Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 13

Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 13
Góð ráð sem þættinum hafa borist: • Leiðbeinandi reglur um skilafrest á vörum er hægt að fá hjá Neytendasamtökunum. Mikilvægt er að hver og einn kynni sér þær reglur. mjöli yfir blettinn og látið bíða um stund. Burstið mjölið af blettinum. Endurtakið ef þarf. Athugið! Mikilvægt er að hreinsa bletti strax hvort sem við gerum það sjálf eða látum föt o.fl. í hreinsun. • Margir telja að afskomar rósir standi betur, ef Sprite (gosdrykkur) er settur í vatnið, til helminga. Aloa Vera 80% heldur hælunum mjúkum og fótunum frískum. Uppþvottalögur leysir upp matarbletti, t.d. í dúkum (úr bómull). Látið löginn liggja á blettinum um stund og setjið dúkinn síðan í þvottavélina. Gangi ykkur allt í haginn! Hlakka til að heyra frá ykkur c$njtidí& SteinfzcmdóUvi/, Kartöflumjöl getur leyst upp fitubletti. Stráið kartöflu- hússtjómarkennari Vitatorg tíu ára Þribja desember s.l. var haldib upp á tíu ára afmæli íbúba- og þjónustumibstöbvarinnar ab Lindargötu 57-66. Reykjavíkurborg ásamt byggingarnefnd aldrabra stób fyrir byggingu hússins á sínum tíma og er þab vel byggt og frágangur góbur. Á þessum tíu árum hefur líka komið í ljós að það borgar sig að vanda það sem lengi á að standa. Húsið er klætt að utan og viðhaldslítið. I því em 94 íbúðir, þjónustu- miðstöð, dagvist, eldhús, þvottahús, bílageymsla fyrir 225 bfla og fleira. Matsalur hússins er mikið notaður af íbúum og öðrum og allt iðar af starfsemi og áhuga í fé- lagsstarfinu. Meðalaldur íbúa er um 81 ár. Starfsfólk og íbúar gerðu sér glaðan dag í tilefni af af- mælinu. Boðið var upp á léttar veitingar og skemmtidag- skrá. Fram komu Barnakór Hallgrímskirkju og María Jónsdóttir óperusöngkona. A milli atriða skemmtu gestir sér við fjöldasöng og auðvitað voru jólalögin sungin sem gerði daginn enn hátíðlegri. Sigurgeir Björgvinsson, harmonikkuleikari lék undir fjöldasönginn og skóp ljúfa tóna við borðhaldið. Þessi dagur er okkur ógleymanleg- ur og efldi enn frekar þann góða anda sem er í húsinu. f.h. stjórnar húsfélagsins, Birgir Ottósson fonnaður Fallégt gólf er prýði heimilisinsl Parketslípun Lökkun Olíuburður Bæsun Bónhreinsun og bónun Viðhald fyrir bónaða dúka oð til eldri ;ara 10% afsláttur af allri vinnu og efnum Sími: 544 4024 Netfanq : • Dalvegi 24 • 201 Kopavogi infoagolfthjonustan.is AS sjólfsög&u tökum vi& fulla ábyrg& á allri okkar vinnu og efnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.