Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 27

Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 27
Brennistaðir: Líkur benda til að nafnið sé komið af því að birkikjarr hafi verið brennt til að fá bæjarstæði og land til slægna. Mannsnafnið Brennir er víst aðeins til á skáld- aðri persónu. Hríssund: Nafn á mýrasvæði rétt neðan þjóðvegar, lagður 1953-’55. I Flókadal voru mýrar víða vaxnar fjall- drapa sem gat orðið meira en hnéhár, en var að mestu horf- inn fyrir 1940. A þessu svæði gæti hafa verið birkikjarr og örnefnið því mjög gamalt. Kirkjusund: Gamla hestagatan lá yfir hálsinn og var jafnframt leiðin í Reykholt, sóknarkirkjuna. „Kirkjuvegur langur og strangur,“ segir í Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalín. Leiðin lá um Vegahrygg, varðaða leið, en hluti af henni voru Þrívörður. Þrívörður: standa á klapparholtum niður undan Kirkju- sundi. Þarna voru þrjár vörður með örlitlu millibili fast við götuna. Fróður maður í jarðfræði telur þetta vera leifar af ævafomri eldstöð. Nokkrar ísaldir gætu verið síðan hún var virk. Gvendarbyrgi: Ofurlítið byrgi í litlum urðarfláka. Byrgið var smalakofi, kennt við Gvend nokkum sem var smali á fyrstu árum aldarinnar. Já, smalakofarnir veittu skjól, hrísið hita í húsin og hest- arnir skeiðuðu eftir kirkjusundinu með fólkið í andlega og félagslega upplyftingu. Stórum fróðari yfirgefum við Edda Brennistaði. Bílaleigan AKA Vagnhöfða 25 567 4455 0afíarameisíarimu Cler í gegn Dalshrauni 11- Hafnarfir&i sími 555 6599 Árbæjarapótek Sirai: 553 1099 - Fax: 56« 4499 Vib veitum eldri borgurum afslátt ATLAVÍK Fögruhlíb 17 Eskifirhi sími 476 1600 HITAVEITA SUÐURNESJA sœlkeraverslun osta búðin Skólavörðustig Blönduósbær Lyf]AVAl A P Ó T E K Microsoft Business Solutions VÍSA 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.