Þjóðlíf - 01.01.1990, Qupperneq 75

Þjóðlíf - 01.01.1990, Qupperneq 75
HVAD ÞÝDA MERKIN Á FATNAÐINUM? Á fbtum eru ákveðin merki sem gefa til kynna hvernig eigi að þvo þau. Algengt er að föt skemmist í þvottinum ef ekki er rétt að farið, t.d. þegar þvottavélin er stillt á rangt hitastig eða að flíkina megi ekki setja í þurrkara. Yfirleitt er hver flík merkt fjórum til fimm merkjum og eru þau algengustu sýnd hér: 1) Sýnir það hitastig sem þvottavélin á að vera stillt á þegar viðkomandi flík er þvegin. 2) Bali með krossi merkir að ekki má þvo flíkina í vatni. 3) Ferningur með hring merkir þurrk- un í þurrkara. 4) Ferningur, hringur og kross merkja að flíkina má alls ekki setja í þurrkara. 5) Strauja má flíkina. Þrír punktar merkja að strauja má á háum hita, tveir á meðalhita og einn á lágtun hita. 6) Straujárn með krossi merkir að bann- að er að strauja flíkina. 7) Bókstafur í hringnum gefur til kynna hvers konar efnahreinsun eigi að viðhafa. Standi t.d. A í hringnum merkir það að flíkin þoli alla venjulega efnahreinsun. 8) Hringur með krossi merkir að ekki megi efnahreinsa. Gott er að flokka þvottinn eftir hitastigi vatnsins áður en þvegið er: 40 C, 60 C og 95 C. Að auki skal hafa hvítan þvott að- skilinn frá öðrum. Svo má ekki gleyma að tæma alla vasa. Þetta voru nokkur orð um þvottinn, en eins og kunnugt er hafa mörg hjónarifrild- in skapast þegar óvönum maka hefur verið treyst til að setja í þvottavélina. Hefur 1 fef 2 W 3 O 4 ^ 5 M 6 M 7 ® 8 ® hann þá í hugsunar- og þekkingarleysi sínu sett t.d. fína hvíta náttkjólinn konu sinnar með gallabuxum,með þeim afleið- ingum að kjóllinn hefur fengið á sig miður fallegan bláan blæ. 0 ÞJÓÐLÍF 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.