur, kynnir plötuna sína og áritar hana Sunnudagurinn 21. desember – Jólasveinar á svæðinu 12.00 Jólahandverksmarkaðurinn opnar 13:00 Gospelkór Ástjarnarkirkju 14:00 Þórður A. Marteinsson með harmónikkusyrpu 16:00 Margrét Eir og Páll Rósinkranz syngja, kynna plötuna sína og árita hana Þökkum frábærar viðtökur á afmælisárinu! Gleðileg jól! Þorláksmessa 10 til 23 Aðfangadagur 10 til 13 18.-22. des. opið til kl. 22 Langur opnunartími til jóla! Sunnudagur kl. 16:00Laugardagur kl. 15:00 20 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.