Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 91

Frjáls verslun - 01.01.2013, Qupperneq 91
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 91 auknum umsvifum í ferðaþjónustunni, sem enn sér ekki fyrir endann á, fylgja að sjálfsögðu nýjar fjárfestingar á vegum fyrirtækja í atvinnugreininni. Fjármögnun nýfjárfestinga í ferðaþjónustu Landsbankinn „Ef eðlilegt sam­ ræmi er milli stofn­ kostn að ar og tekna hef ur bankinn verið áhugasamur um að fjármagna verkið.“ Brýnast að fjölga gistirýmum Davíð Björnsson, forstöðumað­ ur á fyrirtækjasviði Lands­ bankans: Á síðustu árum hefur verið brýnast að fjölga gistirýmum en á því sviði hefur bankinn verið í forystu í fjármögnun nýrra verkefna og hefur fjármagn­ að byggingu eða stækkanir á hótelum, bæði í Reykjavík og á landsbyggðinni. Eins höf um við fjármagnað kaup á áhuga ­ verðum hótelum um allt land, enda finnum við fyrir aukn um áhuga hjá reyndu og metn aðar­ fullu fólki sem er að hasla sér völl í þessum rekstri. Þá finn um við líka fyrir aukinni eftirspurn vegna fjármögnunar bíla leigubíla og hópferðabíla og það hefur eðlilega fylgt fjölgun ferða ­ manna. að mörgu að hyggja við fjármögnun Það er ýmislegt sem bankinn leggur til grundvallar þegar hann tekur ákvörðun um fjár­ mögnun. Það er auðvitað að mörgu að hyggja og allir þræðir þurfa að tengjast saman. Sé dæmi tekið af hóteli sem reisa á úti á landsbyggðinni leggjumst við vel yfir áætlanir eigenda um stofnkostnað enda er mikil­ vægt að honum sé stillt í hóf, eða a.m.k. að hann endurspegli áætlaðar tekjur af starfseminni. Við skoðum síðan rekstraráætl­ anir og fullvissum okkur um að þær séu í samræmi við það sem almennt þekkist í viðkom andi landshluta. Ef eðlilegt sam­ ræmi er milli stofnkostnaðar og tekna hefur bankinn verið áhugasamur um að fjár magna verkið. Vissulega má hið sama segja um ný verkefni á Reykjavíkursvæðinu, en þar má reyndar stofnkostnaður vera hærri enda er nýting hótela að öllu jöfnu betri í Reykjavík þegar horft er yfir allt árið. mikilvægur stuðningur fyrir þróun ferðaþjónustu Landsbankinn hefur tekið virkan þátt í því að auka um svif ferðaþjónustunnar á undan förnum árum í samræmi við yfirlýst markmið um að vera hreyfiafl í samfélaginu. Við skipti við ferðaþjónustu­ fyrir tæki hafa markvisst verið aukin og ég treysti mér til að fullyrða að bankinn hafi tekið afgerandi forystu þegar kemur að fjármögnun nýfjárfestinga í greininni. Við teljum að sá stuðningur sem við veitum sé mjög mikilvægur fyrir áfram­ haldandi þróun ferða þjón­ ust unnar og við erum sérlega ánægð með að hafa fjármagnað uppbyggingu víða um land, jafnt á Patreksfirði og Hraun­ eyjum sem og í Reykja vík. Við viljum vera í forystu í ferða­ þjónustu, svo einfalt er það.“ TexTi: Hrund HauKsdÓTTir Davíð Björnsson, forstöðumaður á fyrirtækjasviði Landsbankans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.