Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 17

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 17
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 17 Vilt þú nefna 1 til 3 íslensk fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til?Listinn 2013 F jórða árið í röð mælist stoðtækjafyrirtækið Össur vinsælasta fyrirtæki landsins í árlegri könnun Frjálsr­ ar verslunar og er með um 15,3% fylgi sem er heldur meira en undanfarin ár. Aðeins Bónus hefur verið oftar á toppnum í þessari könnun blaðsins. Minni neikvæðni mælist núna í garð fyrirtæja. Bankarnir eru efstir á listanum yfir óvinsæl fyrirtæki og nefna þá um 13% svarenda. Það er minna en undanfarin ár þegar 20­25% nefndu þá. Könnun Frjálsrar verslunar um vinsældir fyrirtækja snýr að almenningi. Ekki er um leið ­ andi spurningar að ræða og fyrirtækin ekki nefnd að fyrra bragði við þá sem hringt er í. Fólk er beðið að nefna fyrir­ tæki sem það hefur jákvætt og neikvætt viðhorf til. Ekki fer á milli mála að Ís­ lendingar eru stoltir af fyrir ­ tæk inu Össuri og líta á það sem fyrirmyndarfyrirtæki sem stendur sig vel á alþjóðlegum markaði – úti um allan heim. Það var hugvitsmaðurinn Össur Kristinsson sem stofnaði fyrir ­ tækið en núna er það að mestu í eigu Dana. Það breytir hins vegar engu í þessari könnun. Gamlir kunningjar á listanum koma næstir á eftir Össuri í vinsældum en það eru Marel, Icelandair og Bónus. Icelandair hefur frá upphafi mælst mjög vinsælt í þessari könnun og Marel hefur komið sterkur inn á síðustu árum vegna mikillar velgengni erlendis. Það er greinilegt að eftir hrun ið eru fyrirtæki, sem selja útlendingum vörur og þjónustu, í miklum metum meðal lands­ manna; Marel er í öðru sæti og Icelandair í því þriðja. Bónus er sigursælasta fyrir­ tæki landsins í þessari könnun og mælist núna vinsælla en Krónan og Fjarðarkaup, sem eru á meðal tíu efstu í könnun­ inni. Bónus veltir ennþá mestu á markaði matvara. Bónus var fyrir hrun það fyrir­ tæki sem flestir landsmenn nefn­ du varðandi jákvætt viðhorf til. Þótt Bónus lendi núna í fjórða sæti á listanum er það með nokkru fleiri jákvæða svarendur en í fyrra. Margir hafa tengt vinsældir Bónuss við Jóhannes kaup­ mann, en fyrirtæki hans Ice­ land, sem hann hefur reyndar selt núna, var ekki ofarlega á listanum. Skoðanakönnunin var gerð dagana 4.­10. febrúar. Alls svöruðu 754 spurningunum: „Vilt þú nefna 1 til 3 íslensk fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til“ og „Vilt þú nefna 1 til 2 íslensk fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til“. VinSæluStu fyRiRtækin 2013 RÖÐ 2010 2010 BREYTING össur 15,30% 1 13,70% 1 1,60% marel 12,40% 2 10,40% 2 2,00% icelandair 10,00% 3 10,20% 3 -0,20% bónus 9,70% 4 7,80% 4 1,90% CCp 4,10% 5 2,30% 8-9 1,80% fjarðarkaup 3,10% 6-7 4,50% 5-6 -1,40% krónan 3,10% 6-7 4,50% 5-6 -1,40% íslandsbanki 2,90% 8-9 1,50% 14-15 1,40% Samherji 2,90% 8-9 2,30% 8-9 0,60% landsbankinn 2,70% 10-11 2,50% 7 0,20% Síminn 2,70% 10-11 0,70% 35-40 2,00% eimskip 1,90% 12-13 1,00% 23-26 0,90% hagkaup 1,90% 12-13 1,70% 12-13 0,20% nova 1,70% 14 1,70% actavis 1,60% 15 0,50% 41-48 1,10% nettó 1,50% 16 2,10% 10 -0,60% arion banki 1,30% 17-19 1,30% 16-17 0,00% byko 1,30% 17-19 1,70% 12-13 -0,40% vodafone 1,30% 17-19 1,20% 18-22 0,10% landspítalinn 1,20% 20-21 1,00% 23-26 0,20% n1 1,20% 20-21 0,80% 27-34 0,40% elko 1,10% 22-25 1,20% 18-22 -0,10% hb grandi 1,10% 22-25 1,10% landsvirkjun 1,10% 22-25 1,30% 16-17 -0,20% nýherji 1,10% 22-25 0,80% 27-34 0,30% flugfélag íslands 0,90% 26-30 0,50% 41-48 0,40% mS 0,90% 26-30 2,00% 11 -1,10% Samkaup 0,90% 26-30 0,90% tm tryggingar 0,90% 26-30 0,90% Wow air 0,90% 26-30 0,90% ísfélagið vestm. 0,80% 31-32 0,80% olís 0,80% 31-32 0,80% 27-34 0,00% 66°norður 0,70% 33-36 0,80% 27-34 -0,10% advania 0,70% 33-36 0,70% iceland 0,70% 33-36 0,70% íslandspóstur 0,70% 33-36 0,70% alcoa fjarðaál 0,50% 37-46 1,00% 23-26 -0,50% bláa lónið 0,50% 37-46 0,50% húsasmiðjan 0,50% 37-46 0,70% 35-40 -0,20% kjarnafæði 0,50% 37-46 0,50% kostur 0,50% 37-46 1,20% 18-22 -0,70% rúmfatalagerinn 0,50% 37-46 0,50% Samskip 0,50% 37-46 0,50% Sjóvá 0,50% 37-46 1,20% 18-22 -0,60% vísir hf. 0,50% 37-46 0,50% Worldclass 0,50% 37-46 0,50% „Margir hafa tengt vinsældir Bónuss við Jóhannes kaup­ mann, en fyrirtæki hans Iceland, sem hann hefur reyndar selt núna, var ekki ofarlega á listan­ um.“ „Minni neikvæðni mælist núna í garð fyrirtækja en und­ anfarin ár. Bank­ arnir eru sem fyrr segir efstir á listan­ um yfir óvinsæl fyrirtæki með 13%. Það er minna en undanfarin ár þar sem 20­25% nefndu þá.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.