Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 55

Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 55
Kaupmáttur almannatryggingagreiðslna (ellil., tekjutr. og eingr.) og lágmarkslaun. Vísitala 1990= 100 tekjum yfir skattleysismörkum. Þessi mörk hafa setið eftir að raungildi í verðbólgunni á undanförnum árum. Núver- andi skattleysismörk sem eru 71.270 kr. á mánuði nú árið 2004, en ættu að vera mun hærri eða kr. 86.195 ef þau hefðu fylgt verðlagsþróun í landinu. Þau væru enn hærri, eða 115.928, hefðu þau hækkað í takt við launaþróun í landinu. Þannig segir skatthlutfallið eitt og sér ekki mikið og skattbyrðin hefur aukist þrátt fyrir lækkað skatthlutfall. Tekjur sem hækka aðeins eins og verðlag 1990-2004. Ekki rauntekjuhækkun Dæmi um kr 100.000,- tekjur 2004 (70 ára og eldri) Dæmi um kr. 62.635 tekjur árið Skatt- 1990 sem fylgja hlutfall Skattar Ár verðlagi þ.e. 100.000 kr. 2004 Skatt- leysis- mörk Skatt- skyldar tekjur stað- greiðslu % Stað- greiðsla sem hlutfall tekna 1990 62.635 53.988 8.647 39,79 3.440 5,5 1995 74.559 58.416 16.143 41,93 6.769 9,1 2000 85.708 63.488 22.220 38,37 8.526 9.9 2004* 100.000 71.270 28.730 38,58 11.084 11,1 Skatthlutfallið þyrfti hér að lækka í 19,2% til að þessi aðili hefði sömu tekjur eftir skatta að raunvirði og árið 1990. * Miðað við spá Seðlabanka um 2,2% hækkun verðlags milli áranna 2003 og 2004. Heimild: Ríkisskattstjóri, Hagstofan, Fjármálaráðuneyti og Seðlabankinn. Til að sýna fram á þessa hækkun skatta getum við tekið dæmi af manni sem var með 63.635 kr. á mánuði árið 1990. Ef tekjur hans hækka eins og verðlag væru þær 100.000 kr. á mánuði nú árið 2004. Þessi maður er því með sömu rauntekjur og árið 1990 og ef skattkerfið væri óbreytt gagnvart honum, ætti hann að greiða sama hlutfall af tekj- um sínum í skatt. Sú er ekki raunin því að hann greiddi 5,5% tekna sinna í skatt árið 1990 en 11,1% árið 2004. Þró- unina ár eftir ár hjá þessum manni má sjá á meðfylgjandi súluriti. Skattar sem hlutfall tekna 1990-2004. Dæmi um aðila yfir 70 ára með 100.000 kr. í tekjur á mánuði árið 2004 sem hefur ekki hækkað I tekjum að raungildi frá 1990, þ.e. tekjur hans hækkuðu bara í takt við verðlag. Skattbyrðin eykst úr 5,5% í 11,1%. 12.0 ------------------------------------------------------------------------ 10,0 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004* Skattbyrði hans hefur því aukist verulega, þó að hann hafi ekki hækkað í rauntekjum og þrátt fyrir að skatthlutfallið hafi lækkað úr 39,79% árið 1990, í 38,58% árið 2004. Þetta er vegna þess að hann þarf að greiða skatta af hærri hluta tekna sinna en áður þar sem skattleysismörkin hafa lækkað að raungildi. I raun þyrfti skatthlutfallið fyrir þennan mann að lækka í 19,2% miðað við núverandi skattleys- ismörk svo að hann greiddi sama hlutfall tekna sinna í skatta og áður. Því þarf að taka með fyrirvara allar tillögur um breytingu á skatthlutfalli án þess að um leiðréttingu á skattleysismörkum sé að ræða. 3. Kaupmáttur ráðstöfunartekna fyrir ellilífeyrisþega og launaþróun almennt Til að taka saman þróun greiðslna almannatrygginga um- fram verðlag og áhrif tekjuskatta á þær tökum við að lok- um dæmi af manni sem hefur 45.860 kr. úr lífeyrissjóði á mánuði árið 2004. Ellilífeyrisþeginn er því með óskertan ellilífeyri og tekjutryggingu með eingreiðslum (kr. 64.640 á mánuði árið 2004), en fær engan tekjutryggingarauka. Hann hefur því samtals 110.500 á mánuði í tekjur árið 2004. Eftirfarandi tafla sýnir greiðslurnar eins og þær hafa þróast frá 1990 og fyrrgreindar tekjur úr lífeyrissjóði sem breytast með verðlagi. Þannig hafði hann samtals kr. 61.175 í tekjur árið 1990. Kaupmáttur tekna ellilífeyrisþegans hefur hækkað um 13,1% á árunum frá 1990, en skattarnir hafa tekið mikið af þessari hækkun til baka. Kaupmáttur ráðstöfunartekna (þ.e. kaupmáttur eftir tekjuskatt) hjá honum hefur hinsvegar að- eins hækkað um 2,4% á þessum 14 árum eða um kr. 2.621 kr. á mánuði (sjá töflu á næstu síðu). Til samanburðar má skoða þróun kaupmáttar ráðstöfunar- tekna aðila sem byrjar með sömu tekjur og ellilífeyrisþeg- inn árið 1990, þ.e. kr. 61.175, en ef tekjur hans breytast hinsvegar í takt við þróun launa (m.v. launavísitölu). Kaupmáttur þess aðila sem hefur hækkað í tekjum í takt við hækkun launavísitölu hefur hækkað mun meira en hjá Ár ♦ Samtals grunnl., tekjutr og eingr. ■ Samtals lágmarkslaun með eingr. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.