Listin að lifa - 01.03.2004, Page 8

Listin að lifa - 01.03.2004, Page 8
Sumarferðir Rey^gr^rfélagsins Dagsferðir 10. júní, brottför kl. 9.00 Rangárþing - Fljótshlíð - Landeyjar. Hella, Oddi á Rang- árvöllum, um Landeyjar, Bergþórshvoll, um Markarfljóts- aura (Gunnarshólmi og Rauðuskriður/Stóri-Dímon) til Fljótshlíðar, Bleiksárgljúfur, Múlakot, Hlíðarendakot. Súpa og brauð á Hvolsvelli. Leiðsögumaður: Pálína Jónsdóttir. Verð: Félagsmenn kr. 3.300, aðrir kr. 3.500. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, matur. 12. júní, brottför kl. 9.00 Ferð um Dalasýslu. Borgarnes, Heydalur, Eiríksstaðir, Höskuldsstaðir, Búðardalur, Hjarðarholt, Laugar í Sælings- dal, Hvammur, Brattabrekka. Kaffi og meðlæti í Munaðarnesi. Leiðsögumaður: Sigurður Kristinsson. Verð: Félagsmenn kr. 4.400, aðrir kr. 4.600. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 26. júní, brottför kl. 9.00 Þjórsárdalur. Reykholtssundlaug í Þjórsárdal, Stöng, Gjáin, Háifoss, Búðarháls, Hrauneyjar. A svæðinu eru þrjú orku- ver Landsvirkjunar. Á heimleið er ekið um Landssveit. Kaffi og meðlæti í Hestheimum. Leiðsögumaður: Ólafur Sigurgeirsson. Verð: Félagsmenn kr. 3.800, aðrir kr. 4.000. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 7. júlí, brottför kl. 9.00 Rangárvellir. Hella, Þingskálar, Hraunteigur, Gunnarsholt, Keldur, Sögusetrið á Hvolsvelli, Oddi. Kaffi og meðlæti í Hestheimum. Leiðsögumaður: Sigurður Kristinsson. Verð: Félagsmenn kr. 4.000, aðrir kr. 4.200. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, safn, kaffi og meðlæti. 15. júlí, brottför kl. 9.00 Þórsmörk. Ekið til Hvolsvallar og að Seljalandsfossi. Á leiðinni inn í Langadal er stoppað við Jökullónið undir Gígjökli og litið inn í Stakkholtsgjá. Kaffi og meðlæti í Hlíðarenda, Hvolsvelli. Leiðsögumaður: Þórunn Þórðardóttir. Verð: Félagsmenn kr. 4.100, aðrir kr. 4.300. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 19. júlí, brottför kl. 9.00 Hítardalur, Mýrar. Ekið til Borgarness, í Hítardal og það- an um Mýrar og komið við í Straumfirði þar sem „franska skipið“ Pourquoi pas fórst við skerið Hnokka 1936. Kaffi og meðlæti í Munaðarnesi. Leiðsögumaður: Þórunn Lárusdóttir. Verð: Félagsmenn kr. 3.700, aðrir kr. 3.900. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 28. júlí, brottför kl. 9.00 Uppsveitir Borgarfjarðar. Ekið að Borgarfjarðarbrú, Hvanneyri, Deildartunguhver, Reykholti, Hraunfossum, Húsafelli, Borg á Mýrum. Kaffi og meðlæti í Munaðarnesi. Leiðsögumaður: Sigurður Kristinsson. Verð: Félagsmenn kr. 3.700, aðrir kr. 3.900. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 6. ágúst, brottför kl. 9.00 Landmannalaugar. Ekið um Þjórsárdal og Sigöldu til Land- mannalauga. Á heimleið ekin Dómadalsleið (komið við í Landmannahelli) og um Landveg til Reykjavíkur. Kaffi og meðlæti í Hestheimum. Leiðsögumaður: Þórunn Lárusdóttir. Verð: Félagsmenn kr. 3.700, aðrir kr. 3.900. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 13. ágúst, brottför kl. 8.00 Syðri-Fjallabaksleið og Emstrur. Ekið að Keldum og um Syðra-Fjallabak að Álftavatni, um Hvanngil og Emstrur til Fljótshlíðar. Markarfljótsgljúfur skoðuð í leiðinni. Kaffi og meðlæti í Hlíðarenda, Hvolsvelli. Leiðsögumaður: Borgþór Kjæmested. Verð: Félagsmenn kr. 4.200, aðrir kr. 4.400. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 17. ágúst, brottför kl. 9.00 Veiðivötn. Selfoss, Þjórsárdalur, Gjáin, Veiðivötn, hring- ferð um Vatnasvæðið, Hrauneyjar, um Landveg til Selfoss og Reykjavíkur. Kaffi og meðlæti í Hestheimum. Leiðsögumaður: Tómas Einarsson. Verð: Félagsmenn kr. 4.200, aðrir kr. 4.400. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 28. ágúst, brottför kl. 9.00 Kaldidalur, Húsafell. Ekið um Þingvöll og Kaldadal til Húsafells og komið að Hraunfossum og Reykholti. Á heimleið ekið um Geldingadraga og Hvalfjörð. Kaffi og meðlæti í veitingastaðnum Skessubrunni. Leiðsögumaður: Þórunn Lárusdóttir. Verð: Félagsmenn kr. 3.000, aðrir kr. 3.200. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn, kaffi og meðlæti. 3. september, brottför kl. 10.00 Krísuvík, Strandarkirkja, Flóinn. Komið við í Krísuvrk, Herdísarvík, Strandarkirkju í Selvogi og Þorlákshöfn. Söfnin á Eyrarbakka og Stokkseyri skoðuð. Súpa og brauð í Hafínu bláa við Óseyrarbrú Leiðsögumaður: Lena M. Rist. Verð: Félagsmenn kr. 2.700, aðrir kr. 2.900. Innifalið í verði: Akstur, leiðsögn og matur. 8

x

Listin að lifa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.