Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2013, Page 93

Frjáls verslun - 01.01.2013, Page 93
FRJÁLS VERSLUN 1. 2013 93 flugfélag Íslands flytur mikið af íslenskum hópum milli landshluta og bendir hópum gjarnan á afþreyingarfyrirtæki sem eru í samstarfi við flugfélagið á hverjum stað. upplifun fyrir ævintýragjarna Flugfélag Íslands: „Ber helst að nefna að framvegis verður hægt að breyta bókun og afbóka á netinu en í dag er það einungis gert í gegnum síma.“ Að sögn Evu Bjark­ar Guð jónsdóttur, deildar stjóra þjónustu­ vers, er Flugfélagið einnig með þó nokkuð af skipulögðum dagsferðum á Akureyri, Egils­ staði og Ísafjörð. „Þá er flogið frá Reykjavík að morgni og komið til baka seinnipartinn. Þessar dagsferðir hafa verið mjög vinsælar hjá erlendum ferðamönnum og við finnum fyrir auknum áhuga í þær hjá landanum. Við erum t.d. með tvær nýjar ferðir á Akureyri, í samvinnu við Saga Travel, sem hafa slegið í gegn. Annars vegar er um að ræða svokallaða Sæl­ keraferð um Eyjafjörð, þar sem m.a. er siglt út í Hrísey, krækl­ ingaræktin skoðuð á leiðinni og hádegisverður snædd ur á eynni. Einnig er far ið í heimsókn til veiðimanna, fisk verkenda, kjöt­ framleiðenda og bruggara þar sem við fáum sýnishorn af hinni fjölbreyttu eyfirsku matvæla­ flóru í því umhverfi sem hún er ræktuð, veidd, alin eða unnin í. upplifun fyrir ævintýragjarna Önnur mjög spennandi upplif­ un fyrir ævintýragjarna er ferð í Lofthellinn í Mývatnssveit. Lengd hellisins er um 370 metr­ ar og er hann á fimm hæðum. Mesta hæð er fimmtán metrar en víða þarf að ganga boginn eða skríða. Saga Travel leggur fram nauðsynlegan búnað, t.d. höfuðljós, hjálma og negld stígvel. Þessi ferð er ógleyman­ leg en hentar mögulega ekki fólki með innilokunarkennd eða myrkfælni. Lesa má um þessar og aðrar frábærar dags­ ferðir á heimasíðu Flugfélags­ ins: www.flugfelag.is. Einnig höfum við verið að selja hópum og einstaklingum flug og hótel til Færeyja. Þá er flug til Grænlands mjög stór hluti af starfsemi okkar, sérstak­ lega yfir sumartímann, og er áhugi erlendra ferðamanna á Grænlandi mikill enda um stór brotna náttúrufegurð að ræða. Eitthvað hafa Íslendingar smitast af áhuganum því við fáum margar fyrirspurnir um Grænlandsferðir. nýr vefur Á nýja vefnum okkar, sem fer í loftið í febrúarlok, verður boðið upp á margar skemmtilegar nýjungar. Ber helst að nefna að framvegis verður hægt að breyta bókun og afbóka á netinu en í dag er það einungis gert í gegnum síma. Einnig verður hægt að kaupa dagsferðir og pakkaferðir beint á netinu. Við munum breyta fargjöldun­ um þannig að farþegar njóti góðs af; t.d. með lægri lægstu fargjöldum og fleiri sætum í boði á ódýrari fargjöldum. Í einhverjum tilfellum verður hægt að setja inn afsláttarkóða, eða Flugslátt, þar sem boðið verður upp á afslátt af öllum fargjöldum í ákveðnum tilfell­ um. Auk þessa verður margt annað í boði og mikil og jákvæð breyting verður einnig á útliti heimasíðunnar.“ TexTi: Hrund HauKsdÓTTir Myndir: Geir Ólafsson Starfsfólk þjónustuvers Flugfélags Íslands. Ingibjörg Dís, Svala, Eva Björk, Berþóra, Brynja, Jóhanna og Steinunn Ósk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.