Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 9
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 9 að koma á legg lággjalda flug­ fé laginu Laker Airways. Þá voru enn miklar takmarkanir á flugrekstri. Þó hafði fengist leyfi fyrir flugi yfir Atlantshafið milli Gatwik og Newark vegna þess að það var ekki talin bein ógn við flug British Airways til Ameríku. Branson lagði ekki aðeins fé í fyrirtækið, hann eignaðist það allt og frá 1984 hefur það heitið Virgin Atlantic Airways. Gengið hefur á ýmsu í rekstrinum og segja má að Branson hafi verið of snemma á ferðinni. Enn áttu eftir að líða níu ár þar til honum var leyft að keppa beint við British Airways með flugi frá Heathrow. Reksturinn á Virgin Atlantic hefur kostað blóð, svita og tár. Branson segist hafa grátið þeg­ ar eina leiðin til að rétta félagið af var að selja Virgin Records árið 1992. Hann missti við það stöðu sína í plötuútgáfu og tilraunir til að stofna nýjar útgáf­ ur síðar hafa litlu skilað og nú hefur netið gjörbreytt aðstöðu fólks til að nálgast tónlist. virgin Cola – virgin vodka Virgin Atlantic á nú fjörutíu flug ­ vélar og hefur ekki vaxið jafn hratt og önnur lággjalda fé lög. Tap varð á rekstrinum í fyrra. Virgin Atlantic ber þó vöru merkið Virgin víða um heim – og jafn vel geim. Branson hefur uppi áform um geimferðalög í nafni Virgin Gal­ actic. Enginn er þó farinn af stað með „geimvagni“ Bransons en hann segir að allt verði klárt fyrir fyrstu ferð á næstu árum. Branson á líka járnbrautarlestir og hefur rekið símafyrirtæki. Einnig eru á markaði Virgin Cola og Virgin Vodka. Og hann á hluti í flugfélögum víða um heim. Árið 2007 reyndi hann að eignast ráðandi hlut í bankan­ um Northern Rocks og hugðist breyta nafninu í Virgin Mon­ ey en fékk ekki. Bankinn féll skömmu síðar. Núna leggur Branson mesta áherslu á að þróa nýtt vistvænt eldsneyti í fyrirtækinu Virgin Fuels. Ef það heppnast er heiminum bjargað – svo líklega verða fréttir af Branson og uppá tækjum hans næstu ár. sir richard Branson er núna fjórði ríkasti maður Bretlands og númer 236 á heimslista Forbes yfir ríkustu menn. Hann hefur alltaf verið um deildur. Hann er sakaður um að koma sér undan sköttum með því að skrá fyrirtæki sín í skatta ­ skjólum og hann er sak aður um að vera úr hófi upp tekinn af sjálfum sér. Það þótti líka hofmóður þegar hann bætti einni af Bresku Jóm­ frúaeyjum í eignasafn sitt. Hann varð að eiga eina af „Virgin Islands“. En þrátt fyrir gagnrýni ber hann nú titilinn „sir“ eftir að Bretadrottning aðlaði hann árið 2000 fyrir framtakssemi og dugnað. Sir Richard er líka yfirlýsinga­ glaður. Hann sagði til dæmis að askan frá Eyjafjallajökli væri brandari – en varð samt að sætta sig við flugstopp og bótagreiðslur. Branson hefur hin síðari ár gefið sig æ meira að umhverfis­ málum. Hlýnun jarðar er honum áhyggjuefni. Hann er og óspar á að lýsa veikleikum sínum og hégómaskap, sérstaklega við að kaupa hitt og þetta dót bara vegna þess að það er nýtt. Og hann er glaumgosi – eða vill í það minnsta viðhalda þeirri ímynd. Innan fyrirtækisins er það hins vegar Joan, kona hans, sem gætir allrar skynsemi í fjárfestingum. „Joan er miklu klókari en ég,“ segir Branson. Þau eiga dótturina Holly. Reksturinn á Virgin Atlantic hefur kost­ að blóð, svita og tár. Branson segist hafa grátið þeg ar eina leiðin til að rétta félagið af var að selja Virgin Records árið 1992. Glaumgosinn sir Richard Branson á frönsku Rivíerunni. Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jó úin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.