Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 117

Frjáls verslun - 01.01.2014, Side 117
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 117 Íslendingar eru með tiltölulega kald hæðnis ­ legan húmor en líka merkilega góðlát­ legan. A ri Eldjárn starfar sem uppistandari og kemur reglu ­ lega fram á árs há ­ tíðum og öðrum viðburðum. Þar flytur hann frum samin atriði sem hann segir að séu ekki beint brandarar – þótt hann sé líka vanur að skemmta fólki með bröndurum. Hann segir að það sem einkenni atriðin sé að hann tali hratt í stuttan tíma. „Að mínu mati á að passa sig á því að reyna ekki of mikið að segja hluti sem höfða sérstaklega til þeirra sem maður er að skemmta eða semja sérstaklega brandara fyrir viðkomandi samkomu. Ég held að lykillinn sé að forðast að vera of mikið að reyna að finna upp hjólið í hvert skipti. Sumir semja sérstaklega brandara um alla starfsmenn en ég forðast það því mér finnst það ekki virka; þótt sumir geti það.“ Ari segir að sér finnist Íslend ing ­ ar almennt vera með tiltölulega kald hæðnislegan húmor en líka merkilega góðlátlegan. Hann segir að ef forðast eigi ein hverja brandara þá séu það brandarar sem tengjast sjúkdómum og dauðsföllum. „Ég held að Ís lend ­ ingar hafi almennt ekki mikinn húmor fyrir slíkum bröndurum. Það eru þó í raun og veru engin efnistök sem maður á að varast. Ég trúi því að maður geti gert grín að hverju sem er þótt ég haldi að það sé mismunandi fyrir hvern grínista hvað hann á að varast. Það á að passa sig að gera ekki eitt hvað sem maður ræður ekki við.“ ARI ELdJÁRN: Þ etta snýst um góðan mannskap, reynslu og skipulag hvað varðar hráefni, heil brigðisþætti og afgreiðslu,“ segir Guðmundur K. Tryggva son, veitingamaður á Baut anum á Akureyri. Bautinn hefur áralanga reynslu í að þjón ­ usta ráðstefnur og stórar veislur þeim tengdar. „Það er mikilvægt að matseð ­ ill inn sé þannig samansettur að við ráðum vel við að skila matn um þannig til gestanna að þeir hæli honum fyrir útlit, bragð og hitastig og að sjálfsögðu eru tíma setningar stórt atriði. Til að ná þessum markmiðum þarf góðan búnað, úrvalsofna og fleira. Reynslan hjálpar okkur í að geta boðið upp á fjölbreytta matseðla af ljúffengum réttum í svona stórveislur. Þegar búið er að ákveða mat seðilinn er lagst yfir hvert smá atriði og eldamennskan skipu lögð. Oft eru þetta þrí rétt ­ aðar máltíðir þannig að atriðin eru mörg.“ Að sögn Guðmundar eru þess ar fjölmennu ráðstefnur og veislur oft haldnar í íþrótta hús ­ um og á Bautinn allan búnað til að gera þessi hús að sann köll ­ uðum veislusölum. „Síðan er maturinn undirbúinn í eldhúsi Bautans, hráefnið for ­ eldað og undirbúið eins og hægt er. Þá er maturinn fluttur í þar til gerðum skápum sem fyrst eru notaðir sem kæliskápar og síðan hitaskápar eftir að hráefnið hefur verið eldað og bíður þess að vera sett á diska gestanna.“ „Maturinn er undir bú­ inn í eldhúsi Baut ans, hráefnið foreldað og undirbúið eins og hægt er. Þá er maturinn flutt ur í þar til gerðum skápum sem fyrst eru notaðir sem kæliskápar og síðan hitaskápar eftir að hráefnið hefur verið eldað.“ Eldað fyrir þúsund manns BAUTINN: Guðmundur K. Tryggvason, veit­ ingamaður á Bautanum. „Þetta snýst um góðan mannskap, reynslu og skipulag hvað varðar hráefni, heilbrigðisþætti og afgreiðslu.“ Forðast brandara um sjúkdóma og dauðsföll
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.