Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Síða 14

Frjáls verslun - 01.01.2013, Síða 14
14 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 Í stuttu máLi Könnun Frjálsrar verslunar: Lýðræðisvaktin: L oks voru 10% sem sögðust ekki viss. Í könnun sem gerð var á sama tíma árið 2012 sögðu 82% nei, 8% já og 10% voru óviss. Þjóðin virðist því ekki vera á sama máli og ýmsir erl endir hagspe­ kingar sem keppast við að segja frá því hversu vel Íslendingum vegni. Áhugavert er að skoða niðurstöðuna eftir því hvaða flokk menn hugðust styðja ef kosið væri til þings nú. Í sviga eru tilgreindar samsvarandi tölur frá fyrra ári. Stuðningsmenn Samfylkingarinnar og VG voru jákvæð astir, en 25% þeirra sögðu að kreppunni væri lokið. Sambærilegar töluur í fyrra voru 28% Samfylk­ ing og 16% VG. Stuðningsmenn Framsóknarflokksins eru harðastir í afstöðu sinni en 87% þeirra segja að kreppan sé ekki búin. Búið er að skipa nýja stjórn Lýðræðisvakt arinnar, nýs stjórnmála flokks sem stofn­ aður var á dög unum. Formaður flokksins er Þorvaldur Gylfason og kallast hann vaktstjóri. Að stofn un flokksins standa nokkrir af þeim sem voru í stjórn lagaráði ásamt fleirum. Í til kynningu fá flokknum segir að markmiðið sé „að koma landinu upp úr þeim efnahags­ lega öldudal sem það er í, lyfta því undan oki sérhagsmuna og tryggja að Alþingi samþykki nýja stjórnarskrá í samræmi við úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í haust“. Lýðræðisvaktin hyggst bjóða fram í öllum kjördæmum í alþingiskosn­ ingunum í vor. er kreppan búin? 76% Segja nei Í skoðanakönnun Frjálsrar verslunar 4.-10. febrúar var spurt: Telur þú að kreppunni sé lokið? Flestir voru á því að svo væri ekki. Um 76% svöruðu spurningunni neitandi, en aðeins 14% játandi. Kreppan klárast því hægt í huga fólks og ærin verkefni bíða því nýrrar ríkisstjórnar í huga fólks. KÖnnun frjáLsrar versLunar nær katrín að fiSka? Þorvaldur Stekkur framKatrín Jakobsdóttir segir að með formennsku sinni í Vinstri-grænum muni ásýnd flokksins breytast, en hins vegar reiknar hún ekki með stefnubreyting- um. Katrínar bíður erfitt verkefni þar sem fylgi Vinstri-grænna hefur hrunið í skoðanakönnunum. Steingrímur J. hefur verið hinn sterki leiðtogi frá stofnun flokksins og þar hefur allt logað í illdeilum á þessu kjörtímabili og nokkrir þingmenn yfirgefið flokkinn. Fróðlegt verður að sjá hvernig Katrín kemur fram sem leiðtogi og hvernig henni tekst að þjappa flokksmönnum saman fyrir kosningar og afla flokkn- um fylgis. Mikið fylgistap blasir hins vegar við. Katrín Jakobsdóttir, nýr formaður Vinstri­grænna. Er hún skipstjórinn í brúnni sem fiskar? Þorvaldur Gylfason. – í sambandi við allt 118 Já.is Stjörnur.is Símaskrá Já í símann i.ja.is Já – það passar Góðir hlutir koma í mörgum stærðum. Nýi Já.is vefurinn lagar sig að því tæki sem þú skoðar hann í og er jafnþægilegur í notkun á tölvuskjá og í snjallsíma. Þetta er ein af fjölmörgum nýjungum sem gera Já.is notendavænni, aðgengilegri og ítarlegri. Við erum stolt af nýjum vef sem smellpassar fyrir alla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.