Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.01.2015, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 09.01.2015, Blaðsíða 51
Eins og svo margir aðrir át ég yfir mig um jólin og bætti á mig nokkrum lítrum af rjóma. Og eins og svo margir hóf ég janúar á almennu svelti í bland við að drekka volgt sítrónuvatn við dögun. Annað sem ég geri sjálfum mér til píningar á þessari semíföstu er að horfa á matreiðsluþætti í sjónvarpinu. Vandamál mitt er að sjónvarps- stöðvarnar íslensku virðast hafa sammælst um að hafa þá ekki of marga í janúar. Ég verð því að treysta á erlent endurvarp sem uppistöðu sjón- varpsglápsins. Á Food network horfi ég á mann með kótelet- tubarta leita að besta hamborgara Ameríku og auðvitað á minn mann, Guy Fieri, í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur. Hvort sem það er þrefalda Dé-ið, stóri bitinn eða undarlegur búðar- leikur. BBC sér mér svo fyrir bresku elítunni. En það sem ég vil fá er íslenskt. Ég vil meira af mat í sjónvarpið mitt. Vel gerðu efni. Það þarf ekki að vera frumlegt. Ég vil fá Friðrik Dór aftur að apa eftir Guy, ég vil fá Rikku að apa eftir Nigellu og ég vil fá eitthvað á allar þessar rásir í imbakass- anum mínum. Það má endursýna gamla þætti sem 365 hefur reyndar gert af og til en mætti vera meira af. Ég væri til í að sjá gamla þætti með Sig- mari heitnum Haukssyni og þarf ekki að draga Sigga Hall á flot aftur? Hvar er Skúli Hansen? Jói Fel og Hrefna Sætran? Svo var þessi nýi þarna á Stöð 2 fyrir jólin alveg að skólast til. Nú og svo má búa til nýjar stjörnur. Það má endursýna kokka- þætti á aukastöðvunum og eftir að formlegri dag- skrá lýkur á RÚV. Þar er líka til staðar svo til ónotuð íþróttasjónvarpsstöð sem mín vegna má breyta í matarsjónvarp milli íþróttakappleikja. Og jafnvel sleppa íþróttunum. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 13:40 Restaurant Start Up (1/8) 14:25 Friends With Better Lives 14:50 Dulda Ísland (2/8) 15:40 Veturhús 16:45 60 mínútur (15/53) 17:30 Eyjan (17/20) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (72/100) 19:10 Ástríður (9/10) 19:40 Rizzoli & Isles (7 & 8/18) 21:05 Hreinn Skjöldur (6/7) 21:30 Banshee (1/10) 22:20 Shameless (12/12) 23:15 60 mínútur (16/53) 00:00 Golden Globe Awards 2015 01:00 Golden Globe Awards 2015 Bein útsending frá Golden Globe verð- launahátíðinni 2015 sem fram fer í Hollywood. Á þessari næst mikil- vægustu verðlaunahátíð á eftir Óskarsverðlaunahátíðinni eru veitt verðlaun fyrir helstu afrek ársins 2014, ekki aðeins í kvikmyndum heldur einnig sjónvarpi. 04:05 Peaky Blinders (4/6) 05:05 Rush (7/10) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:20 Arsenal - Hull 13:00 Samsung Unglingaeinvígið 2 13:30 Real Madrid - Espanyol 15:10 AFC Wimbledon - Liverpool 16:50 Ensku bikarmörkin 2015 17:20 World’s Strongest Man 2014 17:50 Granada - Real Sociedad Beint 19:55 Barcelona - Atl. Madrid Beint 22:00 Granada - Real Sociedad 23:40 Barcelona - Atletico Madrid 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:45 Liverpool - Swansea 10:25 Premier League World 2014/ 10:55 Match Pack 11:25 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:55 Messan 12:35 Sunderland - Liverpool Beint 14:50 Chelsea - Newcastle Beint 17:00 Markasyrpa 17:20 Cr. Palace - Tottenham Beint 19:30 Everton - Man. City 21:10 Swansea - West Ham 22:50 Leicester - Aston Villa 00:30 WBA - Hull SkjárSport 14:00 Augsburg - B. Dortmund 15:50 Mainz - Hannover 96 17:40 Freiburg - B. Mönchengladbach 19:30 B. Leverkusen - Werder Bremen 21:20 Bayern Munich - VfB Stuttgart 11. janúar sjónvarp 51Helgin 9.-11. janúar 2015  Í sjónvarpinu Meira af Mat Sjónvarpsmatarást – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.