Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 8

Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 8
Sumarferðir Rey^gr^rfélagsins Dagsferðir 10. júní, brottför kl. 9.00 Rangárþing - Fljótshlíð - Landeyjar. Hella, Oddi á Rang- árvöllum, um Landeyjar, Bergþórshvoll, um Markarfljóts- aura (Gunnarshólmi og Rauðuskriður/Stóri-Dímon) til Fljótshlíðar, Bleiksárgljúfur, Múlakot, Hlíðarendakot. Súpa og brauð á Hvolsvelli. Leiðsögumaður: Pálína Jónsdóttir. Verð: Félagsmenn kr. 3.300, aðrir kr. 3.500. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, matur. 12. júní, brottför kl. 9.00 Ferð um Dalasýslu. Borgarnes, Heydalur, Eiríksstaðir, Höskuldsstaðir, Búðardalur, Hjarðarholt, Laugar í Sælings- dal, Hvammur, Brattabrekka. Kaffi og meðlæti í Munaðarnesi. Leiðsögumaður: Sigurður Kristinsson. Verð: Félagsmenn kr. 4.400, aðrir kr. 4.600. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 26. júní, brottför kl. 9.00 Þjórsárdalur. Reykholtssundlaug í Þjórsárdal, Stöng, Gjáin, Háifoss, Búðarháls, Hrauneyjar. A svæðinu eru þrjú orku- ver Landsvirkjunar. Á heimleið er ekið um Landssveit. Kaffi og meðlæti í Hestheimum. Leiðsögumaður: Ólafur Sigurgeirsson. Verð: Félagsmenn kr. 3.800, aðrir kr. 4.000. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 7. júlí, brottför kl. 9.00 Rangárvellir. Hella, Þingskálar, Hraunteigur, Gunnarsholt, Keldur, Sögusetrið á Hvolsvelli, Oddi. Kaffi og meðlæti í Hestheimum. Leiðsögumaður: Sigurður Kristinsson. Verð: Félagsmenn kr. 4.000, aðrir kr. 4.200. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, safn, kaffi og meðlæti. 15. júlí, brottför kl. 9.00 Þórsmörk. Ekið til Hvolsvallar og að Seljalandsfossi. Á leiðinni inn í Langadal er stoppað við Jökullónið undir Gígjökli og litið inn í Stakkholtsgjá. Kaffi og meðlæti í Hlíðarenda, Hvolsvelli. Leiðsögumaður: Þórunn Þórðardóttir. Verð: Félagsmenn kr. 4.100, aðrir kr. 4.300. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 19. júlí, brottför kl. 9.00 Hítardalur, Mýrar. Ekið til Borgarness, í Hítardal og það- an um Mýrar og komið við í Straumfirði þar sem „franska skipið“ Pourquoi pas fórst við skerið Hnokka 1936. Kaffi og meðlæti í Munaðarnesi. Leiðsögumaður: Þórunn Lárusdóttir. Verð: Félagsmenn kr. 3.700, aðrir kr. 3.900. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 28. júlí, brottför kl. 9.00 Uppsveitir Borgarfjarðar. Ekið að Borgarfjarðarbrú, Hvanneyri, Deildartunguhver, Reykholti, Hraunfossum, Húsafelli, Borg á Mýrum. Kaffi og meðlæti í Munaðarnesi. Leiðsögumaður: Sigurður Kristinsson. Verð: Félagsmenn kr. 3.700, aðrir kr. 3.900. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 6. ágúst, brottför kl. 9.00 Landmannalaugar. Ekið um Þjórsárdal og Sigöldu til Land- mannalauga. Á heimleið ekin Dómadalsleið (komið við í Landmannahelli) og um Landveg til Reykjavíkur. Kaffi og meðlæti í Hestheimum. Leiðsögumaður: Þórunn Lárusdóttir. Verð: Félagsmenn kr. 3.700, aðrir kr. 3.900. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 13. ágúst, brottför kl. 8.00 Syðri-Fjallabaksleið og Emstrur. Ekið að Keldum og um Syðra-Fjallabak að Álftavatni, um Hvanngil og Emstrur til Fljótshlíðar. Markarfljótsgljúfur skoðuð í leiðinni. Kaffi og meðlæti í Hlíðarenda, Hvolsvelli. Leiðsögumaður: Borgþór Kjæmested. Verð: Félagsmenn kr. 4.200, aðrir kr. 4.400. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 17. ágúst, brottför kl. 9.00 Veiðivötn. Selfoss, Þjórsárdalur, Gjáin, Veiðivötn, hring- ferð um Vatnasvæðið, Hrauneyjar, um Landveg til Selfoss og Reykjavíkur. Kaffi og meðlæti í Hestheimum. Leiðsögumaður: Tómas Einarsson. Verð: Félagsmenn kr. 4.200, aðrir kr. 4.400. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 28. ágúst, brottför kl. 9.00 Kaldidalur, Húsafell. Ekið um Þingvöll og Kaldadal til Húsafells og komið að Hraunfossum og Reykholti. Á heimleið ekið um Geldingadraga og Hvalfjörð. Kaffi og meðlæti í veitingastaðnum Skessubrunni. Leiðsögumaður: Þórunn Lárusdóttir. Verð: Félagsmenn kr. 3.000, aðrir kr. 3.200. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 3. september, brottför kl. 10.00 Krísuvík, Strandarkirkja, Flóinn. Komið við í Krísuvrk, Herdísarvík, Strandarkirkju í Selvogi og Þorlákshöfn. Söfnin á Eyrarbakka og Stokkseyri skoðuð. Súpa og brauð í Hafínu bláa við Óseyrarbrú Leiðsögumaður: Lena M. Rist. Verð: Félagsmenn kr. 2.700, aðrir kr. 2.900. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn og matur. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.