Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 48

Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 48
KYNNING: íbúdir fyrir 50 ára og eldri Nýjung á íslenskum markaði Svalagangur íslenskir abalverktakar eru ab byggja fjölbýlis- hús fyrir 50 ára og eldri viö Klapparhlíö 5 í Mosfellsbæ. Knútur Bjarnason, löggiltur fast- eignasali hjá ÍAV, situr fyrir svörum um íbúö- irnar - og segir aö þegar sé búiö aö selja og afhenda á annaö hundraö íbúöir í Klapparhlíb fyrir almennan markaö. Yfirleitt hafa séríbúðir eldra fólks miðast við 60 ára og eldri, Knútur. „Já, íbúðir fyrir 50 ára og eldri eru nýjung á markaðnum. Við greindum þörf fyrir íbúðir með hátt gæða- stig sem væru sérhannaðar fyrir þennan aldurshóp, en sí- fellt verður algengara að fólk fari fyrr á æviskeiðinu úr sér- býlishúsum í fjölbýlishús.“ Þið greinduð þörf fyrir slíkar íbúðir, en hvað með hönnunina? „Löngu áður en fyrsta skóflustungan var tekin, stofn- uðum við rýnihópa með þessum aldurs- hópi. Við vildum ná fram óskum um stærð, lögun, herbergjafjölda, hönnun hússins og umhverfis. Dæmi um ávinning af þessum rýnihópafundum eru: Hærra gæðastig íbúðanna, öll rými eru stærri en gerist á almennum markaði, lyftuhús með bílageymsluhúsi þar sem lyfta gengur nið- ur í kjallara með sérgeymslum fyrir hveija íbúð, sérinngangur, mikil áhersla á góða hljóðeingrun og fleira.“ Þið talið um viðhaldsfrí hús - að hvaða leyti? „Fleiri og fleiri vilja flytja í viðhaldslítil fjölbýli, nota tímann í annað en viðhald eigna og garðvinnu. Utanhúss var lögð áhersla á að viðhald verði í lág- marki. Húsið er einangrað að utan og klætt litaðri bárumálmklæðningu og harðviði að hluta. Auk þess eru gluggam- ir álklæddir timburgluggar.“ Gefðu okkur betri lýsingu á íbúðun- um? „íbúðirnar í Klapparhlíð eru lang- flestar í lágreistum fjölbýlishúsum, 12-15 íbúða húsum á þremur hæðum, en L Dæmi um þriggja herbergja íbúð. að auki em einnar hæðar raðhús að fara í byggingu. í hús- inu við Klapparhlíð 5 eru þrjár stærðir af skemmtilega hönnuðum íbúðum: 90 fm., 110 fm. og 120 fm. Lyfta er í húsinu sem er á fjórum hæðum með tuttugu íbúðum. Af svalagangi með glerskermun er sérinngangur í hverja íbúð. Sérbílastæði fylgir flestum íbúðum í bilageymsluhúsi. Sjónvarpsloftnets- og símatenglar verða í stofu og svefn- herbergjum. Allar svalir snúa í suður, en íbúar á jarðhæð hafa sérafnotarétt af hluta lóðar.“ Hvað með öryggisbúnað og hljóðeinangrun? „I ör- yggisskyni er mynddyrasími tengdur myndavél í anddyr- inu. Sérstök áhersla er lögð á hljóðeinangrun, m.a. með tvöföldum gólfum. Svo að hljóðeingrun spillist ekki, er íbúum skylt að leggja gólfefni þannig að þau snerti ekki veggi eða lagnir á milli hæða. Kaupendur fá skýringarblað hjá söludeild ÍAV um hvernig standa eigi að gólflögn eða einfaldlega láta ÍAV um þetta.“ Geta kaupendur ráðið einhverju um innréttingar? „Vissulega. Þeir geta valið á milli þriggja viðartegunda í hurðum og innréttingum. í eldhúsi verða keramik- helluborð, blástursofn og gufugleypir með kolasíu. Vel er tekið í óskir kaup- anda um breytingar, en algengt er að kaupendur setji sinn svip á íbúðimar, t.d. með breytingum á eldhúsinnréttingum.“ Staðsetning húsanna, nálægð við úti- vistarsvæði, golfvöll, gönguleiðir? „Húsið ns á framtíðarbyggingarsvæði Mosfellsbæjar á skjólgóðum stað. Stutt er í alla útivist, t.d. á golfvöllinn sem stend- ur til að stækka í 18 holu völl. Hesthúsa- hverfið er steinsnar frá með fallegum reiðleiðum. Stutt í Skálafellið á skíði. Eins eru fjölmargar fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni.“ A hvaða stigi eru íbúðirnar afhentar? „Ibúðimar em afhentar fullbúnar án gólf- efna að undanskildu þvottaherbergi og baðherbergjum sem verða flísalögð. Verð- ið er frá 13,3 milljónum upp í tæpar 20 milljónir, allt eftir stærð íbúðar og á hvaða hæð hún er. Afhending verður næstkom- andi haust eða 25. september 2004. Nánari upplýsingar hjá söludeild IAV.“ 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.