Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Qupperneq 116

Fréttatíminn - 19.12.2014, Qupperneq 116
É g er loksins búinn að læra að það þýðir ekkert að halda tónleika á aðventunni án þess að vera með leynigest og helst fleiri en tvo. Þannig að við erum núna að landa samningum við leyni- gesti, alveg hægri vinstri. Það verða engir venjulegir jólasveinar,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistar- maður og forsprakki hinnar sívin- sælu hljómsveitar Prins Póló. Prinsinn og Hirðin, eins og fylgi- sveit hans kallast, leggur undir sig dansstaðinn Iðnó í kvöld, föstudags- kvöld, og hefur boðið nokkrum af sínum eftirlætis listamönnum að troða upp með sér. Á gestalistanum eru Dr. Gunni með hljómsveit sína og Dj. flugvél og geimskip auk Hug- leiks Dagssonar. Og leynigestirnir áðurnefndu. Þetta er búið að vera annasamt ár hjá þér, fyrst Sorrí og svo París norðursins. Og fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Er meira nýtt stöff á leiðinni? Meiri spilamennska plönuð? „Nú reynir maður að sýna smá festu í bústörfunum, það þýðir ekk- ert að hlaupa á eftir hvaða giggi sem er. En við verðum á Sónar í febrúar og svo nær maður vonandi að hræra í lag áður en vorar á ný.“ Hvernig er formið á prinsinum (og hirðinni)? „Formið er dúndur gott. Prinsinn er búinn að vera að skemmta með Baggalúti í Háskólabiói alla síð- ustu helgi en ætlar að freista þess að komast heim í fyrramálið til að klappa rollunum og hitta fjölskyld- una sem húkir vatnslaus í rokinu,“ segir Svavar, en viðtalið var tekið í byrjun vikunnar. „Svo verður brun- að beint í bæinn aftur til að kveikja á kertunum í Iðnó. Frúin kemur með, enda lykilmanneskja á lykla- borðinu.“ Hvað verður á boðstólum í Iðnó? Öll bestu lögin eða bara langar og proggaðar útgáfur af minna þekkt- um lögum? „Eins og svo oft áður þá verður þetta bland af hvoru tveggja. Það er ekki hægt að bjóða fólki upp á stanslaust stuð að eilífu, það verð- ur að progga þetta niður á eitthvað sómasamlegt plan inn á milli,“ segir Prinsinn. Iðnó opnar klukkan 21 í kvöld og fyrsta sveit stígur á svið klukkutíma síðar. Miðaverð er 2.000 krónur og forsala fer fram á Miði.is. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is  TónlisT sörfhljómsveiT allra landsmanna í háTíðarskapi Brim spilar undir dvergglímu í Iowa s örfhljómsveit allra lands-manna verður í hátíðarskapi nú um jólin. Brim spilar á tveimur uppákomum nú í kring- um jólin en ókeypis er á báða við- burðina. Sveitin kom saman aftur í sumar eftir margra ára hlé og hefur end- urkomunni verið fagnað mikið af stuðboltum og öðru skemmtilegu fólki hér á landi sem og í Iowa í Bandaríkunum þar sem hún er bókuð til að leika á beikonhátíð í lok janúar. „Þegar við spiluðum á Beikon-hátíðinni á Skólavörðustíg í sumar var þar skipuleggjandi hátíðarinnar í Iowa. Hann var svo hrifinn að hann bókaði okkur á hátíðina sína,“ segir Bibbi Barti, gítarleikari Brims. „Þar verðum við aðalatriðið á þessari 16 þúsund manna hátíð. Einnig munum við koma fram í morgunþætti þar sem dvergar munu glíma á meðan við spilum sörf rokk. Án gríns,“ segir Bibbi. Brim spilar ósungið brimbrett- arokk af hreinustu gerð sem lætur allar fætur hreyfast og bossa dill- ast. Sveitin er skipuð af þeim Bibba Barta, Kafteini Skegga, Danna Bít, Óla Raka og nýjum meðlimi sem kallast „Hrafninn“. „Það má bara búast við hefð- bundnu rosastuði að venju frá okk- ur,“ segir Bibbi. „Bara eins og er alltaf á Brim böllum. Við ætlum að setja nokkur jólalög í skemmtileg- an sörf búning og það verður mikið partýstuð.“ Brim spilar á Jólaballi Húrra á annan í jólum, þann 26. desember. Sveitin var sérstaklega fengin til að halda uppi stuðinu á skemmtileg- asta djammdegi jólanna. Einnig hitar hljómsveitin sig upp fyrir jólaballið með því að spila á tónleikum á Kex hosteli laugar- daginn 20. desember. Á Kex spilar einnig hin síkáta og skemmtilega Dj. Flugvél og geimskip. -hf Brim spilar á jólaballi á Húrra á annan í jólum og á Kex hosteli á laugardagskvöld.  Tónleikar prins póló og vinir í iðnó á fösTudagskvöld Prinsinn í dúndur formi í Iðnó Prins Póló og vinir hans hertaka Iðnó á föstudagskvöld. Mörg vinsælustu lög landsins undanfarið fá að hljóma enda hefur Prinsinn átt feikigott ár. Hann er nú á fullu að bóka leynigesti fyrir kvöldið. Prinsinn af Póló, Svavar Pétur Eysteinsson, er mættur á mölina og treður upp í Iðnó í kvöld, föstudags- kvöld. Ljós- mynd/Hari 116 menning Helgin 19.-21. desember 2014 FLIP snagi 5.950 kr. CONCEAL ósýnilega hillan Lítil 2.950 kr. Stór 3.950 kr. tEkk COmPANy kAuPtúN 3 SímI 564 4400 vEFvErSLuN á www.tEkk.IS Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18 Fallegar jólagjafir frá Umbra BOw-DrESS skartgeymsla 2.950 kr. LINGuA veggklukka 7.950 kr. FLEur klútahengi 1.950 kr. BOHO klútahengi tilboðsverð 1.950 kr. áður 2.950 kr. HANGIt hengi fyrir myndir og minnismiða 4.950 kr. BLACk tIE bindahengi 2.450 kr. GrIDDArt myndarammi 7.950 kr. SENZA myndarammi 3.250 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.