Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 12

Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 12
FRÆÐSLUHORNIÐ Ágætu lesendur! Glebilegt ár og bestu þakkir fyrir bvatningu og góbar uppskriftir. Ég boröa nú alltaf minn Gabríelsgraut, sagöi ötul heilsuræktarkona viö mig á nýju ári. Grautinn þekkja eflaust margir. Viö nánari athugun þykir hann í senn góöur í morgunverö og nesti t.d. fyrir þá sem stunda langar göngur og þá sem taka meö sér nesti í feröalög. Ódýr, holl fæöa og góö fyrir melt- inguna. Forsvarsmaöur „Móöir jörö", Vallanesi, sem sérhæfir sig í lífrænni ræktun, veitti fúslega leyfi til aö birta uppskriftina: Morgungrautur Gabríels 3 dl bankabygg 9 dl vatn 11/2 tsk salt 2 epli, skorin í litla teninga 1-2 dl rúsínur 1 msk kanill 2 msk muldar hnetur, sólblómafræ eða graskersfræ og ann- að góðgæti eftir smekk, t.d. aðrar tegundir af þurrkuðum ávöxtum, svo sem brytjuðum sveskjum, döðlum eða aprikósum. Hráefnið er sett í pott, t.d. að kvöldi. Suðan látin koma vel upp eða soðið í nokkrar mínútur. Slökkt undir pottinum, lokið sett á og grauturinn er tilbúinn að morgni. Borðaður heitur eða kaldur með mjólk, sýrðum mjólkurvörum, epla- safa eða berjasaft. Geymist vel í lokuðu íláti í kæli. Áhugavert að aðlaga uppskriftina að eigin þörfum og ósk- um. Fljótlegar, hollar veitingar frá Jónu á Hellu Brauðsneiðar, salatblöð, melóna, agúrka, paprika (2 litir) Hreinsið grænmetið. Flysjið melónu og gúrku (takið fræin úr gúrkunni). Skerið melónuna í stóra, flanga bita, en gúrku og papriku í lengjur. Ristið brauðsneiðarnar. Leggið salat- blöð á hverja brauðsneið og grænmetið þar yfir. Berið fram með grænmetissósu (t.d. E. Finnsson) ef vill og ávaxtatei. Verði ykkur að góðu. Athugið! Salatblöð og annað blaðgrænmeti verður frískara, ef það er lagt í kalt vatn og látið í plastpoka í kæliskáp í nokkra tíma áður en það er notað. Setjið lítil göt á pokann. Kartöflustappa með beikonbragði Burstið kartöflumar (rauðar, íslenskar) vel úr köldu vatni og sjóðið. Hellið vatninu af og hrærið kartöflurnar (með hýði ef vill) í pottinum með sleif. Bætið smjöri og mjólk í hræruna. Bragðbætið með „Bac’n Pieces” frá MCormick. Verðlaunakleinur Jakobínu á Hvanneyri 4 bollar hveiti 1 bolli strásykur 2 dl rjómi 2 dl súrmjólk 2egg 2 tsk lyftiduft 2 tsk þurrger 1/2 tsk natron 1/2 tsk hjartasalt 2 tsk kardimommudropar 2 tsk vanillusykur Deigið á að vera frekar lint. Kleinur eru góðar (misgóðar þó), en sé þeim dýft ofan í rabbabarasultu þá eru þessar ómótstæðilegar. Jakobína Jónasdóttir. Ástarkrans Ólu frænku 200 g smjör 200 g sykur (2 dl) 3egg 200 g hveiti (31/4 dl) 11/2 tsk lyftiduft Hrærið smjör, sykur og egg vel saman. Blandið hveiti og lyftidufti saman við. Setjið deigið í tvö smurð tertumót í botn og upp með börmum mótsins. Fylling: 1-2 epli 1-2 bananar 100-200 g döðlur 50-100 g suðusúkkulaði 20-30 g kókosmjöl (1 dl) 60 g púðursykur, ljós (3/4 -1 dl) Flysjið eplin og afhýðið bananana. Skerið epli, banana og döðlur í litla bita og saxið súkkulaðið. Blandið púðursykri og kókosmjöli saman við. Setjið fyllinguna jafnt yfir deigið í mótunum. Bakið við 180 gráðu hita í 35^40 mínútur. Kakan er góð volg eða köld með þeyttum rjóma ef vill. Frysta má kökuna og velgja hana í örbylgjuofni áður en hún er borin fram. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.