Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.01.2013, Blaðsíða 52
52 FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 forsÍðuefni Miðspá Hagstofu Íslands vitnar um þessa þróun en samkvæmt henni mun einstaklingum sem verða 67 ára á árinu fjölga úr 2.496 frá því í fyrra í 3.291 árið 2018. Umræður um ráðstöf­ unar tekjur aldraðra munu örugglega fá meira vægi í þjóðfélaginu. Tekju teng ing grunnlífeyris Trygginga­ stofn unar skekkir myndina varð andi ráðstöfunartekjurnar en núna mæðir miklu meira á lífeyris sjóðum með framfærslu aldraðra, eins og sjá má af þeim dæmum sem rakin hafa verið í þessari umfjöllun. Margt bendir til þess elli­ l íf eyrisþegar séu að verða hressari og heilsuhraustari en áður og verði eldri og eldri – og sinni útivist, golfi, hestamennsku og alls kyns áhuga málum meira en áður. Það krefst meiri lífeyristekna og ráðstöfunartekna og því mun mæða mjög á lífeyris ­ sjóðum á næstu árum að auka ráðstöfunartekjurnar – ekki síst þegar grunnlífeyrir Tryggingastofnunar skerðist við lífeyrisréttindi úr al ­ mennum lífeyrissjóðum. Þess vegna mun umræðan ganga út á að hvetja alla til að leggja sem mest í eigin lífeyrissjóði og ná upp lífeyris ­ sparnaði. Þversögnin er hins vegar sú að núverandi kerfi tekjutengingar við grunn ­ lífeyrinn dregur mjög úr hvata til að greiða í lífeyrissjóði. Eftir því sem aldraðir verða stærri hluti þjóðfélagsins verða þeir sömuleiðis harðari þrýstihópur og þess vegna er líklegt að ráðstöfunartekjur aldraða verði í brennidepli og geti orðið að kosningamáli á næstu árum. stórir árgangar á eftirLaun Stórir árgangar fara á eftirlaun á næstu árum. Spár gera ráð fyrir að fólki 67 ára og eldra fjölgi um 150% á næstu tuttugu árum en stórir árgangar fólks sem fætt er eftir stríð verða þá komnir á eftirlaun. Þar að auki verður fólk æ eldra, sem setur mikinn þrýsting á að lífeyrissjóðirnir standi vel fjárhagslega. Umræður um það hvort hækka þurfi eftirlaunaaldurinn verða líklegast meira áberandi. Stólpar & MP banki Viðskipti í stöðugri uppbyggingu Stólpar hafa skýra sýn á það hvernig á að byggja til framtíðar. Þeir vita að það kostar þekkingu, fé og fyrirhöfn að reisa hús. Skýr framtíðarsýn skiptir öllu máli í rekstri fyrirtækja. Þess vegna eru Stólpar í viðskiptum hjá okkur. Ármúli 13a / Borgartún 26 / 540 3200 / www.mp.is banki atvinnulífsins B ra nd en b ur g 625 ÞúS. kr. á mánuði í lífeyriStekjur fyrir Skatta Hvernig lítur dæmið út? 196 þús. kr. í skatta. 70 þús. kr. sem hann heldur eftir í vasapening. 327 þús. kr. til hjúkrunarheimilis (hámark). 500 ÞúS. kr. í lífeyriStekjur fyrir Skatta engar aðrar tekjur. Fer á hjúkrunarheimili. 500 þús í lífeyrisgreiðslur Hvernig lítur dæmið út? 146 þús. kr. í skatta. 70 þús. kr. sem hann heldur eftir í vasapening. 284 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 300 ÞúS. kr. í lífeyriStekjur fyrir Skatta engar aðrar tekjur. Fer á hjúkrunarheimili. 300 þús í lífeyrisgreiðslur Hvernig lítur dæmið út? 65 þús. kr. í skatta. 70 þús. kr. heldur eftir í vasapening. 165 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 150 ÞúS. kr. í lífeyriStekjur fyrir Skatta engar aðrar tekjur. Fer á hjúkrunarheimili. 150 þús í lífeyrisgreiðslur Hvernig lítur dæmið út? 9 þús. kr. í skatta. 70 þús. kr. heldur eftir í vasapening. 72 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 103 ÞúS kr. í lífeyriStekjur fyrir Skatta engar aðrar tekjur. Fer á hjúkrunarheimili. 103 þús í lífeyrisgreiðslur Hvernig lítur dæmið út? 0 þús. kr. í skatta. 70 þús. kr. heldur eftir í vasapening. 33 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 0 kr. í lífeyriStekjur úr lífeyriSSjóði engar aðrar tekjur. Fer á hjúkrunarheimili. 0 kr. í lífeyrisgreiðslur Hvernig lítur dæmið út? 0 kr. í skatta. 50 þús. kr. í vasapening frá Tr. 0 kr. til hjúkrunarheimilis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.