Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 53

Frjáls verslun - 01.01.2013, Side 53
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 53 Guðbjartur Hannesson vel ferðarráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið á dögunum eftir að ríkisstjórnin afgreiddi nýtt frumvarp um almannatryggingar að um nýja hugsun sé að ræða í almanna­ tryggingum. Þótt frumvarpið verði lagt fram á Alþingi búast fæstir við því að svo stórt og umfangsmikið mál verði afgreitt fyrir þinglok. Í frétt Morgunblaðsins kom fram að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefði á landsfundi Samfylkingarinnar sagt að nýtt almannatryggingakerfi væri eitt af þeim málum sem þyrfti að ná farsælli niðurstöðu í fyrir kosningar. „Við verðum að láta þingið meta það,“ sagði Guðbjartur aðspurður hvort hann teldi raunhæft að ljúka afgreiðslu þessa máls í vor. Guðbjartur sagði að frumvarpið fæli í sér aukin útgjöld fyrir ríkissjóð. „Það gerir það, en þá sérstaklega til lengri tíma. Þetta er byggt á alveg nýju kerfi. Gert er ráð fyrir sameiningu bótaflokka og breyttum skerðingarmörkum. Þetta felur því í sér alveg nýja hugsun. Það er ástæðan fyrir því að það hefur tekið mjög langan tíma að koma þessu í lagabúning. Það hefur einnig tekið tíma að gera kostnaðarmat. Þetta er dýrt þangað til lífeyrissjóðirnir taka verulega stóran hluta af kostnaðinum eftir því sem frá líður. Við erum að skoða að breyta frumvarpinu þannig að það verði ekki eins þungt í greiðslum,“ sagði Guðbjartur við Morgunblaðið. ný hugsun í aLmannatryggingum Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra boðar nýja hugsun og minni skerðingu í nýju frumvarpi. Þess má geta að núverandi ríkisstjórn herti á tekjutengingunni sumarið 2009 og skerti þar með elli­ lífeyrinn hjá fjölmörgum – og túlka aldraðir það sem hækkun jaðarskatta og það mitt í kreppunni. Stólpar & MP banki Viðskipti í stöðugri uppbyggingu Stólpar hafa skýra sýn á það hvernig á að byggja til framtíðar. Þeir vita að það kostar þekkingu, fé og fyrirhöfn að reisa hús. Skýr framtíðarsýn skiptir öllu máli í rekstri fyrirtækja. Þess vegna eru Stólpar í viðskiptum hjá okkur. Ármúli 13a / Borgartún 26 / 540 3200 / www.mp.is banki atvinnulífsins B ra nd en b ur g 625 ÞúS. kr. á mánuði í lífeyriStekjur fyrir Skatta Hvernig lítur dæmið út? 196 þús. kr. í skatta. 70 þús. kr. sem hann heldur eftir í vasapening. 327 þús. kr. til hjúkrunarheimilis (hámark). 500 ÞúS. kr. í lífeyriStekjur fyrir Skatta engar aðrar tekjur. Fer á hjúkrunarheimili. 500 þús í lífeyrisgreiðslur Hvernig lítur dæmið út? 146 þús. kr. í skatta. 70 þús. kr. sem hann heldur eftir í vasapening. 284 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 300 ÞúS. kr. í lífeyriStekjur fyrir Skatta engar aðrar tekjur. Fer á hjúkrunarheimili. 300 þús í lífeyrisgreiðslur Hvernig lítur dæmið út? 65 þús. kr. í skatta. 70 þús. kr. heldur eftir í vasapening. 165 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 150 ÞúS. kr. í lífeyriStekjur fyrir Skatta engar aðrar tekjur. Fer á hjúkrunarheimili. 150 þús í lífeyrisgreiðslur Hvernig lítur dæmið út? 9 þús. kr. í skatta. 70 þús. kr. heldur eftir í vasapening. 72 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 103 ÞúS kr. í lífeyriStekjur fyrir Skatta engar aðrar tekjur. Fer á hjúkrunarheimili. 103 þús í lífeyrisgreiðslur Hvernig lítur dæmið út? 0 þús. kr. í skatta. 70 þús. kr. heldur eftir í vasapening. 33 þús. kr. til hjúkrunarheimilis. 0 kr. í lífeyriStekjur úr lífeyriSSjóði engar aðrar tekjur. Fer á hjúkrunarheimili. 0 kr. í lífeyrisgreiðslur Hvernig lítur dæmið út? 0 kr. í skatta. 50 þús. kr. í vasapening frá Tr. 0 kr. til hjúkrunarheimilis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.