Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 12
12 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 Þetta er vefsíða þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að skrá verkefni sem þau óska eftir nemendum til að sinna. Íslenski sjávarklasinn kynnir nýtt framtak sem ber heitið Verkefnamiðlun. Framtakið er í formi vefsíðu þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að skrá verkefni sem þau óska eftir nemendum til að sinna. Nú þegar eru í boði 50 verkefni af öllum stærðum og gerðum, allt frá smáum annarverkefnum yfir í lokaverkefni og sumarstörf. Nemendur geta einnig óskað eftir verkefnum og fyrirtæki því leitað beint til nemenda. Með þessu framtaki myndast enn betri tengsl milli skóla og atvinnulífs og nemendur fá tækifæri til að öðlast starfs­ reynslu hjá íslenskum fyrirtækj­ um tengd sinni fagþekkingu og áhugasviði. Á sama tíma fá fyrirtæki tækifæri til að komast í tengsl við áhugasama og metn­ aðarfulla nemendur í verkefni sem oft sitja á hakanum sökum anna og mögulega skorts á þekkingu, sér í lagi hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Verkefnið er tilkomið vegna samstarfs menntahóps Sjávar­ klasans, en hópurinn saman ­ stendur af fulltrúum úr fram­ halds­ og háskólum hér á landi sem bjóða upp á haftengt nám. Verkefnið hefur verið unnið undir forystu Háskólans á Akur­ eyri, kostað af Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka og stutt af fjölda fyrirtækja og stofnana, þar á meðal Faxaflóahöfnum, Vísi, Eimskip, Háskóla Íslands, Inn ovit og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Mikil þörf er á að efla tengsl milli nemenda og fyrirtækja hér á landi og ekki síst í haftengdum greinum. Erlendis tíðkast að bjóða upp á starfsnám sem getur síðar leitt til ráðningar en hér á landi er lítið um slíkt og er þetta leið Íslenska sjávarklasans til að efla slík tengsl. Fyrirtækjum úr öllum atvinnugreinum stendur til boða að skrá verkefni eða sumarstörf sér að kostnaðarlausu en upp­ haflega var megináhersla lögð á haftengd verkefni og verkefni tengd nýsköpum. Vefurinn var formlega kynnt ur meðal nemenda á Frama dög ­ um hinn 6. febrúar og verður kynntur enn frekar í háskólunum á komandi vikum. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.verkefnamidlun.is. Vefurinn verkefnamidlun.is var formlega kynntur meðal nemenda á Framadögum hinn 6. febrúar og verður kynntur enn frekar í háskólunum á komandi vikum. Í stuttu máLi H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Aðalfundur Marel hf. verður haldinn 6. mars 2013 Smelltu þér á rafræna ársskýrslu Marel á netinu og kynntu þér vöxt og viðgang félagsins á árinu 2012 með áhugaverðum hætti. www.marel.com/annualreport 4.069 ársverk komin á netið Sniðug vefSíða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.