Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 52

Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 52
Auglýsing um fasteignagjöld i Reykjavík áríð 2004 Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík 2004 verða sendir út næstu daga sem og greiðsluseðlar fyrstu greiðslu. Hægt verður að greiða með boðgreiðslum, og fylgir umsóknareyðublað vegna þess. Toilstjórinn í Reykjavík sér um innheimtu gjaldanna. Fasteignagjöldin skiptast í fasteignaskatt, lóðarleigu, holræsagjald, vatnsgjald og sorphirðugjald. Framtalsnefnd úrskurðar um breytingar á fasteignaskatti og holræsagjaldi eftir yfirferö skattframtala elli- og örorkulífeyrisþega. Þarf þvi ekki að sækja sérstaklega um lækkun eða niðurfellingu þessara gjalda. Þeirsem fengu lækkun á fasteignaskatti og holræsagjaldi á liðnu ári, fá að óbreyttum aðstæðum einnig lækkun á árinu 2004, að teknu tilliti til tekju- og eignaviðmiðunar. Borgarráð hefur ákveðið að tekjumörk vegna lækkunar fasteignaskatts og holræsagjalds á árinu 2004 hækki um 8°/o á milli ára og verði eftirfarandi miðað við tekjur liðins árs: 100% Lækkun: Einstaklingar meó tekjur allt að Hjón með tekjur aLlt aó 80% Lækkun: Einstaklingar með tekjur á biLinu Hjón meó tekjur á biLinu 50% Lækkun: kr. 1.405.000- kr. 1.955.000- kr. 1.405.000- tiL kr. 1.610.000- kr. 1.955.000- tiL kr. 2.190.000- kr. 1.610.000- til kr. 1.845.000- kr. 2.190.000- til kr. 2.600.000- Einstaklingar meó tekjur á biLinu Hjón meó tekjur á biLinu Vinnslu þessari verður lokið í september 2004 og verða þá allar breytingar tilkynntar bréflega. Fulltrúar framtalsnefndar eru til viðtals alla þriðjudaga milli kl. 16.00 og 17.00 í Ráðhúsi Reykjavikur, frá 6. apríl til og með 27. apríl n.k. Á sama tímabili verða upplýsingar veittar í síma 896-4300, alla þriðjudaga milli kl. 10.00 og 12.00. Umhverfis- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur, Skúlagötu 19, veitir upplýsingar varðandi álagningu og breytingar á sorphirðugjaldi í síma 563-2700, og í bréfasíma 563-2710. Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, veitir upplýsingar sem snerta álagningu og breytingar á vatnsgjaldi í síma 516-6000, og bréfasíma 516-6609. Fjármáladeild, Ráðhúsi Reykjavíkur, veitir upplýsingar um álagningu annarra fasteignagjalda og breytingará þeim ísíma 563-2062, og bréfasíma 563-2033. Gjalddagar ofangreindra gjalda umfram kr. 20.000- fyrir árið 2004 eru: 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní og 1. ágúst. Gjalddagi gjalda undir kr. 20.000-, og gjalda þeirra gjaldenda er völdu eingreiðslu fasteignagjaldanna i maí, er 1. maí. Jafnframt er hægt að leita upplýsinga um ofangreind atriöi á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Reykjavik, 18. janúar 2004 Borgarstjórinn i Reykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.